Fréttamaður

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er fréttakona á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Búa til krúsir í baráttu gegn krabba

Fimm bestu vinkonur stofnuðu fyrirtækið VON krúsir og framleiða handgerða bolla úr keramik til styrktar Krabbameinsfélaginu. Málefnið snerti þær allar á einhvern hátt en tvær þeirra eiga móður sem hefur fengið krabbamein.

„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans.

Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð

Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar.

Bjó fjögur ár á götunni í Marokkó

Yassine flúði heimaland sitt í leit að betra lífi. Hann er nú í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík og óskar þess heitast að fá að vera venjulegur samfélagsþegn á Íslandi.

„Hef aldrei átt fjölskyldu, fyrr en nú“

Yassine Derkaoui er sautján ára hælisleitandi frá Marokkó sem er í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík. Hann dreymir um að vera venjulegur, vera nýtur samfélagsþegn og lifa í friði og ró. Hann sér möguleikann á því nú eftir að hann eignast sína fyrstu alvöru fjölskyldu.

Bylting innan ASÍ hafin

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni.

Sjá meira