Fréttamaður

Anton Egilsson

Anton er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögregla leitar grárrar Land Cruiser bifreiðar

Árekstur varð á Reykjanesbraut við Álfabakka um klukkan hálf ellefu í morgun. Annarri bifreiðinni, gráum Toyota Land Cruiser, var ekið af vettvangi eftir áreksturinn og óskar lögreglu eftir upplýsingum um bifreiðina.

Bjargaði fingri með tonnataki en missti annan

Hafsteinn Davíðsson lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu á miðvikudaginn að klemmast í vél við vinnu sína með þeim afleiðingum að hluti af litla fingri og baugfingri fór af. Ekki tókst að bjarga litla puttanum en með hjálp tonnataks tókst Hafsteini að bjarga baugfingrinum.

Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla

Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum.

Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni.

Rokkhátíðinni í Nürburg verður framhaldið í dag

Rokkhátíðin Rock am Ring sem fram fer í Nürburg í vesturhluta landsins mun halda áfram í dag en tónleikasvæði hátíðarinnar var rýmt í gær vegna ótta um hryðjuverkaárás. CNN greinir frá þessu.

Telur að niðurstaða hæfnisnefndarinnar hafi verið of einstrengingsleg

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að henni hafi orðið það ljóst eftir viðræður við forystumenn flokkanna á Alþingi að niðurstaða hæfnisnefndar um skipan dómara við Landsrétt myndi ekki hljóta brautargengi á þinginu. Að hennar mati hafi niðurstaða nefndarinnar verið of einstrengingsleg.

Sjá meira