LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 12:00

Strákarnir glutruđu niđur tveggja marka forskoti í Georgíu

SPORT

Spćnski boltinn

Keppni fćrustu fótboltamanna á Spáni.

  Enski boltinn 16:00 22. mars 2017

Diego Costa ţurfti ađ fara til Conte međ skottiđ á milli lappanna

Diego Costa, framherji Chelsea, hefur viđurkennt ţađ opinberlega ađ hafa reynt ađ komast frá Chelsea síđasta sumar.
  Fótbolti 12:00 22. mars 2017

Brjálađir fótboltapabbar fóru ađ slást í miđjum leik strákanna sinna | Myndband

Foreldrar barna í íţróttum geta veriđ til vandrćđa en vandamáliđ er ţó sjaldan eins mikiđ og á Spáni ţar sem mörg félög eru ađ lenda í miklum vandrćđum međ skapheita foreldra.
  Enski boltinn 15:30 21. mars 2017

Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu

Íslenski landsliđsmađurinn Gylfi Ţór Sigurđsson hefur gefiđ ellefu stođsendingar í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili og ţví hefur enginn annar náđ í deildinni.
  Fótbolti 13:00 20. mars 2017

Gat ekkert hjá Liverpool en gerir nú betur en súperstjörnurnar á Spáni

Hann fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöđuna í búningi Liverpool en ţađ eru hinsvegar ekki margir sem á Spáni sem hafa gert betur í vetur.
  Fótbolti 19:17 19. mars 2017

Sverrir Ingi skorađi í tapi Granada

Sverrir Ingi Ingason skorađi mark Granada sem tapađi 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spćnsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 19:15 19. mars 2017

Barcelona fylgir Real Madrid eins og skugginn

Barcelona lagđi Valencia 4-2 í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld á heimavelli.
  Fótbolti 17:04 19. mars 2017

Atletico nartar í hćla Sevilla

Atletico Madrid lagđi Sevilla 3-1 í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli.
  Fótbolti 17:00 18. mars 2017

Real Madrid međ fimm stiga forystu á toppnum

Real Madrid lagđi Athletic Club 2-1 á útivelli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 07:30 16. mars 2017

Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag?

Sevilla varđ ađ sćtta sig viđ tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en ţađ er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síđan ađ félagiđ réđ Ramón Rodríguez Verdejo til starfa.
  Fótbolti 08:30 14. mars 2017

Leikmađurinn sem Barcelona má ekki vera án og hann heitir ekki Messi

Barcelona tapađi í spćnsku deildinni um helgina og náđi ţar međ ekki ađ fylgja eftir mögnuđum sigri sínum á Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í síđustu viku.
  Fótbolti 21:45 12. mars 2017

Real Madrid vann ţrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas

Real Madrid vann góđan sigur á Real Betis í spćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu.
  Fótbolti 20:24 12. mars 2017

Sjáđu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins

Keylor Navas, markvörđur Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuđningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld.
  Fótbolti 17:30 12. mars 2017

Meistaradeildarţynnka í Barcelona sem tapađi óvćnt fyrir Deportivo

Deportivo La Coruna gerđi sér lítiđ fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 12:30 12. mars 2017

Greina frá ţví ađ Ronaldo eigi von á tvíburum

Cristiano Ronaldo, leikmađur Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildiđ The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tćknina og fengiđ stađgöngumóđur til ađ bera börnin.
  Fótbolti 21:47 11. mars 2017

Griezmann tryggđi Atletico Madrid stigin ţrjú undir lokin

Atletico Madrid vann góđan sigur á Granada, 1-0, í spćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var heldur bragđdaufur og var stađan 0-0 í hálfleik.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Spćnski boltinn
Fara efst