Fréttamaður

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er fréttakona á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gleðin og ástin í Reykjadal

Skemmtilegasta ball ársins var haldið í Reykjadal í dag þegar fötluð börn og ungmenni komu saman. Dans og söngur réði ríkjum og gleðina mátti sjá á hverju andliti.

Dragsúgur með glimmer í Gleðigöngu

Gleðiganga Hinsegin daga verður farin um miðbæinn á morgun og munu eikynhneigðir í fyrsta skipti taka þátt í göngunni. Fjöllistahópurinn Dragsúgur ætlar að sprengja glimmerskalann með vagni sínum.

Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa

Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa.

Heimsmeistaramótið í jójó í Hörpu

Tvö hundruð keppendur frá þrjátíu löndum eru skráðir til leiks auk fjölda gesta sem fylgjast með tilburðum jójó-meistaranna, sem eru á öllum aldri.

Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum

Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu.

Sjá meira