Blaðamaður

Baldur Guðmundsson

Baldur er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjögur útköll á skólaball MS

Tveir urðu fyrir meiðslum á ballinu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði.

Hlýnun ógnar Þingvallasilungi

Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga.

Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift

Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti.

Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins

Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið um­ferðar­öryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu.

Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins

Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la

Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin

Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið.

Sjá meira