Fréttamaður

Benedikt Bóas

Benedikt Bóas Hinriksson er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvítt verður svart í Mosfellsbænum

Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum.

Landinn vildi og fékk heyrnartól

Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.

Frá Selfridges út á Ægisíðu

Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku

Jólatónleikar Rubens og Clays

Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla.

Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona

Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið.

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði

Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.

Heimildarmynd og nýtt lag

Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn

María Birta í stórmynd Quentins Tarantino

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.