Fréttamaður

Guðsteinn Bjarnason

Guðsteinn er einn helsti sérfræðingur fréttastofunnar í fréttum af erlendum vettvangi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bretar búa sig undir að færa lögin heim

Bresk stjórnvöld búa sig nú undir að færa ákvæði þúsunda reglugerða og tilskipana frá Evrópusambandinu, sem hafa sem slík haft gildi í Bretlandi, beint inn í bresk lög – og þurfa að vera búin að því áður en úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu tekur gildi.

Vonast eftir góðum samningi

Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax ­byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi.

Þriðji hver jarðarbúi er fátækur

Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna.

Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna

Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um

Árásarmaðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin

Átta manns hafa verið handteknir vegna árásarinnar í London á miðvikudag. Árásarmaðurinn er samt talinn hafa staðið einn að verki. Theresa May forsætisráðherra hvatti Breta til að láta ekki óttann stjórna sér.