Blaðamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er blaðamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Keyptu fölsuð prófskírteini

Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám.

Refsi fyrir andlegt ofbeldi 

Nýtt lagafrumvarp frá dómsmálaráðuneytinu í Danmörku á að tryggja að refsingar fyrir andlegt ofbeldi verði jafnþungar og refsingar fyrir líkamlegt ofbeldi.

Með áhyggjur af afskiptum Bannons

Evrópusambandið vinnur nú að því að koma í veg fyrir dreifingu falsfrétta sem kunna að hafa áhrif á Evrópuþings­kosningarnar í vor.

Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk

Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra.

Helmingur lýkur námi

Aðeins helmingur nemenda sem hefja nám í framhaldsskóla á Grænlandi útskrifast, að sögn grænlenska útvarpsins.

Vilja takmarka drykkju gesta

Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“.

Sjá meira