MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

NFL deildin

Fréttir úr bandarísku NFL ruđningsdeildinni.

  Sport 14:00 17. febrúar 2017

Revis rotađi tvo menn í Pittsburgh

Einn besti og vinsćlasti bakvörđurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síđustu helgi í Pittsburgh eftir ađ hafa lent í átökum viđ tvo menn.
  Sport 18:39 16. febrúar 2017

Fékk sér tattú af Tom Brady á rassinn | Mynd

Íbúar Boston voru ađ sjálfsögđu í skýjunum eftir ótrúlegan sigur New England Patriots í Ofurskálinni fyrir tćpum tveimur vikum.
  Sport 14:00 16. febrúar 2017

Veđjađi viđ tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót

Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur viđ ţađ sem hún lofar. Ţađ sýndi hún og sannađi í gćr ţegar hún stóđ viđ stóru orđin og fór á stefnumót međ hinum tvítuga John Goehrke.
  Sport 16:00 15. febrúar 2017

Skuldađi 45 milljónir króna í međlagsgreiđslur

Búiđ er ađ stinga fyrrum NFL-stjörnu í steininn ţar sem hann neitađi ađ greiđa međlag međ börnunum sínum.
  Sport 15:15 08. febrúar 2017

Eiginkonan vill ađ Tom Brady hćtti: „Ţví miđur elskan, ég er ađ skemmta mér of vel“

Tom Brady er búinn ađ vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nćrri hćttur.
  Sport 12:00 08. febrúar 2017

Edelman um tilţrifin ótrúlegu: 70 prósent heppni

Bill Belichick og Julian Edelman fóru á kostum í spjallţćtti Jimmy Fallon.
  Sport 23:15 07. febrúar 2017

Meisturunum fagnađ í snjókomu og kulda | Myndir

Snjókoma og fimbulkuldi kom ekki í veg fyrir ađ ţúsundir stuđningsmanna New England Patriots fćru út á götur Boston í dag til ţess ađ fagna NFL-meisturum New England Patriots.
  Sport 22:30 07. febrúar 2017

Boston Globe játađi ósigur Patriots

Kvöldútgáfa blađsins fór í prent áđur en Super Bowl lauk.
  Sport 11:30 07. febrúar 2017

Týnd treyja Brady gćti veriđ meira en 50 milljóna króna virđi

Svo virđist sem ađ einhver hafi stoliđ treyju Tom Brady eftir ađ hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag.
  Sport 06:00 07. febrúar 2017

Ég hef veriđ ađ berjast of lítiđ

Gunnar Nelson er orđinn heill heilsu og vonast eftir ţví ađ komast inn í búriđ hjá UFC fljótlega. Hann hefur ađeins barist ţrisvar á síđustu tveimur árum.
  Sport 23:30 06. febrúar 2017

Wahlberg missti af sögulegri endurkomu Patriots

Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuđningsmađur New England Patriots og hann á líklega seint eftir ađ fyrirgefa sjálfum sér fyrir ađ hafa fariđ heim of snemma í gćr.
  Sport 22:45 06. febrúar 2017

Vćngja kappátiđ var fyrirbođi | Myndband

Kappátiđ fyrir Super Bowl réđist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur.
  Sport 22:15 06. febrúar 2017

Lék í auglýsingu međ fimm hringa | Myndband

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhrćddur viđ ađ taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl ţar sem hann var međ fimm hringa en hann átti "ađeins" fjóra fyrir leikinn nýliđna nótt.
  Sport 19:15 06. febrúar 2017

Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans

Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stćrsta íţróttaleik Bandaríkjanna.
  Sport 17:15 06. febrúar 2017

Minna horft á Super Bowl í ár

Síđustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt.
  Sport 15:45 06. febrúar 2017

Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni

Óskađi svo liđinu sem hann hélt međ til hamingju međ sigurinn á Twitter.
  Sport 13:45 06. febrúar 2017

Sjáđu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots

Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpađi liđinu ađ vinna fimmta Super Bowl-titilinn.
  Lífiđ 13:31 06. febrúar 2017

Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruđu í sig heilu fjöllunum af vćngjum

Ţađ er greinilegt ađ Íslendingar borđuđu óheyrilega mikiđ af kjúklingavćngjum í gćr og sćlgćtishillurnar í Kosti eru líklegast tómar.
  Lífiđ 11:15 06. febrúar 2017

Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliđi: Vann leikinn fyrir móđur sína sem berst fyrir lífinu

Tom Brady skráđi nafn sitt í íţróttasöguna í gćr ţegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni ţegar liđiđ vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnađasta íţróttaleik sögunnar.
  Sport 11:00 06. febrúar 2017

Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferđ Patriots í Hvíta Húsiđ vegna Trumps

Martellus Bennett er enginn ađdáandi nýja forsetans og ćtlar ekki ađ heimsćkja hann međ bikarinn.
  Fótbolti 10:30 06. febrúar 2017

Enn hćkkar Ísland á styrkleikalista FIFA

Fer í 20. sćti á nćsta lista en íslenska liđiđ hefur aldrei veriđ ofar á listanum.
  Sport 10:00 06. febrúar 2017

Treyju Brady stoliđ eftir leik

"Ég veit nákvćmlega hvar ég setti hana."
  Lífiđ 08:21 06. febrúar 2017

Super Bowl: Sjáđu magnađa hálfleikssýningu Lady Gaga

Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilabođ í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl.
  Sport 03:41 06. febrúar 2017

NFL: Eins sögulegt og ţađ getur orđiđ ţegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt

Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt ţegar liđiđ tryggđi sér NFL-titilinn međ 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur liđ kom til baka eftir ađ ha...
  Sport 22:15 05. febrúar 2017

Könnun: Hvađa liđ vinnur Super Bowl?

Eftir rúmlega klukkustund hefst leikur New England Patriots og Atlanto Falcons ađ hefjast á NRG-vellinum í Houston.
  Sport 10:00 04. febrúar 2017

Hefndarför Bradys lýkur í Houston

Einn stćrsti íţróttaviđburđur heims fer fram í Houston á morgun. Ţá fer Super Bowl-leikurinn fram ţar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er v...
  Sport 23:30 02. febrúar 2017

Madden-tölvuleikurinn spáir Patriots sigri í Super Bowl

Ţađ er orđinn hluti af Super Bowl-vikunni ađ láta tölvuleikinn Madden NFL spá fyrir um úrslit leiksins.
  Sport 08:00 01. febrúar 2017

Smá stćrđarmunur í ţessu viđtali | Myndir

Simone Biles er risastórt nafn í íţróttaheiminum en hún sjálf er verđur seint talin vera há í loftinu.
  Lífiđ 13:30 23. janúar 2017

Tómas Lemarquis og Brett Favre ađ auglýsa kjúklingavćngi

Leikarinn Tómas Lemarquis og NFL gođsögnin Brett Favre koma fram í sjónvarpsauglýsingu frá kjúklingastađnum Buffalo Wild Wings.
  Sport 08:30 23. janúar 2017

NFL : Fálkarnir og Föđurlandsvinirnir mćtast í Super Bowl í ár | Met hjá Tom Brady

Ţađ verđa liđ Atlanta Falcons og New England Patriots sem mćtast í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, eftir tvćr vikur en ţau unnu bćđi úrslitaleiki deilda sinna í nótt. Atlanta Falcons verđ...
  Sport 08:48 16. janúar 2017

NFL: Green Bay Packers vann Dallas í stórkostlegum leik

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers tryggđu sér bćđi sćti í úrslitum sinna deilda í NFL-deildinni í nótt og ţar međ er ljóst hvađa liđ spila til úrslita í bćđi Ameríkudeildinni og Ţjóđardeildinni...
  Sport 20:15 15. janúar 2017

Hćgt verđur ađ sjá Superbowl frá sjónarhorni leikmanns

Leikurinn um Ofurskálina, úrslitaleikur ameríska fótboltans, fer fram 5. febrúar nćstkomandi á NRG vellinum í Houston.
  Sport 22:30 13. janúar 2017

Yngsti ađalţjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar

LA Rams gekk frá ráđningu hins ţrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er ađeins ţrítugur.
  Sport 11:00 09. janúar 2017

„Međ flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“

Ótrúlegt snertimark í frábćrri lýsingu Tómasar Ţórs Ţórđarsonar á Stöđ 2 Sport.
  Sport 08:00 09. janúar 2017

Rodgers ótrúlegur í yfirburđasigri Packers | Myndbönd

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers unnu örugga sigra í gćr og komust áfram í nćstu umferđ úrslitakeppni NFL-deildarinnar.
  Sport 12:49 08. janúar 2017

NFL: Osweiler svarađi gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram

Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bćđi góđa heimasigra í nótt ţegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst međ tveimur "Wild card" leikjunum
  Sport 23:30 06. janúar 2017

Dćmdur í eins árs bann

Randy Gregory, varnarmađur Dallas, verđur ekki međ liđinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar ţar sem hann hefur veriđ dćmdur í langt bann.
  Sport 23:30 05. janúar 2017

Gladdi átta ára dreng sem hafđi veriđ keyrt á

Trölliđ í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannađ ađ hann er gull af manni og sannađi ţađ enn eina ferđina í gćr.
  Sport 22:45 05. janúar 2017

