fréttamaður

Atli Ísleifsson

Atli er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ramaphosa nýr leiðtogi ANC

Líklegt þykir að Ramaphosa verði næsti forseti Suður-Afríku og taki við embættinu af Jacob Zuma að loknum kosningum 2019.

Þau kvöddu á árinu 2017

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda.

Borgarstjóri í Líbíu drepinn

Mohamad Eshtewi, borgarstjóra Misrata, þriðju stærstu borgar Líbíu, hefur verið rænt og er hann sagður hafa verið drepinn.

Merkel hittir fórnarlömb Anis Amri

Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti.

Krefjast þess að kosið verði að nýju

Samtök Ameríkuríkja hafa krafist þess að gengið verði til kosninga að nýju í Hondúras, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að forsetinn Juan Orlando Hernandez var lýstur sigurvegari eftir margra vikna deilur.

Sjá meira