fréttamaður

Birgir Örn Steinarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Biggi hittir leiðtoga ahmadiyya-múslima

Jæja, ertu orðinn múslimi? spyr faðir minn með sushi-bita í munninum. Hann er staddur í fermingarveislu sonar míns og við höfum ekki hist síðan ég kom aftur heim frá London þar sem ég spjallaði við „hans heilagleika“.

Biggi á Sónar: Beðið eftir GKR

Ég stelst til að púa af rafpípunni minni og skammast mín smá þegar reykurinn ratar beint í vit parsins sem situr við hliðina á mér. Síminn minn titrar í vasanum mínum. Það er leyninúmer.

Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída

Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti.

Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“

Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest.

ISIS myrtu hundruði í Mosul

Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi.

Sjá meira