Fréttamaður

Ásgeir Erlendsson

Ásgeir er fréttamaður á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefna að stækkun bannsvæðis hópbifreiða í Reykjavík

Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi.

Tekur hanaslaginn alla leið

Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna.