fréttamaður

Garðar Örn Úlfarsson

Garðar er einn reynslumesti fréttamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes

Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi.

Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis

Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku.

Vilja bara eina íbúð af fjörutíu

Árborg hefur aðeins áhuga á að eignast eina af þeim um það bil fjörutíu íbúðum sem Íbúðalánasjóður hefur boðið sveitarfélaginu til kaups.

Skógræktin til skjalanna og grenilundi á Þingvöllum þyrmt

Skógræktin mun í samráði við Þingvallaþjóðgarð ákveða örlög grenilundar við sumarhús er ríkið keypti við Valhallarreit. Boðað hafði verið að grenitrén yrðu upprætt en skógræktarstjóri segir það ekki standa til.

Hitaveitan kyndir undir verði sumarhúsa

Lagning hitaveitu og ljósleiðara um Kjósina gengur vel að sögn veitustjórans sem kveður sumarhúsaverð þar hafa tekið kipp. Hins vegar sé skortur á pípurum í augnablikinu til að tengja bústaði og þeir megi gjarnan hringja upp í Kjós.

Sjá meira