Fréttamaður

Andri Eysteinsson

Andri skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilhelm Már nýr forstjóri Eimskips

Vilhelm Már Þorsteinsson hefur verið ráðinn forstjóri Eimskips. Vilhelm sem undanfarin ár hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækja og fjárfestasviðs Íslandsbanka hefur störf 24. Janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip.

FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk

Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.