Fréttamaður

Anton Egilsson

Anton er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rannsaka líkfund í Stokkhólmi sem morð

Tveir einstaklingar fundust látnir í íbúð í Södertälje í Stokkhólmi í dag. Lögreglan í Stokkhólmi telur að einstaklingarnir hafi verið myrtir.

Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon

Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels.

Sýknaður af sifskapar- og kynferðisbroti gegn fjórtán ára stúlku

Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Brynjar Jensson í sjö mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, þjófnaðarbrot, húsbrot og fíkniefnalagabrot, Sigurður, sem er 21 árs, var á sama tíma sýknaður af ákæru um sifskapar- og kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Hann var sjálfur átján ára í nóvember 2014 þegar þeir atburðir áttu sér stað sem leiddu til ákæru á hendur honum.

Hækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands

Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á langtímaskuldbindingum í innlendum og erlendum gjaldmiðli í "A“ úr "A-“. Þetta kemur fram fram í frétt á vef Stjórnarráðsins.

Sjá meira