íþróttafréttamaður

Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Ástrós skrifar um íþróttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tryggvi byrjaði í sterkum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Monbus Obradoiro unnu sterkan sigur á Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Tryggvi var í byrjunarliði Obradoiro í leiknum.

Martin í úrslitaleik bikarsins

Martin Hermannsson mun spila til úrslita í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir öruggan sigur á Frankfurt í undanúrslitaleiknum í dag.

Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield

Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar.

Danir áfram með fullt hús

Danir halda áfram að vinna alla leiki sína á HM í handbolta, þeir unnu Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli í kvöld.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.