Aðstoðarritstjóri

Andri Ólafsson

Andri er aðstoðarritstjóri fréttastofu 365 og hefur umsjón með Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rannsaka grun um mansal

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál tveggja karlmanna frá Rúmeníu en grunur leikur á að þeir séu fórnarlömb vinnumansals. Rúmenarnir höfðu samband við Rauða kross Íslands um helgina og óskuðu eftir aðstoð.

Fréttatíminn fær nýja eigendur

Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum.

Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna

Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und