MIĐVIKUDAGUR 16. APRÍL NÝJAST 07:00

Abu Ghaib fangelsinu lokađ

FRÉTTIR

Stćrsta gjaldţrot Íslandssögunnar

Innlent
kl 15:23, 31. júlí 2009

Gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er langstærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi frá upphafi. Næst stærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi var gjaldþrot Magnúsar Þorsteinssonar sem var náinn viðskiptafélagi Björgólfsfeðganna.

Hans gjaldþrot nam 930 milljónum króna. Það er hundrað fallt minna gjaldþrot en blasir nú við Björgólfi.

Bú Magnúsar var tekið til gjaldþrotskipta í vor þegar Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði hann gjaldþrota. Ástæðan var eignarhaldsfélagið BOM en Magnús var í persónulegum ábyrgðum fyrir félagið fyrir 930 milljónum. Lánið var í heild sinni 1,2 milljarður.

Þegar málið var þingfest á Akureyri fyrr á árinu var Magnús skráður til heimilis á Akureyri. Þegar niðurstaða féll í málinu var hann með lögheimili í Rússlandi.

Það var Straumur Burðaráss sem gekk svo harkalega að Magnúsi en viðskiptafélagi hans og sonur Björgólfs, Björgólfur Thor, var aðaleigandi Straums.

Bankinn er nú farinn í þrot og er stjórnað af skilanefnd.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 16. apr. 2014 07:00

Verkfall hefđi áhrif á starfsemi spítala

Tvísýnt er um hvort hátt í 50 kandídatsnemar sem fyrirhugađ er ađ hefji störf í vor nái ađ úskrifast í tćka tíđ komi til verkfalls. Grafalvarleg stađa segir prófessor. Meira
Innlent 16. apr. 2014 07:00

iPad-vćđing í Reykjanesbć

Reykjanesbćr ćtlar sér ađ iPadvćđa kennslu á öllu unglingastigi í skólum bćjarins. Meira
Innlent 16. apr. 2014 07:00

Verđmćtin á netinu sífellt eftirsóttari

Öryggisveilan Heartbleed hefur veriđ mikiđ í umrćđunni síđustu daga. Haraldur Bjarnason, framkvćmdastjóri Auđkennis, lítur máliđ alvarlegum augum. Meira
Innlent 15. apr. 2014 22:04

Frambođslisti Pírata kynntur

Halldór Auđar Svansson skipar fyrsta sćtiđ og er Ţórgnýr Thoroddsen í öđru. Meira
Innlent 15. apr. 2014 21:02

Landeigendur viđ Geysi krefjast tryggingar vegna hagnađarmissis

Ađ međaltali koma fimmtíu ţúsund manns á mánuđi, og ef gert er ráđ fyrir ađ helmingur međaltalsins, tuttugu og fimm ţúsund manns, hafi heimsótt svćđiđ ţann tíma sem gjaldtaka stóđ, hafi landeigendur h... Meira
Innlent 15. apr. 2014 21:00

Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli

Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruđ ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn veriđ fćrđ upp á sviđ. Meira
Innlent 15. apr. 2014 20:00

Guđni útilokar ekki frambođ í Reykjavík

Kjördćmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi ađ vinsćlum einstaklingi til ađ leiđa lista flokksins í borginni í vor. Meira
Innlent 15. apr. 2014 19:58

Formađur og oddviti gengu úr flokknum eftir hitafund

Ljóst er ađ margir eru ósáttir međ ađ fámennur hópur hafi gert hallarbyltingu svona stuttu fyrir kosningarnar. Meira
Innlent 15. apr. 2014 19:34

„Ţú vissir ađ ég myndi kćra ţig og vissir ađ ţú myndir tapa ţví máli“

Orđaskipti Ögmundar Jónassonar, ţingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörđ í ţćttinum Reykjavík síđdegis. Meira
Innlent 15. apr. 2014 19:30

Tíu ţúsund íslensk börn búa viđ fátćkt

Sextán prósent íslenskra barna búa viđ fátćkt. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla - Save The Children, í Evrópu ţar sem fátćkt barna í álfunni er kortlögđ. Framkvćmdastjóri Barnaheilla segir... Meira
Innlent 15. apr. 2014 18:56

