Fréttamaður

Benedikt Bóas

Benedikt Bóas Hinriksson er fréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Medalíu á ökukennara

Ökukennarar hljóta að vera versta starfsstétt landsins. Það eru svo ævintýralega margir bílstjórar í umferðinni sem eru vondir ökumenn.

Sögulega lítið um vanskil húsnæðislána

Vanskil húsnæðislána eru nú í sögulegu lágmarki. Til marks um það hefur Íbúðalánasjóður einungis tekið til sín 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins. Fara þarf meira en tíu ár aftur í tímann til að finna jafn góða stöðu húseigenda.

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.

Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel.

Bíllinn í eigu Bílahallarinnar

Bíllinn sem endaði í Ölfusá er í eigu Bílahallarinnar-Bílaryðvörn sem Jón Ragnarsson, fyrrum rallýkóngur, á og rekur. Jón segir bílinn hafa verið í láni.

Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum.