íþróttafréttamaður

Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Ástrós skrifar um íþróttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap gegn Noregi á Spáni

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag 2-1 í vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem var hluti af æfingaferð liðsins á La Manga á Spáni.

Brons á EM í brasilísku jiu-jitsu

Ómar Yamak, bardagakappi úr Mjölni, nældi sér í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem fram fór um helgina.

Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands

Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag.

Dyche framlengdi við Burnley

Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum.

Kidd rekinn frá Bucks

Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá.

Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United

Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi.

Sjá meira