LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 00:01

Ţessi eru tilnefnd til blađamannaverđlauna ársins 2016

FRÉTTIR

NBA deildin

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

  Körfubolti 07:30 24. febrúar 2017

Golden State skorađi 50 stig í ţriđja leikhluta

Golden State Warriors átti ótrúlegan ţriđja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var međ ţrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks.
  Körfubolti 15:00 23. febrúar 2017

Chris Paul fljótur ađ jafna sig

Ţađ eru fimm vikur síđan Chris Paul, leikmađur LA Clippers, fór í ađgerđ á ţumalfingri og ţađ tók hann ekki langan tíma ađ jafna sig.
  Körfubolti 08:42 22. febrúar 2017

Magic Johnson orđinn ađalmađurinn hjá Los Angeles Lakers

Ţađ var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gćr. Magic Johnson var ţá ráđinn forseti félagsins en bćđi framkvćmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir.
  Körfubolti 20:45 21. febrúar 2017

Mun hann halda félaginu í gíslingu međ geđveiki sinni?

Baldur Beck, NBA-sérfrćđingur Stöđ 2 Sport og mađurinn á bak viđ NBA Ísland, hefur eins og fleiri klórađ sér í höfđinu yfir síđustu stóru leikmannaskiptunum í NBA-deildinni.
  Körfubolti 09:00 20. febrúar 2017

Óvćnt risaskipti í NBA-deildinni | Vandrćđabarniđ orđiđ Pelíkani

DeMarcus Cousins, einn besti og fyrirferđamesti stóri mađur NBA-deildinni, er á leiđ í nýtt félag í NBA-deildinni í körfubolta eftir ađ Sacramento Kings og New Orleans Pelicans sćttust á leikmannaskip...
  Körfubolti 07:26 20. febrúar 2017

Davis bćtti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum

Skorađi 52 stig og var útnefndur verđmćtasti leikmađur leiksins.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 11:45 19. febrúar 2017

Robinson trođslukóngurinn og Gordon ţristakóngurinn | Myndbönd

Glenn Robinson III, leikmađur Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í trođslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt.
  Körfubolti 22:49 18. febrúar 2017

Stjörnuleikmađur Cleveland heldur ađ jörđin sé flöt

Kyrie Irving, ein skćrasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir ţví ađ jörđin sé flöt.
  Körfubolti 23:15 17. febrúar 2017

Dansmamman dansađi viđ Curry | Myndband

Robin Schreiber, sem er einfaldlega ţekkt sem dansmamman eftir ađ hafa slegiđ í gegn í stúkunni á leik međ Golden State, fékk stóran draum uppfylltan í gćr.
  Körfubolti 14:45 17. febrúar 2017

Sá litli er ađ gera hluti sem hafa ekki sést áđur hjá Boston Celtics

Isaiah Thomas bćtti tvö eldgömul met hjá Boston Celtics í nótt en ţessi snaggaralegi bakvörđur hefur fariđ á kostum međ sigursćlasta NBA-liđi sögunnar.
  Körfubolti 07:45 17. febrúar 2017

NBA: Draugavilla réđ úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd

Dramatíkin var mikil í nótt ţeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í ćsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíđar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Ađeins tveir lei...
  Sport 14:00 16. febrúar 2017

Veđjađi viđ tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót

Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur viđ ţađ sem hún lofar. Ţađ sýndi hún og sannađi í gćr ţegar hún stóđ viđ stóru orđin og fór á stefnumót međ hinum tvítuga John Goehrke.
  Körfubolti 11:15 16. febrúar 2017

Carmelo Anthony fćr ađ spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn

Carmelo Anthony verđur í liđi Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldiđ.
  Körfubolti 10:45 16. febrúar 2017

Draymond Green líkir eiganda New York Knicks viđ ţrćlahaldara

Draymond Green, leikmađur Golden State Warriors, er ţekktur fyrir ađ láta allt flakka og nú hefur hann blandađ sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan.
  Körfubolti 07:15 16. febrúar 2017

NBA: Westbrook áfram í ţrennustuđi í nótt en fleiri voru líka međ ţrennu | Myndbönd

Russell Westbrook náđi 27. ţrennu sinni á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Kyle Korver skorađi sína 2000. ţriggja stiga körfu á NBA-ferlinum, Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram ...
  Körfubolti 23:30 15. febrúar 2017

Ibaka til Toronto

Toronto Raptors hefur fengiđ kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic.
  Körfubolti 09:45 15. febrúar 2017

Magic Johnson vill hjálp frá Kobe fái hann ađ taka til hjá Lakers

Magic Johnson er kominn aftur til Los Angeles Lakers en Jeanie Buss, forseti Lakers og međeigandi, réđi hann sem sérstakan ráđgjafa sinn fyrr í ţessum mánuđi.
  Körfubolti 07:15 15. febrúar 2017

NBA: Ástleysiđ háđi ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd

Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt ţrátt fyrir ađ vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um nćstu helgi. Vandrć...
  Körfubolti 07:45 14. febrúar 2017

