Fréttamaður

Benedikt Bóas

Benedikt Bóas Hinriksson er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Af KSÍ og Íslandsmótinu

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan.

Fangelsi og fuglabúr

Hljómsveitin Volta frá Akureyri hefur nýverið gefið út breiðskífuna Á nýjan stað.

Nýjasti en þó elsti bjórinn

Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin.

RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben

Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar.

Sér ekki eftir því að hafa staðið upp og sagt frá

Björk prýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í búðarhillur í dag. Þar ræðir hún um nánast allt milli himins og jarðar, eins og náttúruvernd, frægðina og #metoo-byltinguna sem hún hefur sterkar skoðanir á.

Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi.

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð

Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina

Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss.

Sjá meira