fréttamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er fréttamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Búðarþjófar stálu fyrir 91 milljarð

Andvirði varnings sem stolið var úr verslunum í Svíþjóð í fyrra nam 7,9 milljörðum sænskra króna eða tæplega 91 milljarði íslenskra króna.

Minni neysla fisks í Noregi

Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, segir yfirvöld stefna að því að neysla á fiski, grófu korni, ávöxtum og grænmeti aukist um 20 prósent fyrir 2021.

Fjölmiðlar mótmæla forsetanum

Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni.

Sprautaðir vegna rusls við kirkjur

Þegar starfsmenn Þrenningarkirkjunnar í Kaupmannahöfn koma til vinnu á morgnana byrja þeir á að vekja rómafólkið sem búið hefur sér náttstað fyrir framan kirkjuna.

Norðmenn þreyttir á heræfingum

Alls hafa 330 bandarískir hermenn verið við æfingar í Værnes í Nyrðri-Þrændalögum frá því í janúar. Hermennirnir eiga að stunda æfingar við norsk vetrarskilyrði.

Fjórðungur í vinnu með timburmenn

Fjórðungur Norðmanna kveðst að minnsta kosti einu sinni á liðnu ári hafa verið með timburmenn í vinnunni eða ekki afkastað nógu miklu vegna of mikillar drykkju kvöldið áður.

Með neikvæða sýn á konur

Í skýrslu um niðurstöðu rannsóknarinnar kemur fram að annar hver karl í Marokkó og sex af hverjum tíu körlum í Egyptalandi segjast hafa áreitt konur eða stúlkur kynferðislega.