Fréttamaður

Höskuldur Kári Schram

Höskuldur Kári er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leigjendur látnir gjalda fyrir slæma stöðu á markaði

Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir alltof algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri.

Ósáttur með ummæli Bjarkeyjar

Ekki er búist við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi sérstaklega um stöðu Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur fyrr en eftir páska. Andrés og Rósa greiddu atkvæði með vantrauststillögu á hendur dómsmálaráðherra en Andrés segist ósáttur með ummæli þingflokksformanns í fjölmiðlum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.