fréttamaður

Atli Ísleifsson

Atli er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekkert Síldarævintýri á Sigló í ár

Engin viðbrögð voru við auglýsingu bæjarstjórnar þar sem auglýst var eftir áhugasömum aðila til viðræðna við sveitarfélagið um framkvæmd Síldarævintýrisins 2017.

Ráðherra eflir vöktun á ástandi Mývatns

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn (RAMÝ) og Umhverfisstofnun að efla vöktun á innstreymi næringarefna í Mývatn og fleiri þáttum nú í sumar.