Fréttamaður

Hersir Aron Ólafsson

Hersir er fréttamaður í Kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna

Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna.

Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar

Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar.

Segir tekjujöfnuð hafa aukist í fyrra

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs varar við óupplýstri umræðu um vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Tekjujöfnuður hafi aukist á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en ungt fólk sé sá hópur sem helst hefur setið eftir.

Ekki sama hvað er auglýst?

"Það er náttúrulega mjög alvarlegur flötur á þessu máli að félag sem er 100% í eigu ríkisins sé í rauninni að skerða tjáningarfrelsi grasrótarsamtaka eins og Icelandic Wildlife Fund,“ segir Jón.

Fengu dvalarleyfi eftir sporlaust hvarf fjölskylduföðurins

Þriggja barna móðir frá Gana sem í gær fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum eftir meira en tveggja ára baráttu segist spennt að hefja nýtt líf hér á landi. Mál fjölskyldunnar var tekið upp á ný eftir að fjölskyldufaðirinn hvarf sporlaust í mars.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.