FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 20:30

Mercedes og Red Bull skikkuđ til ađ breyta fjöđrun

SPORT

Stálu fartölvu frá starfsmanni CIA

 
Erlent
10:00 20. MARS 2017
Donald Trump á sínum eigin heimavelli, Trump turninum. Fréttablađiđ/EPA
Donald Trump á sínum eigin heimavelli, Trump turninum. Fréttablađiđ/EPA

Bandaríkin Fartölvu eins starfsmanns CIA, leyniţjónustu Bandaríkjanna, var stoliđ úr bíl hans í New York á fimmtudag. Ţetta hefur CIA stađfest. Á tölvunni má finna teikningar af Trump Tower í New York og ađrar viđkvćmar upplýsingar sem ţó voru dulkóđađar.
ABC greindi frá ţví ađ á tölvunni vćru gögn sem tengdust rannsókn á notkun Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóđanda Demókrata, á einkatölvupóstţjóni.
Lögreglan í New York fer nú yfir ógrynni upptaka úr öryggismyndavélum fyrirtćkja sem eru til húsa nálćgt vettvangi glćpsins.
Dulkóđunin á efni tölvunnar er ţó afar öflug. Í tilkynningu CIA segir ađ hún sé í mörgum lögum. Međal annars sé allur harđi diskur tölvunnar dulkóđađur. Ţá eru engar upplýsingar á tölvunni sem varđa ţjóđaröryggi eđa teljast hernađarleyndarmál. – ţea


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Stálu fartölvu frá starfsmanni CIA
Fara efst