Fréttamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið og á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu

Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag.

Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða

Tekjur Jarðbaðanna við Mývatn námu 725 milljónum króna í fyrra og jukust þær um 33 prósent. Rúmlega 200 þúsund gestir borguðu þar af 581 milljón í aðgangseyri.

Horfðu á eftir Herjólfi í gegnum móðugler

Hópur eldri borgara úr Safnaðarfélagi Áskirkju missti af dagsferð til Vestmannaeyja þegar rútufyrirtæki týndi bókuninni. Horfðu á Herjólf sigla úr höfn. Framkvæmdastjóri Skybus harmar atvikið en stökk sjálfur til og keyrði rútugarminn.

Offramboð á rappi heggur í miðasölu

Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið.

Búið að landa ellefu hrefnum

Hrefnuveiðimenn hafa aðeins veitt ellefu dýr það sem af er sumri og er útlit fyrir að markmið um 46 dýr á yfirstandandi vertíð náist ekki. Tveir bátar, Hrafnreyður KÓ og Rokkarinn KE, eru að veiðum í Faxaflóa en veðrið hefur sett strik í reikninginn.

Rútufyrirtækin þurfa að skipta um gír

Framkvæmdastjórar Kynnisferða og Gray Line segja útlit fyrir talsverða hagræðingu hjá rútufyrirtækjum. Dósent í hagfræði segir hærra gengi krónunnar hægja á vexti ferðaþjónustunnar.

Svipmynd Markaðarins: Alæta á tónlist og á kafi í hestamennsku

Ingibjörg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins í Grafarvogi, er alæta á tónlist og er á kafi í hestamennsku. Hún hefur setið í stjórn FKA og vann áður í heilbrigðisgeiranum. Ingibjörg situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.

Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis

Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur.

Gamma má áfram nota nafnið Gamma

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði síðasta föstudag frá kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Management yrði bannað að nota heitið Gamma í fasteignaviðskiptum.

Sjá meira