fréttamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er fréttamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gætu misst olíusjóð sinn

Fórnarlömb náttúruhamfara af völdum loftslagsbreytinga munu í framtíðinni örugglega höfða mál gegn norska ríkinu vegna þátttöku þess í olíuvinnslu verði þróunin ekki stöðvuð.

Rafbílavæðing í furstadæmi

Yfirvöld í Dúbaí, sem er eitt Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem er gnótt olíu, hyggjast nú hvetja landsmenn til að kaupa rafbíla. Stefnt er að því að tvö prósent bílaflotans verði rafknúin árið 2020 og tíu prósent árið 2030.

Vín í matnum á leikskóla

Leikskóli í Södertälje í Svíþjóð sætir gagnrýni umhverfisnefndar borgarinnar fyrir að hafa boðið börnunum upp á pottrétt með rauðvíni í.

Fundu byssur í lyftum og trjám

Frá því að herferð lögreglunnar í Kaupmannahöfn hófst fyrir nokkrum vikum gegn stríðandi gengjum í borginni hafa 49 manns verið handteknir.

Topparnir segi frá laununum

Frá og með júní á næsta ári verða 900 fyrirtæki sem skráð eru í kauphöllinni á Englandi að gera grein fyrir launamuninum milli yfirmanna og undirmanna.

Dönsk glæpagengi á framfæri hins opinbera

Yfir 60 prósent félaga í glæpagengjum í Danmörku fá fjárhagsaðstoð frá hinu opinbera samkvæmt tölum dönsku lögreglunnar. Þrettán prósent fá námsstyrk.

Sjá meira