Sport 16:15 23. mars 2017

Hrafnhildur býđur sig fram í stjórn Sundsambandsins

Hrafnhildur Lúthersdóttir býđur sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársţingi sambandsins sem fer fram um helgina.
  Sport 16:18 19. mars 2017

Hrafnhildur og Eygló náđu lágmörkum fyrir HM í Búdapest

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náđi í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótiđ í sundi í Búdapest í sumar.
  Sport 13:30 05. mars 2017

Hrafnhildur fékk brons á sterku móti í Indianapolis

Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk brons í 100 metra bringusundi á alţjóđlegu móti í Indianapolis í Bandaríkjunum. Mótiđ er hluti af Arena Pro Swim Series.
  Sport 11:05 19. febrúar 2017

Anton Sveinn tók gulliđ

Anton Sveinn McKee gerđi sér lítiđ fyrir og vann til gullverđlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gćrkvöldi.
  Sport 12:30 18. febrúar 2017

Anton Sveinn komst á pall

Anton Sveinn McKee vann til bronsverđlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse.
  Sport 06:30 10. febrúar 2017

Hrafnhildur međ tvö gull og silfur í Sviss

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann ţrenn verđlaun á alţjóđlegu móti í Uster í Sviss og synti auk ţess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi.
  Sport 10:30 30. janúar 2017

Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk | Myndir

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á Reykjavíkurleikunum í gćr.
  Sport 23:30 18. janúar 2017

Thelma Björg í Íslandsmetastuđi í upphafi nýs árs

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir byrjar áriđ 2017 af miklum krafti en hún setti ţrjú Íslandsmet um síđustu helgi.
  Sport 18:31 08. janúar 2017

Róbert Ísak vann Sjómannabikarinn annađ áriđ í röđ

Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga lauk í Laugardalslaug í dag ţar sem Fjarđarliđinn Róbert Ísak Jónsson vann Sjómannabikarinn annađ áriđ í röđ fyrir besta sundafrek mótsins.
  Sport 21:30 29. desember 2016

Konur í fjórum af sex efstu sćtunum | Niđurstöđur kjörs Íţróttamanns ársins 2016

Samtök íţróttafréttamanna gerđu upp keppnisáriđ 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íţróttafréttamanna greiddu atkvćđi ađ ţessu sinni og var niđurstađan tilkynnt viđ hátíđlega athöf...
  Sport 11:00 21. desember 2016

Phelps kvaddi međ myndatöku af sér međ öll Ólympíuverđlaunin sín

Ţađ er ekki létt verk ađ halda á öllum Ólympíuverđlaunum hans Michael Phelps í einu og ţađ fékk kappinn ađ kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated.
  Sport 13:46 12. desember 2016

Formađur SSÍ sér ekki ađ fjallađ hafi veriđ á lítillćkkandi hátt um afreksfólkiđ í sundi

Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur viđ neikvćđ skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada.
  Sport 07:00 12. desember 2016

Stolt af íslenskum íţróttakonum í ár

Hrafnhildur Lúthersdóttir endađi magnađ ár hjá sér međ ţví ađ koma ađ átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt.
  Sport 16:10 11. desember 2016

Stelpurnar á undan Frökkum eftir ađ hafa bćtt metiđ um meira en átján sekúndur | Urđu í 11. sćti

Íslenska kvennasveitin endađi í ellefta sćti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en ţetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu.
  Sport 15:49 11. desember 2016

Strákarnir bćttu landsmetiđ um ţrjár og hálfa sekúndu

Íslenska karlasveitin endađi í 15. sćti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada.
  Sport 17:58 10. desember 2016

Enginn Íslendinganna komst áfram

Íslenska sundfólkiđ hefur lokiđ leik á fimmta keppnisdeginum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada.
  Sport 16:03 10. desember 2016

Bryndís bćtti Íslandsmetiđ sitt

Bryndís Rún Hansen, úr Óđni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag.
  Sport 15:08 10. desember 2016

