fréttamaður

Garðar Örn Úlfarsson

Garðar er einn reynslumesti fréttamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Örþörungarækt í jarðhitagarði

Bæjarstjórn Ölfuss segist heilshugar munu styðja Omega Algae í að koma á fót umhverfisvænni örþörungaframleiðslu í Jarðhitagarðinum á Hellisheiði ef ríkið veitir félaginu fyrirgreiðslu samkvæmt lögum um ívilnanir vegna nýfjárfestinga.

Ráðherra rannsaki verðmyndun

Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt.

Menntunarstig útlendinga hátt

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps segir mikilvægt að virkja allan mannauð í sveitarfélaginu og tekur þar undir með atvinnumálanefnd hreppsins.

Íbúar hvetja bæinn í vegadeilu Garðbæinga og Hafnfirðinga

Húseigendur í Prýðishverfi í Garðabæ við gamla Álftanesveginn brýna fyrir bæjaryfirvöldum að hvika hvergi frá lokun tengingar vegarins við Hafnarfjörð. Vegurinn sé stórhættulegur, aðallega vegna umferðar til Hafnarfjarðar.

Aldalöng þögn er rofin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir markmið ríkisstjórnar að hagsæld í landinu skili sér í ríkari mæli til samfélagsins alls. Endurskoða þurfi samfélagskerfið.

Hafa enga þolinmæði fyrir ólykt í Hafnarfirði

"Bæjarstjórinn var mjög skýr á því að þolinmæði bæjarins vegna lyktarmengunarinnar væri engin,“ segir Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðar, um fund fulltrúa Hafnarfjarðar með Gámaþjónustunni

Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga

Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau

Sjá meira