LAUGARDAGUR 21. JANÚAR NÝJAST 23:53

Lífsýnin tekin af klćđnađi og úr bifreiđinni

FRÉTTIR

NFL deildin

Fréttir úr bandarísku NFL ruđningsdeildinni.

  Sport 08:48 16. janúar 2017

NFL: Green Bay Packers vann Dallas í stórkostlegum leik

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers tryggđu sér bćđi sćti í úrslitum sinna deilda í NFL-deildinni í nótt og ţar međ er ljóst hvađa liđ spila til úrslita í bćđi Ameríkudeildinni og Ţjóđardeildinni...
  Sport 20:15 15. janúar 2017

Hćgt verđur ađ sjá Superbowl frá sjónarhorni leikmanns

Leikurinn um Ofurskálina, úrslitaleikur ameríska fótboltans, fer fram 5. febrúar nćstkomandi á NRG vellinum í Houston.
  Sport 22:30 13. janúar 2017

Yngsti ađalţjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar

LA Rams gekk frá ráđningu hins ţrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er ađeins ţrítugur.
  Sport 11:00 09. janúar 2017

„Međ flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“

Ótrúlegt snertimark í frábćrri lýsingu Tómasar Ţórs Ţórđarsonar á Stöđ 2 Sport.
  Sport 08:00 09. janúar 2017

Rodgers ótrúlegur í yfirburđasigri Packers | Myndbönd

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers unnu örugga sigra í gćr og komust áfram í nćstu umferđ úrslitakeppni NFL-deildarinnar.
  Sport 12:49 08. janúar 2017

NFL: Osweiler svarađi gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram

Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bćđi góđa heimasigra í nótt ţegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst međ tveimur "Wild card" leikjunum
  Sport 23:30 06. janúar 2017

Dćmdur í eins árs bann

Randy Gregory, varnarmađur Dallas, verđur ekki međ liđinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar ţar sem hann hefur veriđ dćmdur í langt bann.
  Sport 23:30 05. janúar 2017

Gladdi átta ára dreng sem hafđi veriđ keyrt á

Trölliđ í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannađ ađ hann er gull af manni og sannađi ţađ enn eina ferđina í gćr.
  Sport 22:45 05. janúar 2017

Dak hefur ekki tíma fyrir kćrustu

Nýliđaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viđkunnalegur og hefur ađeins breytt ímynd félagsins.
  Sport 17:15 05. janúar 2017

Skilur ekkert í ţví af hverju hann var handtekinn

Adam "Pacman" Jones, vandrćđagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir ţví af hverju hann hafi veriđ handtekinn í vikunni.
  Sport 23:30 04. janúar 2017

Brady drekkur ekki Gatorade

Ţađ er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni ađ sjá leikmenn hella í sig Gatorade eđa vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiđir.
  Sport 21:30 04. janúar 2017

Klikkađi á síđasta sparkinu sínu og missti af 57 milljóna króna bónus

Adam Vinatieri er einn frćgasti og besti sparkarinn í sögu ameríska fótboltans en ţessi 44 ára gamli mađur er enn ađ spila í NFL-deildinni ţrátt fyrir ađ vera kominn langt inn á fimmtugsaldurinn.
  Sport 16:00 04. janúar 2017

Hrćkti á hjúkrunarkonu

Eftir ađ hafa haldiđ sig á mottunni í ţrjú ár bćtti vandrćđagemsinn Adam "Pacman" Jones, leikmađur Cincinnati Benglas, upp fyrir tapađan tíma međ ţví ađ brjóta ítrekađ af sér er hann var handtekinn í ...
  Sport 23:30 02. janúar 2017

Reif gullkeđjuna af andstćđingi sínum | Myndband

Sérstakt atvik átti sér stađ í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmađur Denver reif gullkeđju af hálsi sóknarmanns Oakland.
  Sport 21:30 02. janúar 2017

Nóg af lausum ţjálfarastöđum í NFL-deildinni

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liđin biđu ekki bođanna og byrjuđu ađ reka ţjálfara strax í nótt.
  Sport 07:30 02. janúar 2017

Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út

New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferđ en hún fer fram um nćstu helgi.
  Sport 19:15 01. janúar 2017

Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hćttu

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld međ leik Detroit Lions og Green Bay Packers en búast má viđ uppsagnarhrinu ţjálfara deildarinnar á morgun og ber dagurinn nefniđ Svarti-mánudagurinn vestan...
  Sport 17:30 30. desember 2016

Gómađur viđ búđarhnupl og missti af stćrsta leik ársins

Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endađi skyndilega ađeins nokkrum klukkutímum fyrir stćrsta leik ársins.
  Sport 12:00 28. desember 2016

Gat ekki hćtt ađ knúsa Cam Newton

Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gćr ţegar besti leikmađur deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala.
  Sport 22:00 27. desember 2016

Belichick er Trölli

Ţađ hefur veriđ leitađ lengi ađ Trölla og nú virđist hann vera fundinn í Bill Belichick, ţjálfara New England Patriots í NFL-deildinni.
  Sport 18:30 27. desember 2016

Meistararnir niđurlćgđir međ ţessu snertimarki | Myndband

155 kg varnartröll skorađi ótrúlegt snertimark gegn NFL-meisturunum í Denver Broncos.
  Sport 13:30 27. desember 2016

Öryggisvörđurinn átti bestu tćklinguna | Myndbönd

Kansas City Chiefs fór illa međ Denver Broncos í NFL-deildinni á jóladag og ţađ voru bókstaflega allir starfsmenn Chiefs í stuđi ţann dag.
  Sport 08:00 27. desember 2016

Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum

Dallas Cowboys heldur áfram ađ fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtađi liđiđ yfir ljónin frá Detroit, 42-21.
  Sport 11:00 25. desember 2016

NFL: Ađhlátursefni deildarinnar vann loksins leik eftir ársbiđ

Fjöldi óvćntra úrslita litu dagsins ljós í NFL-deildinni í gćrkvöld en ţar ber hćst ađ nefna fyrsta sigur Cleveland Browns í rúmlega ár.
  Sport 08:00 25. desember 2016

Bandarísk jólatvenna á Stöđ 2 Sport

Beinar útsendingar frá NBA- og NFL-deildunum á Stöđ 2 Sport í kvöld.
  Sport 14:31 21. desember 2016

Hótađi ađ eyđileggja starfsferil blađamanns

Richard Sherman er einn besti varnarmađur NFL-deildarinnar en virđist eiga erfitt međ ađ hafa stjórn á skapinu.
  Sport 12:00 21. desember 2016

Talstöđvartal Risanna var ţeim dýrkeypt

NFL-deildin hefur sektađ félagiđ New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöđvum í leik liđsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síđastliđinn.
  Sport 19:00 20. desember 2016

Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar

Nýliđinn Ezekiel Elliott hefur slegiđ í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er međ yfirburđarforystu ţegar kemur ađ ţví ađ hlaupa međ boltann í gegnum varnir andstćđinganna.
  Sport 22:30 13. desember 2016

Drapst á rauđu ljósi

Hinn sterki útherji NFL-liđsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir ađ hafa veriđ tekinn dauđadrukkinn undir stýri.
  Sport 20:30 13. desember 2016

Fjórir NFL-leikir í London á nćsta ári

NFL fjölgar leikjum í London enda áhuginn mjög mikill.
  Sport 22:30 12. desember 2016

Búiđ ađ dćma morđingja Will Smith

Mađurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dćmdur fyrir morđiđ á leikmanninum.
  Sport 23:15 11. desember 2016

Sektađur fyrir ađ klćđast skóm frá Kanye West

Dorial Green-Beckham, leikmađur Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektađur um rúmlega sex ţúsund dali fyrir fótabúnađ sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum.
  Sport 14:15 09. desember 2016

Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick ađ kenna?

Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íţróttina í vetur.
  Sport 12:30 09. desember 2016

Feitabolluskálin er líklega ţyngsti íţróttaleikur í heimi | Myndband

Leikmenn í háskólaliđi Arkansas spila árlegan leik ţar sem bara stóru strákarnir fá ađ vera međ.
  Sport 23:00 08. desember 2016

Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp

Mótmćli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búiđ er ađ rífast um mótmćlin í flestum húsum ţar í landi.
  Sport 15:45 08. desember 2016

Farđu aftur til Afríku

Ţađ var brotist inn hjá hlaupara NY Giants í vikunni og í íbúđinni voru skilin eftir frekar óhugguleg skilabođ.
  Sport 23:30 07. desember 2016

