Fréttamaður

Helga María Guðmundsdóttir

Helga María er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Airbnb-íbúðir oft tengdar mansali

Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að mansalstilfellin á Íslandi séu fleiri en 20 og að grunur leiki á að börn hafi verið neydd í vasaþjófnað.

Rúnar Þór dreymir um Lord of the Rings ferð til Nýja Sjálands

Rúnar Þór fæddist þremur mánuðum fyrir tímann, hann er með fjórlömun og notar hjólastól. Rúnar Þór hefur lengi dreymt um að fara á slóðir ævintýraheimsins í Hringadóttinssögu. En ferðalagið er langt og kostnaðarsamt, Hann tók málin í eigin hendur og eftir að hafa planað ferðina síðustu þrjú ár er hann byrjaður að safna fyrir henni.

Óskað eftir aðstoð sérsveitar lögreglu

Þeir sem biðu eftir afgreiðslu hjá Útlendingastofnun vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar afgreiðslufólk hvarf. Eitt vitni óttaðist að maður sem beið afgreiðslu væri vopnaður.