Fréttamaður

Benedikt Bóas

Benedikt Bóas Hinriksson er fréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aðeins tvær konur í stjórn Landsbjargar

Smári Sigurðsson var sjálfkjörinn formaður Landsbjargar en landsþing félagsins fór fram á Akureyri um helgina. Smári hefur gegnt formennskunni síðustu tvö ár.

Nagladekkin enn undir

Lögreglumönnum á vakt í Reykjavík brá væntanlega í brún í blíðunni um helgina þegar ökumaður keyrði fram hjá þeim á nagladekkjum.

Vínyl hentar fyrir vel þungarokk

Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu.

Dansandi górillan er vinur Stellu

Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar.