Fréttamaður

Anton Egilsson

Anton er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz

Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða.

Kveikt í leikkastala í Langholtshverfi

Kveikt var í leikkastala á lóð leikskólans Sunnuás á Dyngjuvegi á níunda tímanum í gærkvöldi. Var slökkvilið sent á staðinn en engin hætta varð af völdum íkveikjunnar.

Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein

Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi.

Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun

Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum.

Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum.

Sjá meira