Fréttamaður

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er fréttakona á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Slá í gegn með handunnu súkkulaði

Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi.

„Örvænting og reiði“ hjá þeim sem bera ábyrgðina

Páll Magnússon segist ekki hafa stutt H-listann, klofningsframboð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, í sveitarstjórnarkosningunum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum hefur lýst yfir vantrausti á Pál og styður hann ekki áfram sem þingmann kjördæmisins. Páll segir menn reyna að finna blóraböggul fyrir tapi flokksins í Eyjum.

120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2

Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu.

Fjöldi fólks safnar fyrir Ægi

Fjöldi fólks hefur hafið söfnun fyrir lyfi handa Ægi Þór, sem getur hægt og mildað hrörnunarsjúkdóm sem hann er með.

Hulda setur ekki verðmiða á líf barnsins síns

Móðir drengs með banvænan vöðvahrörnunarsjúkdóm hefur barist í tvö ár fyrir að hann fái lyf sem hægir á sjúkdómnum en hefur í tvígang verið hafnað af Lyfjanefnd Landspítalans.

Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst

Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Deilt var um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga á Alþingi í dag. Einnig verður fjallað um nýgerðan kjarasamning ljósmæðra við ríkið og meirihlutaviðræður í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.