Strákarnir settu annađ landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerđa komst ekki í úrslit

Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag.
  Sport 01:28 10. desember 2016

Hrafnhildur međ sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varđ í fjórtánda sćti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada.
  Sport 16:26 09. desember 2016

Hrafnhildur međ sitt fjórđa Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir bćtti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada.
  Sport 15:25 09. desember 2016

Settu landsmet og náđu ţrettánda sćtinu | Eygló komst ekki áfram

Íslenska bođssundssveitin stóđ sig vel í 4 x 50 meta bođsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi.
  Sport 00:58 09. desember 2016

Nýtt Íslandsmet dugđi Hrafnhildi ekki til ađ komast í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld.
  Sport 00:34 09. desember 2016

Bryndís komst ekki í úrslit

Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld.
  Sport 16:36 08. desember 2016

Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sćti í úrslitunum

Eygló Ósk Gústafsdóttir endađi í sautjánda sćti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada.
  Sport 15:13 08. desember 2016

Bryndís Rún í undanúrslit

Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síđdegis.
  Sport 13:24 08. desember 2016

Hrafnhildur og Bryndís báđar í undanúrslit | Svona gekk ţetta fyrir sig á HM í dag

Ísland á tvćr sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en ţriđji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt ađ íslenskum tíma.
  Sport 17:14 07. desember 2016

Eygló kórónađi daginn sinn á HM í Windsor međ ţriđja metinu

Uppskeran hjá Íţróttamanni ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttur, á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag var afar glćsileg.
  Sport 16:07 07. desember 2016

Eygló Ósk setti tvö met í sama sundi á HM | Bryndís í 29. sćti

Eygló Ósk Gústafsdóttir hjálpađi ekki ađeins íslensku bođssundssveitinni ađ setja landsmet í 4 x 50 fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag heldur setti hún einnig sjálf Íslandsmet í s...
  Sport 15:02 07. desember 2016

Stelpurnar bćttu Íslandsmetiđ um nćstum ţví sjö sekúndur

Íslenska bođssundsveitin hafnađi í fjórtánda sćti í 4x50 metra fjórsund kvenna á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Windsor í Kananda.
  Sport 07:00 07. desember 2016

Annađ Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir bćtti Íslandsmetiđ í 50 metra bringusundi öđru sinni á HM í 25 metra laug í nótt.
  Sport 18:05 06. desember 2016

Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit

Íţróttamađur ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer ţessa dagana í Windsor í Kanada.
  Sport 17:07 06. desember 2016

Davíđ Hildiberg og Kristinn í samliggjandi sćtum á HM

Davíđ Hildiberg Ađalsteinsson og Kristinn Ţórarinsson tóku báđir ţátt í undanrásum í 100 metra baksundi á fyrsta degi á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada.
  Sport 16:30 06. desember 2016

Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada.
  Sport 06:00 22. nóvember 2016

Vill gerast atvinnumađur

Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur fengiđ ótal bođ frá bandarískum háskólum en vill frekar koma sér ađ hjá keppnisliđi í Evrópu og fá borgađ fyrir ađ synda.
  Sport 19:00 21. nóvember 2016

Setti Íslandsmet á afmćlisdaginn sinn

Ţađ var mikiđ um ađ vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirđi um helgina ţví Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í sundi í 25m laug fór ţá samhliđa ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands.
  Sport 18:12 18. nóvember 2016

Eygló Ósk byrjađi međ stćl

Íslandsmótiđ í 25 metra laug hófst í kvöld í Ásvallalaug í Hafnarfirđi og íţróttamađur ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, var ţar á ferđinni.
  Sport 15:00 16. nóvember 2016

Tveir Ólympíufarar snúa aftur í laugina | ÍM25 í sundi um helgina

Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina ţegar Íslandsmeistaramótiđ í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirđi. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst