íþróttafréttamaður

Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Ástrós skrifar um íþróttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helena: Vorum kannski ekki nógu vel undirbúnar

Helena Sverrisdóttir segir sóknarleik Íslands allt of stirðan og liðið þurfi að finna betri lausnir þar á. Ísland tapaði með þrjátíu stigum fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2019 Laugardalshöll í dag.

Ívar: Íslenskir leikmenn þurfa að taka meiri ábyrgð

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, segir fleiri íslenska leikmenn þurfa að spila ábyrgðarhlutverk í sínum félagsliðum. Íslenska landsliðið tapaði 52-82 fyrir því slóvakíska í Laugardalshöll í dag

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.