Jókerinn í NBA er ekkert grín

Serbinn Nikola Jokic hefur vakiđ mikla athygli fyrir frammistöđu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017.
  Körfubolti 07:15 14. febrúar 2017

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragđi | Myndbönd

Denver Nuggets bauđ upp á skotsýningu í óvćntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu nćstum ţví alveg á Russell Westbrook. Spurs ...
  Körfubolti 20:30 13. febrúar 2017

Doc Rivers gefur Steve Kerr ráđ: Ekki reita Russell til reiđi

Doc Rivers ţekkir ţađ vel ađ stýra liđi í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og hann er međ eitt ráđ fyrir Steve Kerr fyrir sunnudaginn.
  Körfubolti 09:30 13. febrúar 2017

Enginn í NBA-sögunni hefur grillađ gömlu félagana eins og KD

Kevin Durant lék međ liđi Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekađi nćstum ţví allt međ liđinu nema ađ verđa NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifađ NBA-söguna međ framgöngu sinni í leikjum...
  Körfubolti 07:00 13. febrúar 2017

NBA: New York Knicks endađi mjög erfiđa viku í MSG međ sigri á Spurs | Myndbönd

New York Knicks hefur veriđ mikiđ í fréttum í bandarískum fjölmiđlum ađ undanförum og ekki fyrir góđa frammistöđu inn á vellinum. Sigur á San Antonio Spurs í nótt gaf mönnum ţar á bć loksins tćkifćri ...
  Körfubolti 23:15 12. febrúar 2017

Durant og Westbrook borđuđu á sama stađ í Oklahoma

Kevin Durant er líklega hatađasti mađurinn í Oklahoma City eftir ađ hann yfirgaf NBA-liđa Thunder og gekk í rađir Golden State Warriors.
  Körfubolti 22:30 12. febrúar 2017

Sjáđu gríska undriđ trođa frá vítalínunni | Myndband

Körfuboltamađurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmađur.
  Körfubolti 11:10 12. febrúar 2017

Durant skorađi 34 stig á gamla heimavellinum | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 12:15 11. febrúar 2017

Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden

Charles Oakley, fyrrverandi leikmađur New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liđsins, Madison Square Garden.
  Körfubolti 11:14 11. febrúar 2017

Sigurganga Miami og Washington heldur áfram | Myndbönd

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 08:00 10. febrúar 2017

Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum

Russsell Westbrook náđi sinni 26. ţreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland.
  Körfubolti 22:30 09. febrúar 2017

Spike Lee til í ađ pakka fyrir Phil Jackson

Ţađ er allt ađ verđa vitlaust í kringum NY Knicks eins og kristallađist í nótt í hegđun Charles Oakley, fyrrum leikmanns félagsins.
  Körfubolti 08:30 09. febrúar 2017

Fyrrum leikmađur Knicks handtekinn í MSG | Myndband

Charles Oakley lenti í útistöđum viđ öryggisverđi ţegar New York lék gegn LA Clippers í nótt.
  Körfubolti 07:30 09. febrúar 2017

Golden State aftur á sigurbraut | Korver međ átta ţrista

Hefur ekki tapađ tveimur leikjum í röđ í tćp tvö ár.
  Körfubolti 07:30 08. febrúar 2017

Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni

Portland vann Dallas međ minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins.
  Körfubolti 16:30 07. febrúar 2017

Hefur fengiđ yfir hundrađ tćknivillur á sjö tímabilum

DeMarcus Cousins, leikmađur Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiđinni í leikbann eftir ađ hafa fengiđ sína sextándu tćknivillu á tímabilinu.
  Körfubolti 08:00 07. febrúar 2017

Dramatískur sigur Cleveland í framlengingu

LeBron James tryggđi Cleveland framlengingu gegn Washington međ körfu í blálok venjulegs leiktíma.
  Körfubolti 08:30 06. febrúar 2017

NBA: Engin ţrenna en nóg af hetjudáđum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum ţegar Oklahoma City Thunder landađi sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda...
  Körfubolti 11:00 05. febrúar 2017

Gregg Popovich kominn í sögubćkurnar

Gođsögnin Gregg Popovich, ţjálfari San Antonio Spurs, skráđi nafn sitt í sögubćkurnar í nótt ţegar liđ hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiđinni varđ Popovich sigursćlasti ţjálfar...
  Körfubolti 11:15 04. febrúar 2017

Westbrook međ ţrefalda tvennu í 25. skiptiđ á tímabilinu

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náđi ţrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu.
  Körfubolti 23:30 03. febrúar 2017

Philadelphia tilbúiđ ađ skipta Okafor í burtu

Svo gćti fariđ ađ Philadelphia 76ers myndi skipta miđherjanum Jahlil Okafor til Chicago Bulls.
  Körfubolti 11:30 03. febrúar 2017

Magic er kominn heim

Körfuboltagođsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.
  Körfubolti 07:30 03. febrúar 2017

