FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Spurs upp ađ hliđ Warriors

 
Körfubolti
09:50 14. MARS 2017
Leonard á ferđinni í nótt.
Leonard á ferđinni í nótt. VÍSIR/GETTY

Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt.

Leonard skoraði 31 stig í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Atlanta. Eftir sigurinn er Spurs komið upp að hlið Golden State Warriors en þau eru með besta árangurinn í deildinni. 52 sigrar og 14 töp.

Eftir fimm tapleiki í röð náði Chicago Bulls loksins að vinna leik. Jimmy Butler með 23 stig þar.

Úrslit:

Charlotte-Chicago  109-115
Toronto-Dallas  100-78
Memphis-Milwaukee  113-93
San Antonio-Atlanta  107-99
Minnesota-Washington  119-104
Utah-LA Clippers  114-108
Sacramento-Orlando  120-115
Denver-LA Lakers  129-101

Staðan í deildinni.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Spurs upp ađ hliđ Warriors
Fara efst