Blaðamaður

Baldur Guðmundsson

Baldur er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins

Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið um­ferðar­öryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu.

Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins

Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la

Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin

Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið.

Opnun ungbarnadeilda í öllum hverfum lausn á vanda foreldra

Starfshópur á vegum borgarinnar skilar tillögum um nýjar ungbarnadeildir á næstu vikum. Formaður skóla- og frístundaráðs telur þær lykilatriði í lausn á vanda foreldra með ung börn sem stafar af manneklu á leikskólum.

Erninum sleppt sem fyrst

Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum.

Neyðarástand hjá foreldrum ungra barna

Langir biðlistar hjá dagforeldrum setja foreldra í mikinn vanda. Fækkun í stéttinni og manneklu hjá leikskólum um að kenna. Rebekka Júlía Magnúsdóttir hefur íhugað að segja upp vinnunni.

Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni

Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu,

Sjá meira