Fyrrum Heisman-verđlaunahafi fyrirfór sér

Fyrrum NFL-leikmađur og Heisman-verđlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gćr í garđi í heimabć sínum í Colorado-fylki.
  Sport 22:30 07. desember 2016

Pissađi í ruslatunnu á međan hann var ađ lýsa

Ţađ er ekki alltaf auđvelt ađ lýsa íţróttaleikjum í sjónvarpi. Ekki síst er náttúran kallar.
  Sport 23:30 05. desember 2016

Settur á bekkinn fyrir ađ mćta ekki međ bindi

Ţeir sem horfđu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er ţeir sáu ađ leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjađi á bekknum.
  Sport 10:30 05. desember 2016

Brady sá sigursćlasti frá upphafi

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varđ í nótt sigursćlasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar.
  Sport 23:15 02. desember 2016

Veđurfréttamađur neitar ađ raka sig fyrr en Browns vinnur leik

Veđurfréttamađur Fox-sjónvarpsstöđvarinnar í Cleveland virđist vera orđinn klár í jólasveinabúninginn ţví skeggiđ hans er orđiđ ansi myndarlegt.
  Sport 18:45 02. desember 2016

Tímabiliđ líklega búiđ hjá Gronkowski

Hinn magnađi innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er á leiđ undir hnífinn í dag.
  Sport 16:30 02. desember 2016

Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur

Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gćr. Hann var ađeins 28 ára gamall.
  Sport 08:00 02. desember 2016

Kúrekarnir skjóta alla niđur

Dallas Cowboys er hreinlega óstöđvandi en liđiđ vann í nótt sinn ellefta leik í röđ í NFL-deildinni. Ađ ţessu sinni vann Dallas nauman sigur í Minnesota, 15-17.
  Sport 08:00 29. nóvember 2016

Rodgers í banastuđi

Ţegar fólk var fariđ ađ afskrifa Green Bay Packers ţá steig leikstjórnandi liđsins, Aaron Rodgers, upp og sá til ţess ađ liđiđ vann öruggan sigur, 27-13, á Philadelphia Eagles í mánudagsleik NFL-deild...
  Sport 20:30 28. nóvember 2016

Leikstjórnandi Browns rćndur á heimavelli félagsins

Ţađ fór ekki vel hjá leikstjórnanda NFL-liđsins Cleveland Browns, Robert Griffin III, er hann mćtti á leik síns liđs um helgina.
  Sport 08:00 28. nóvember 2016

Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnađi met Manning

Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gćr en allt fór vel ađ lokum í sögulegum sigri Patriots.
  Sport 07:00 25. nóvember 2016

NFL: Enginn virđist geta stoppađ Kúrekana og nýliđana ţeirra

Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Ţakkagjörđarhátíđinni í gćr en ađ venju fóru fram ţrír leikir i NFL-deildinni ţennan mikla hátíđisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers...
  Sport 12:45 18. nóvember 2016

Varnartröll Í NFL-deildinni fór grátandi af velli í nótt

Carolina Panthers vann 23-20 sigur á New Orleans Saints í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í nótt en ţá hófst ellefta vika NFL-tímabilsins.
  Sport 21:30 17. nóvember 2016

Ekki fara af hótelinu og ekki fá mat upp á herbergi

Forráđamenn NFL-liđsins Houston Texans hafa augljóslega miklar áhyggjur af ţví ađ öryggi leikmanna liđsins verđi stefnt í hćttu í Mexíkó.
  Sport 13:00 16. nóvember 2016

Beckham segir ađ Conor hafi veitt sér innblástur

Ein skćrasta stjarna NFL-deildarinnar sá Conor McGregor berjast í New York á laugardagskvöldiđ.
  Sport 14:30 15. nóvember 2016

Fékk mögulega gat á lunga en klárađi samt leikinn

Rob Gronkowski er enginn venjulegur íţróttamađur.
  Sport 08:00 15. nóvember 2016

Áhćttan borgađi sig fyrir Manning og félaga

New York Giants vann afar mikilvćgan sigur á Cincinnati Bengals í lokaleik tíundu umferđar NFL-deildarinnar.
  Sport 18:45 14. nóvember 2016

