Fréttamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið og á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrrverandi þingmenn vilja snúa aftur á þing

Helgi Hrafn, Willum Þór og Ólína Þorvarðardóttir eru áhugasöm um framboð. Meðal nýliða eru nöfn Sirrýjar Hallgrímsdóttur, Björns Inga Hrafnssonar og Helgu Völu Helgadóttur nefnd.

Fiskur frá öðrum heimsálfum undir merki Icelandic Seafood

Fiskur sem seldur er undir vörumerkinu Icelandic Seafood í Norður-Ameríku er ekki alltaf íslensk sjávar­afurð. Icelandic leigði vörumerkið út fyrir sex árum en vill nú að það verði einungis notað yfir íslenskan fisk.

Norðursigling velti milljarði í fyrra

Rekstrartekjur hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík í fyrra námu 1.041 milljón króna. Jukust þær um 34 prósent frá árinu á undan.

Stofnendur United Silicon út í kuldann

Driffjaðrirnar í stofnun United Silicon hafa misst stjórnarsæti og þriðjungshlut í verksmiðjunni. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins Bit Fondel fer líklega úr stjórn á næstu dögum.

Kröfur í málmbræðslu nema 3,6 milljörðum

Landsbankinn á rúma tvo milljarða króna undir vegna lánveitinga til GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Verksmiðjan fór í þrot í janúar en skiptastjórinn reynir nú að selja hana. Var undir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar í fyrra.

Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs

Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða.

Raforkan mun ráða verðmiða álversins

Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað.

Sjá meira