Fréttamaður

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er fréttakona á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Safna fyrir heimili fyrir heimilislausa

Hjálparsamtök vilja kaupa einbýlishús í borginni, opna þar aðstöðu fyrir heimilislausa og hjálpa þeim að ná fótfestu í lífinu. Hafin er formleg söfnun en húsið kostar tvö hundruð milljónir.

Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu

Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna.

Sjá meira