Textahöfundur

Elín Albertsdóttir

Elín skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pétur og úlfurinn lifna við í nútímaútgáfu

Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev er fyrir löngu orðið klassík. Framhald sögunnar hefur nú litið dagsins ljós og verður frumflutt í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudag.

Traust gagnvart öðrum er verðmætt

Hanna Borg Jónsdóttir, lögfræðingur og nemi í kennslufræðum, er stödd á Íslandi ásamt manni sínum, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, landsliðsmanni í handbolta, og tveimur sonum. Fjölskyldan býr í Frakklandi og Hanna notar tímann vel á Íslandi.

Gott að gleyma sér í söng

Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari.

Berfætta útvarpskonan

Valdís Eiríksdóttir, dagskrárgerðarmaður á FM957, hefur sérstakan fatastíl sem eftir er tekið. Henni finnst best að vera frjálslega klædd og berfætt.

Tók við Þremur Frökkum af pabba

Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin.

Umbylti lífi sínu og flutti í sveitina

Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur heldur úti vinsælum námskeiðum um jurtalitun við Endurmenntunardeild LbhÍ á Hvanneyri. Hún kennir jurtalitun sem byggð er á aldagömlum aðferðum með plöntum úr náttúrunni.

Fataskápurinn er eins og svarthol

Jón Albert Méndez er fyrirsæta hjá Eskimo models og stundar nám í klæðskerasaumi. Hann klæðist einungis svörtum flíkum en útlit hans þykir nokkuð eftirtektarvert.

Sjá meira