Reynt ađ freista fyrirtćkja til framkvćmda međ ívilnunum

Ragnheiđur Elín Árnadóttir iđnađarráđherra leggur fram frumvarp til ívilnana til fyrirtćkja sem fjárfesta fyrir meira en 300 milljónir eftir páska. Meira
Innlent 15. apr. 2014 18:11

Bílvelta á Snćfellsnesvegi

Ökumađurinn, sem var einn í bílnum, er töluvert slasađur ađ sögn lögreglunnar í Borgarnesi. Meira
Innlent 15. apr. 2014 16:44

Segja klámiđ sem ţeir deila vera íslenskt

Á vefsíđu á netinu er klámi dreift sem fullyrt er ađ sé íslenskt. Svo virđist sem notendur síđunnar sćki í íslenskt klám. "Hún er íslensk. Alla vega stynur hún ójá... á íslensku,“ segir einn n... Meira
Innlent 15. apr. 2014 16:23

Blindfullur, á eiturlyfjum og án réttinda

Allt er ţegar ţrennt er stendur einhvers stađar skrifađ. Meira
Innlent 15. apr. 2014 15:51

Mikilvćgt ađ fara vel hvíldur út í umferđina

Búast má viđ mikilli umferđ um páskana eins og áđur en mörg slys má rekja til ţreytu ökumanna. Meira
Innlent 15. apr. 2014 15:49

Varađ viđ hćttu vegna notkunar skíđadreka

Hvers konar snerting eđa tenging drekanna viđ háspennulínur getur veriđ lífshćttuleg og jafnvel orđiđ mönnum ađ aldurtila. Meira
Innlent 15. apr. 2014 15:37

Greenpeace mun fylgjast međ Ölmu alla leiđ til Japan

"Forvitnilegt ađ vita hvađ verđur um kjötiđ ţegar ţađ kemst á leiđarenda,“ segir verkefnastjóri hjá Greenpeace. Meira
Innlent 15. apr. 2014 15:13

Rekstrarniđurstađa Seltjarnarnesbćjar jákvćđ um 354 milljónir

Fjárhagsstađa Seltjarnarnesbćjar fyrir áriđ 2013 er mun betri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir. Meira
Innlent 15. apr. 2014 14:08

Ađstođuđu foreldra 60 fermingabarna ađ halda veislu

Ađ minnsta kosti 600 fjölskyldur hafa leitađ eftir matarađstođ hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir páskahátíđina í ár. Meira
Innlent 15. apr. 2014 14:08

Undirskriftarlisti til stuđnings kennara sem hefur veriđ sakađur um einelti

26 hafra skrifađ undir en lsitinn var opnađur fyrir ţremur dögum. Meira
Innlent 15. apr. 2014 14:00

Svćđi í verndarflokki verđi látin í friđi

Samtök ferđaţjónustunnar mótmćla tilraunum stjórnvalda og orkufyrirtćkja til ađ fá svćđi í verndarflokki endurmetin í 3. áfanga rammaáćtlunar. Verkefnisstjórn er hvött til ađ virđa tillögur um endurma... Meira
Innlent 15. apr. 2014 13:51

Brynjar Níelsson afneitar bróđur sínum

Gústaf Níelsson sagnfrćđingur mjög líklega tökubarn. Meira
Innlent 15. apr. 2014 13:48

Allt gert til ađ verja störf á Húsavík

Bćjaryfirvöld í Norđurţingi ćtla ađ taka upp viđrćđur viđ eigendur Vísis um kaup á fasteignum og veiđiheimildum. Starfsfólk Vísis á Húsavík er 6% vinnuafls í bćnum. Meira
Innlent 15. apr. 2014 13:37

390 störf í bođi fyrir námsmenn í sumar

150 milljónum króna verđur variđ úr Atvinnuleysistryggingasjóđi til átaks til ađ tryggja námsmönnum störf hjá ríki og sveitarfélögum. Meira
Innlent 15. apr. 2014 13:11

Sautján ára á 163 kílómetra hrađa

Fimm ökumenn hafa veriđ kćrđir fyrir of hrađan akstur í umdćmi lögreglustjórans á Suđurnesjum á síđustu dögum. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Stćrsta gjaldţrot Íslandssögunnar
Fara efst