Blaðamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er blaðamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svipta skrópara barnabótunum

Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur.

Þyngri refsingar í dönskum gettóum

Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum

Ókeypis í strætó í Þýskalandi

Þýsk stjórnvöld leggja til að almenningssamgöngur verði gjaldfrjálsar í tilraunaskyni í fimm borgum, það er Bonn, Essen, Herr­enberg, Reutlingen og Mannheim.

Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl

Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl.

Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum

39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum.

Bílasalar verða helmingi færri

Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum.

Sjá meira