Dak hefur ekki tíma fyrir kćrustu

Nýliđaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viđkunnalegur og hefur ađeins breytt ímynd félagsins.
  Sport 17:15 05. janúar 2017

Skilur ekkert í ţví af hverju hann var handtekinn

Adam "Pacman" Jones, vandrćđagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir ţví af hverju hann hafi veriđ handtekinn í vikunni.
  Sport 23:30 04. janúar 2017

Brady drekkur ekki Gatorade

Ţađ er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni ađ sjá leikmenn hella í sig Gatorade eđa vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiđir.
  Sport 21:30 04. janúar 2017

Klikkađi á síđasta sparkinu sínu og missti af 57 milljóna króna bónus

Adam Vinatieri er einn frćgasti og besti sparkarinn í sögu ameríska fótboltans en ţessi 44 ára gamli mađur er enn ađ spila í NFL-deildinni ţrátt fyrir ađ vera kominn langt inn á fimmtugsaldurinn.
  Sport 16:00 04. janúar 2017

Hrćkti á hjúkrunarkonu

Eftir ađ hafa haldiđ sig á mottunni í ţrjú ár bćtti vandrćđagemsinn Adam "Pacman" Jones, leikmađur Cincinnati Benglas, upp fyrir tapađan tíma međ ţví ađ brjóta ítrekađ af sér er hann var handtekinn í ...
  Sport 23:30 02. janúar 2017

Reif gullkeđjuna af andstćđingi sínum | Myndband

Sérstakt atvik átti sér stađ í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmađur Denver reif gullkeđju af hálsi sóknarmanns Oakland.
  Sport 21:30 02. janúar 2017

Nóg af lausum ţjálfarastöđum í NFL-deildinni

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liđin biđu ekki bođanna og byrjuđu ađ reka ţjálfara strax í nótt.
  Sport 07:30 02. janúar 2017

Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út

New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferđ en hún fer fram um nćstu helgi.
  Sport 19:15 01. janúar 2017

Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hćttu

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld međ leik Detroit Lions og Green Bay Packers en búast má viđ uppsagnarhrinu ţjálfara deildarinnar á morgun og ber dagurinn nefniđ Svarti-mánudagurinn vestan...
  Sport 17:30 30. desember 2016

Gómađur viđ búđarhnupl og missti af stćrsta leik ársins

Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endađi skyndilega ađeins nokkrum klukkutímum fyrir stćrsta leik ársins.
  Sport 12:00 28. desember 2016

Gat ekki hćtt ađ knúsa Cam Newton

Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gćr ţegar besti leikmađur deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala.
  Sport 22:00 27. desember 2016

Belichick er Trölli

Ţađ hefur veriđ leitađ lengi ađ Trölla og nú virđist hann vera fundinn í Bill Belichick, ţjálfara New England Patriots í NFL-deildinni.
  Sport 18:30 27. desember 2016

Meistararnir niđurlćgđir međ ţessu snertimarki | Myndband

155 kg varnartröll skorađi ótrúlegt snertimark gegn NFL-meisturunum í Denver Broncos.
  Sport 13:30 27. desember 2016

Öryggisvörđurinn átti bestu tćklinguna | Myndbönd

Kansas City Chiefs fór illa međ Denver Broncos í NFL-deildinni á jóladag og ţađ voru bókstaflega allir starfsmenn Chiefs í stuđi ţann dag.
  Sport 08:00 27. desember 2016

Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum

Dallas Cowboys heldur áfram ađ fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtađi liđiđ yfir ljónin frá Detroit, 42-21.
  Sport 11:00 25. desember 2016

NFL: Ađhlátursefni deildarinnar vann loksins leik eftir ársbiđ

Fjöldi óvćntra úrslita litu dagsins ljós í NFL-deildinni í gćrkvöld en ţar ber hćst ađ nefna fyrsta sigur Cleveland Browns í rúmlega ár.
  Sport 08:00 25. desember 2016

Bandarísk jólatvenna á Stöđ 2 Sport

Beinar útsendingar frá NBA- og NFL-deildunum á Stöđ 2 Sport í kvöld.
  Sport 14:31 21. desember 2016

Hótađi ađ eyđileggja starfsferil blađamanns

Richard Sherman er einn besti varnarmađur NFL-deildarinnar en virđist eiga erfitt međ ađ hafa stjórn á skapinu.
  Sport 12:00 21. desember 2016

Talstöđvartal Risanna var ţeim dýrkeypt

NFL-deildin hefur sektađ félagiđ New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöđvum í leik liđsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síđastliđinn.
  Sport 19:00 20. desember 2016

Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar

Nýliđinn Ezekiel Elliott hefur slegiđ í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er međ yfirburđarforystu ţegar kemur ađ ţví ađ hlaupa međ boltann í gegnum varnir andstćđinganna.
  Sport 22:30 13. desember 2016

Drapst á rauđu ljósi

Hinn sterki útherji NFL-liđsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir ađ hafa veriđ tekinn dauđadrukkinn undir stýri.
  Sport 20:30 13. desember 2016

Fjórir NFL-leikir í London á nćsta ári

NFL fjölgar leikjum í London enda áhuginn mjög mikill.
  Sport 22:30 12. desember 2016

Búiđ ađ dćma morđingja Will Smith

Mađurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dćmdur fyrir morđiđ á leikmanninum.
  Sport 23:15 11. desember 2016

Sektađur fyrir ađ klćđast skóm frá Kanye West

Dorial Green-Beckham, leikmađur Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektađur um rúmlega sex ţúsund dali fyrir fótabúnađ sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum.
  Sport 14:15 09. desember 2016

Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick ađ kenna?

Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íţróttina í vetur.
  Sport 12:30 09. desember 2016

Feitabolluskálin er líklega ţyngsti íţróttaleikur í heimi | Myndband

Leikmenn í háskólaliđi Arkansas spila árlegan leik ţar sem bara stóru strákarnir fá ađ vera međ.
  Sport 23:00 08. desember 2016

Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp

Mótmćli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búiđ er ađ rífast um mótmćlin í flestum húsum ţar í landi.
  Sport 15:45 08. desember 2016

Farđu aftur til Afríku

Ţađ var brotist inn hjá hlaupara NY Giants í vikunni og í íbúđinni voru skilin eftir frekar óhugguleg skilabođ.
  Sport 23:30 07. desember 2016

Fyrrum Heisman-verđlaunahafi fyrirfór sér

Fyrrum NFL-leikmađur og Heisman-verđlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gćr í garđi í heimabć sínum í Colorado-fylki.
  Sport 22:30 07. desember 2016

Pissađi í ruslatunnu á međan hann var ađ lýsa

Ţađ er ekki alltaf auđvelt ađ lýsa íţróttaleikjum í sjónvarpi. Ekki síst er náttúran kallar.
  Sport 23:30 05. desember 2016

Settur á bekkinn fyrir ađ mćta ekki međ bindi

Ţeir sem horfđu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er ţeir sáu ađ leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjađi á bekknum.
  Sport 10:30 05. desember 2016

Brady sá sigursćlasti frá upphafi

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varđ í nótt sigursćlasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar.
  Sport 23:15 02. desember 2016

Veđurfréttamađur neitar ađ raka sig fyrr en Browns vinnur leik

Veđurfréttamađur Fox-sjónvarpsstöđvarinnar í Cleveland virđist vera orđinn klár í jólasveinabúninginn ţví skeggiđ hans er orđiđ ansi myndarlegt.
  Sport 18:45 02. desember 2016

Tímabiliđ líklega búiđ hjá Gronkowski

Hinn magnađi innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er á leiđ undir hnífinn í dag.
  Sport 16:30 02. desember 2016

Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur

Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gćr. Hann var ađeins 28 ára gamall.
  Sport 08:00 02. desember 2016

Kúrekarnir skjóta alla niđur

Dallas Cowboys er hreinlega óstöđvandi en liđiđ vann í nótt sinn ellefta leik í röđ í NFL-deildinni. Ađ ţessu sinni vann Dallas nauman sigur í Minnesota, 15-17.
  Sport 08:00 29. nóvember 2016

Rodgers í banastuđi

Ţegar fólk var fariđ ađ afskrifa Green Bay Packers ţá steig leikstjórnandi liđsins, Aaron Rodgers, upp og sá til ţess ađ liđiđ vann öruggan sigur, 27-13, á Philadelphia Eagles í mánudagsleik NFL-deild...
  Sport 20:30 28. nóvember 2016

Leikstjórnandi Browns rćndur á heimavelli félagsins

Ţađ fór ekki vel hjá leikstjórnanda NFL-liđsins Cleveland Browns, Robert Griffin III, er hann mćtti á leik síns liđs um helgina.
  Sport 08:00 28. nóvember 2016

Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnađi met Manning

Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gćr en allt fór vel ađ lokum í sögulegum sigri Patriots.
  Sport 07:00 25. nóvember 2016

NFL: Enginn virđist geta stoppađ Kúrekana og nýliđana ţeirra

Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Ţakkagjörđarhátíđinni í gćr en ađ venju fóru fram ţrír leikir i NFL-deildinni ţennan mikla hátíđisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / NFL deildin
Fara efst