Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einn látinn og átta slasaðir í London

Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær.

Mótmælendur tókust á við lífverði Erdogans

Til átaka kom í Washington í nótt fyrir utan tyrkneska sendiráðið á milli mótmælenda og lífvarða Erdogans forsætisráðherra sem nú er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Níu særðust og tveir voru handteknir.

Ætlaði að græða á sprengjuárásinni í Dortmund

Þýska lögreglan hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengju í vegarkanti sem sprakk þegar liðsrúta Borussia Dortmund var á leið hjá fyrir leik í Meistaradeildinni á dögunum.