Fréttamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið og á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Reykjavík missir 3.000 hektara

Hæstiréttur hafnaði í gær kröfum Reykjavíkurborgar um að afrétti Seltjarnarneshrepps til forna, tæpum 8.000 hekturum, verði skipað innan staðarmarka borgarinnar. Samkvæmt dómi réttarins er þjóðlendan því innan staðarmarka Kópavogs.

Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins.

Stefán Karl vill lóð undir grænmetisgámaþorp

Fyrirtækið Spretta vill lóð við Strandgötu í Hafnarfirði og rækta þar sprettur og salat. Stefán Karl Stefánsson hefur óskað eftir fundi sem allra fyrst með bæjaryfirvöldum. Stefnt er að því að rækta grænmetið í endurunnum frystigámum.

Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað enn frekar

Svo gæti farið að opnun Vaðlaheiðarganga seinki um nokkra mánuði til viðbótar og fram á vetur 2018. Þá verða liðin tvö ár síðan klippa átti á borða. Verktakinn undir pressu um að klára á tilsettum tíma en vatnið er enn að tefja.

Stofnendur United vilja stöðva yfirtöku Arion

Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, og þrír aðrir fyrrverandi hluthafar vilja að Héraðsdómur Reykjavíkur ógildi synjun um lögbann á yfirtöku Arion banka á bréfum þeirra í kísilverinu.

Sjá meira