Golden State sleppir ekki takinu á Clippers | Myndbönd

Dwight Howard fór á kostum í endurkomunni til Houston ţar sem Atlanta vann endurkomusigur.
  Körfubolti 16:00 02. febrúar 2017

Steph Curry var ekki sá eini í fjölskyldunni sem setti niđur ţrist í nótt

Steph Curry, verđmćtasti leikmađur NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarin tvö tímabil, var sjóđheitur ţegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Charlotte Hornets í nótt, 126-111.
  Körfubolti 07:30 02. febrúar 2017

Ellefu ţristar hjá Curry í fjórđa sigurleik Warriors í röđ | Myndbönd

Eftir eins leiks pásu sneri Steph Curry aftur međ látum og lét rigna ţristum.
  Körfubolti 23:30 01. febrúar 2017

NBA-tölfrćđin ţar sem sá minnsti er sá stćrsti

Isaiah Thomas hefur vakiđ mikla athygli međ liđi Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og ţá sérstaklega vegna frammistöđu sinnar í fjórđa leikhluta ţar sem hann er ađ gera ţađ sem engum öđrum hefur ...
  Körfubolti 22:45 01. febrúar 2017

Barkley ekkert fúll út í LeBron: Vann greinilega heimavinnuna sína og "gúglađi“ mig

Charles Barkley og LeBron James hafa stađiđ í stríđi í bandarískum fjölmiđlum í vikunni eftir ađ James var nóg bođiđ ţegar Barkley kallađi hann vćlukjóa sem vćri búinn ađ fá allt upp í hendurnar.
  Körfubolti 13:30 01. febrúar 2017

Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stoliđ

Derek Fisher varđ á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari međ liđi Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm.
  Körfubolti 07:30 01. febrúar 2017

Spurs hélt Westbrook stigalausum í fjórđa leikhluta

San Antonio Spurs er komiđ aftur í gang en Oklahoma City Thunder tapađi öđrum leiknum í röđ í NBA-deildinni.
  Körfubolti 23:30 31. janúar 2017

Reykti hass fyrir leiki

Stephen Jackson, sem spilađi í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki.
  Körfubolti 18:30 31. janúar 2017

Unnu bćđi Cleveland og San Antonio međ leikstjórnanda á tíu daga samningi

Liđ Dallas Mavericks hefur minnt ađeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta međ sigrum á tveimur af sterkustu liđum deildarinnar.
  Körfubolti 12:00 31. janúar 2017

James lćtur Barkley heyra ţađ: Ég hrćkti aldrei á krakka

LeBron James er búinn ađ fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley.
  Körfubolti 07:30 31. janúar 2017

Óvćnt tap Cleveland í Dallas

Annađ kvöldiđ í röđ vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liđinu heldur áfram.
  Körfubolti 20:30 30. janúar 2017

Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela međ tröllatrođslu

Sjáđu geggjađa trođslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 07:30 30. janúar 2017

Enn ein ţrenna Westbrook dugđi ekki til sigurs

Golden State lagđi Portland Trail Blazers ţrátt fyrir ađ vera án Steph Curry.
  Körfubolti 11:00 29. janúar 2017

Clippers réđu ekkert viđ Curry né liđsfélaga hans

Golden State Warriors sendi sterk skilabođ til Vesturdeildarinnar međ 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers.
  Körfubolti 11:00 28. janúar 2017

Harden heldur áfram ađ endurskrifa sögubćkurnar | Úrslit gćrkvöldsins

James Harden heldur áfram ađ bera sóknarleik Houston Rockets á herđum sér en tröllaţrenna hans skilađi liđinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt.
  Körfubolti 10:30 27. janúar 2017

Klaufalegustu meiđslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband

Oklahoma City Thunder verđur án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt ađ tvo mánuđi eftir ađ leikmađurinn handleggsbrotnađi i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt.
  Körfubolti 09:30 27. janúar 2017

Kyrie Irving međ fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liđin í ár

Liđin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuđ eftir ađ NBA tilkynnti hvađa fjórtán varamenn munu bćtast í hópinn viđ ţá tíu byrjunarliđsmenn sem voru kosnir í leikinn.
  Körfubolti 07:26 27. janúar 2017

45 stig Westbrook en engin ţrenna

Russell Westbrook náđi ekki ţrefaldri tvennu fjórđa leikinn í röđ.
  Enski boltinn 20:00 26. janúar 2017

Westbrook upp fyrir Bird á ţrennulistanum

Russell Westbrook var međ ţrefalda tvennu ţegar Oklahoma City Thunder bar sigurorđ af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114.
  Körfubolti 10:00 26. janúar 2017

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liđsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en ţessi öflugi leikmađur hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síđast ...
  Körfubolti 08:00 26. janúar 2017

Enn eitt tapiđ hjá Clevelend

LeBron James og félagar í meistaraliđi Cleveland Cavaliers hafa tapađ sex af síđustu átta leikjum sínum.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / NBA deildin
Fara efst