Fréttamaður

Ásgeir Erlendsson

Ásgeir er fréttamaður á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi

Formaður læknafélags Reykjavíkur segir að niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar skýrslu þar sem íslenska heilbrigðiskerfið er metið það næst besta í heimi, bendi til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hvað það sé gott.

Stefna að stækkun bannsvæðis hópbifreiða í Reykjavík

Samgöngustjóri Reykjavíkur segir líklegt að tillaga sem felur í sér stækkun á bannsvæði hópbifreiða í Reykjavík taki gildi fyrir sumarið. Hann segir ummæli framkvæmdastjóra Kynnisferða þar sem borgin er sökuð um samráðsleysi vegna bannsins sé ef til vill byggð á misskilningi enda hafi bannið ekki tekið gildi.