fréttamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er fréttamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Danir íhuga að leyfa piparúða

Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pape Poulsen, vill skoða reynslu af lögleiðingu notkunar piparúða áður en tekin verður ákvörðun um að leyfa notkun hans í Danmörku. Flokkur ráðherrans, Kristilegir demókratar, er hlynntur lögleiðingu og hinir stjórnarflokkarnir, Venstre og Frjálslynda bandalagið.

Útskrifast fyrr ef birtu nýtur á sjúkrastofunni

Þunglyndissjúklingar sem liggja á sjúkrastofum sem hleypa inn mikilli dagsbirtu útskrifast að meðaltali 30 dögum fyrr en þeir sem liggja á sjúkrastofum sem ekki eru jafn bjartar. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla.

Yngri en 21 árs fái ekki aðgang

Meina á körlum undir 21 árs að dvelja á tjaldstæðinu á Hróarskelduhátíðinni í tilraunaskyni í tvö ár. Þetta er innlegg Henriks Marstal, tónlistarmanns, rithöfundar og frambjóðanda til danska þingsins, í umræðuna.

Bæta heilsu karla í Köben

Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins hefur átakið gengið vel þar sem óbreyttir borgarar í hverfum karlanna hafa kennt þeim að gera skynsamleg innkaup og elda hollan mat.

Leyfa nú myndatöku með dróna

Sænska þingið hefur breytt lögum þannig að frá og með 1. ágúst þurfa fyrirtæki og einstaklingar ekki sérstakt leyfi til að nota dróna með eftirlitsmyndavélum. Tekið er fram að þeir sem noti dróna til að taka myndir verði að gæta að persónuvernd.

Telja sig tapa á fórnarlömbum

Yfirvöld í Lundúnum hafa keypt 68 íbúðir í lúxusfjölbýlishúsi á Kensington Row fyrir þá sem misstu húsnæðið í eldsvoðanum í Grenfell-turninum. Nokkrir íbúar á Kensington Row eru ósáttir og segja þetta draga úr virði íbúða sinna.

Flassarar fái þyngri refsingu

Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pape Poulsen, segir það skjóta skökku við að sá sem berar sig fyrir framan aðra fái vægari refsingu en sá sem birtir myndir úr eftirlitsmyndavél af viðkomandi. Hann vill að flassarar fái þyngri refsingu.

Sjá meira