Ritstjóri Markaðarins

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri Markaðarins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Staðan er dökk

Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina.

Sala á bönkunum mun taka tíu ár

Bankastjóri Arion banka hefði viljað að stærri skerf hefði verið úthlutað til íslenskra fjárfesta í útboði bankans. Skaðaði viðskiptasamband bankans. Á von á því að meirihluti í Valitor verði brátt settur í opið söluferli. Sala á bönkunum er vegferð sem mun taka tíu ár.

Stóra myndin

Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni.

Olíusjóðurinn keypti fyrir um 500 milljónir

Norski olíusjóðurinn á um 0,3 prósenta hlut í Arion. Nærri 20 nýir erlendir sjóðir bættust við hluthafahópinn í nýafstöðnu útboði. Flestir keyptu á bilinu 0,5 til 1 prósents hlut, meðal annars sænska eignastýringarfyrirtækið Lannebo Fonder.

Allt undir

Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika.

Studdu ekki brottrekstur forstjórans

Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti.

Stoðir keyptu í Arion banka fyrir um milljarð

Stoðir eru stærstu íslensku einkafjárfestarnir með 0,6 prósent. Skráðu sig fyrir um 100 milljónum hluta en fengu 12 milljónir. Félagið Vogun, sem Kristján Loftsson og fjölskylda stýra, keypti í Arion banka fyrir um 600 milljónir króna.

Sáttaviðræðurnar fóru út um þúfur

Sáttaviðræður Gamla Byrs og Íslandsbanka fóru út um þúfur. Of mikið ber á milli og telur stjórn Gamla Byrs "óraunsætt“ eins og sakir standa að deilendur nái sáttum. Stjórnin sakar bankann um að reyna að „þreyta“ kröfuhafa Byr

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.