Sat sem fastast yfir ţjóđsöngnum til ađ mótmćla kjöri Trump

NFL-leikmađurinn Mike Evans segir ađ kjör Donald Trump sé brandari og ađ ţađ sé ekki allt međ felldu í heimalandi hans.
  Sport 14:00 14. nóvember 2016

Sjáđu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar | Myndband

Denver Broncos fékk á sig snertimark undir lokin en varđi aukastigiđ og skilađi boltanum í endarmarkiđ hinum megin.
  Sport 08:30 14. nóvember 2016

Kúrekarnir unnu spennutrylli í Pittsburgh | Patriots tapađi á heimavelli

Besti leikur tímabilsins í NFL-deildinni til ţessa fór fram í gćrkvöldi er Dallas vann Pittsburgh í ótrúlegum leik.
  Sport 23:15 09. nóvember 2016

Ţjálfari Patriots segist vera góđvinur Trump

Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en ţađ vakti athygli ţegar Donald Trump las bréf frá honum.
  Sport 23:30 08. nóvember 2016

Kaus Brady í alvöru Trump?

Forsetaframbjóđandinn Donald Trump sagđi í útvarpsviđtali í gćr ađ NFL-stjarnan Tom Brady hefđi hringt í sig og tjáđ sér ađ hann vćri búinn ađ merkja X viđ Trump í forsetakosningunum vestra.
  Sport 22:45 08. nóvember 2016

Sjáđu hlćgilega misheppnađa Rabóna-spyrnu í NFL

Sparkarinn Chris Boswell hefur ekki átt sjö dagana sćla eftir misshepnađ spark í NFL-deildinni.
  Sport 11:00 08. nóvember 2016

Hús verđur byggt á Haítí eftir lykilfellu á lokasekúndunum

Varnarmenn Seattle Seahawks skiluđu liđinu enn einum sigrinum í NFL-deildinni í dramatískum leik.
  Sport 08:00 04. nóvember 2016

Fálkarnir rifu í sig sjórćningjana

Atlanta Falcons er heldur betur komiđ aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liđiđ valtađi yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar.
  Sport 16:45 03. nóvember 2016

Hvađa atvinnuíţróttamađur á ekki byssu?

NFL-leikmađurinn Josh Huff hjá Philadelphia Eagles var handtekinn um daginn ţar sem hann var međ óskráđa byssu og smárćđi af grasi.
  Sport 08:00 01. nóvember 2016

Birnirnir átu Víkingana

Óvćnt úrslit urđu í mánudagsleik NFL-deildarinnar ţar sem Minnesota Vikings sótti Chicago Bears heim.
  Enski boltinn 21:15 31. október 2016

Pogba mćtti á blađamannafund hjá Redskins

Paul Pogba og Thierry Henry skelltu sér á NFL-leik hjá Cincinnati Bengals og Washington Redskins í London í gćr.
  Sport 08:00 31. október 2016

Kúrekakrakkarnir geta ekki tapađ

Nýliđarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram ađ blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas međ besta árangurinn í Ţjóđardeild NFL-deildarinnar.
  Sport 23:15 27. október 2016

Stóri Ben bađ Brady um treyju fyrir leik | Myndband

Ben Roethlisberger bolađi Tom Brady fyrir tapleik Steelers gegn Patriots um síđustu helgi.
  Sport 23:30 26. október 2016

Fengu far međ Gronk án ţess ađ vita af ţví | Myndbönd

Skutlarafyrirtćkiđ Lyft setur íţróttastjörnur í dulargervi og lćtur ţađ skutla óbreyttum borgurum.
  Sport 14:30 26. október 2016

Búiđ ađ sparka sparkaranum

NFL-liđiđ NY Giants hefur rekiđ ofbeldismanninn Josh Brown úr liđinu en hann hefur veriđ sparkari liđsins undanfarin ár.
  Sport 07:00 25. október 2016

Fékk óblíđar móttökur í heimkomunni í nótt

Brock Osweiler varđ NFL-meistari međ Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning ţegar ţess var ţörf. Ţegar Manning lagđi skóna á hilluna eftir tímabiliđ bjuggust allir viđ ţví ađ Osweiler t...
  Sport 11:00 24. október 2016

Öll liđ búin ađ tapa og sögulegt jafntefli

Gćrdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur ađ ekkert liđ er nú ósigrađ í deildinni.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / NFL deildin
Fara efst