MIĐVIKUDAGUR 25. JANÚAR NÝJAST 23:51

Mikiđ um dýrđir í Amalíuborgarhöll

FRÉTTIR

NBA deildin

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

  Körfubolti 09:01 24. janúar 2017

49 stig Irving og ţrenna LeBron ekki nóg

Golden State og Cleveland töpuđu bćđi en Russell Westbrook náđi í enn einu ţreföldu tvennuna.
  Körfubolti 19:00 23. janúar 2017

Einn besti ţjálfari NBA lćtur Donald Trump heyra ţađ

Gregg Popovich, ţjálfari San Antionio Spurs, landsliđsţjálfari Bandaríkjanna og einn besti ţjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki međlimur í ađdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja lan...
  Körfubolti 15:00 23. janúar 2017

Kobe skorađi 81 stig í einum leik en ellefu árum síđar skorađi allt Lakers-liđiđ bara 73 stig

Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmćli 81 stigs leiks Kobe Bryant međ vandrćđalegum hćtti í gćrkvöldi.
  Körfubolti 08:00 23. janúar 2017

NBA: Sjö frá Curry, sjö frá Klay og sjö í röđ hjá Golden State Warriors | Myndbönd

Skvettubrćđurnir Stephen Curry og Klay Thompson voru báđir í stuđi fyrir utan ţriggja stiga línuna í sigri Golden State Warriors á Flórída í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Ţetta var hinsvegar afar...
  Körfubolti 11:00 22. janúar 2017

Kawhi Leonard óstöđvandi í Cleveland | Myndbönd

Leiknir voru 11 leikir í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. San Antonio Spurs sótti sigur eftir framlengingu til Cleveland í stórleik nćturinnar.
  Körfubolti 13:00 21. janúar 2017

Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband

Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerđi sér lítiđ fyrir og vann sinn...
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 10:30 20. janúar 2017

Westbrook ekki valinn í byrjunarliđ Stjörnuleiks NBA-deildarinnar

Bandarískir fjölmiđlar hafa margir furđađ sig á ţví ađ Russell Westbrook sé ekki međal ţeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í nćsta mánuđi.
  Körfubolti 08:30 20. janúar 2017

Meistararnir aftur á sigurbraut

Unnu Phoenix á heimavelli í fyrsta leik sínum eftir sex útileiki í röđ.
  Körfubolti 16:45 19. janúar 2017

Joel Embiid náđi ţví í nótt sem bara Allen Iverson hefur afrekađ

Joel Embiid, nýliđi Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur vakiđ mikla athygli fyrir frammistöđu sína á sínu fyrsta ári í deildinni.
  Körfubolti 08:53 19. janúar 2017

Durant frábćr gegn gamla liđinu

Refsađi Oklahoma City međ ţví ađ skora 40 stig í öruggum sigri Golden State Warriors.
  Körfubolti 22:45 18. janúar 2017

Mađurinn sem Clippers-liđiđ getur ekki veriđ án frá í 6 til 8 vikur

Chris Paul, leikstjórnandi Los Anegeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta, fer í ađgerđ á ţumalputta í dag og verđur frá keppni nćstu vikurnar.
  Körfubolti 08:44 18. janúar 2017

NBA: Harden náđi ţrennunni ţegar leikmenn Miami voru hćttir | Myndbönd

Houston Rockets tapađi í NBA-deildinni í nótt ţrátt fyrir ađ James Harden vćri međ 40 stig og ţrennu. Kawhi Leonard skorađi yfir 30 stig í fjórđa leiknum í röđ ţegar San Antonio Spurs vann Minnesota o...
  Handbolti 13:30 17. janúar 2017

Munu ţessi frćgu orđ Barkley um Angóla eiga viđ í kvöld?

Ísland mćtir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ćtti ađ ná ţar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Ţađ voru samt engin Charles Barkley stćlar í strákunum okkar fyrir leikinn.
  Körfubolti 09:21 17. janúar 2017

Golden State fór illa međ Cleveland

Tvö bestu liđ NBA-deildarinnar mćttust í nótt og í ţetta sinn vann Golden State öruggan sigur.
  Körfubolti 12:30 16. janúar 2017

Curry alveg sama ţótt ađ ţrír leikmenn Golden State fái hćrri laun en hann

Stephen Curry, mikilvćgasti leikmađur NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár er langt frá ţví ađ vera í hópi launahćstu leikmanna deildarinnar.
  Körfubolti 08:21 16. janúar 2017

NBA: Tuttugasta ţrenna Westbrook á tímabilinu | Myndbönd

Ţrennukóngarnir Russell Westbrook og James Harden bćttu báđir viđ ţrennum í safniđ í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og gerđu ţađ báđir í sigurleikjum.
  Körfubolti 11:30 15. janúar 2017

Clippers međ montréttinn í Los Angeles

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna frábćran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í ćsispennandi leik.
  Körfubolti 11:30 14. janúar 2017

Grizzlies tók Houston óvćnt | Fátt getur stöđvađ meistarana

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna góđan sigur Memphis Grizzlies á Houston Rockets, 110-105, en leikurinn fór fram í Houston.
  Körfubolti 07:35 13. janúar 2017

Rose mćtti aftur í vinnuna og var gamla félaginu erfiđur

Derrick Rose skrópađi í síđasta heimaleik New York Knicks en var á sínum stađ ţegar liđiđ mćtti hans gamla liđi í nótt.
  Körfubolti 07:36 12. janúar 2017

Westbrook samur viđ sig | Flautukarfa felldi Knicks

Náđi sinni átjándu ţreföldu tvennu á tímabilinu í sigri Oklahoma City Thunder á Memphis Grizzlies í nótt.
  Körfubolti 07:38 11. janúar 2017

Enn einn stórleikur Harden

Skorađi 40 stig og var međ ţrefalda tvennu annan leikinn sinn í röđ.
  Körfubolti 07:15 10. janúar 2017

Einu frákasti frá átjándu ţreföldu tvennunni

Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áđur.
  Körfubolti 07:30 09. janúar 2017

Tíunda ţrefalda tvennan hjá Harden

Skilađi ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 23:30 08. janúar 2017

Dóttir NBA-meistara fćddist fimm mánuđum fyrir tímann

J.R. Smith, leikmađur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiđri lífsreynslu međ heimsbyggđinni í gćr.
  Körfubolti 10:53 08. janúar 2017

Westbrook međ 17. ţrennuna í sigri | Myndbönd

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 10:56 07. janúar 2017

Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 16:15 06. janúar 2017

Klay fćr flest skot hjá Golden State en ekki Curry eđa Durant

Liđ Golden State Warriors er međ besta árangurinn í NBA-deildinni enda einstaklega vel mannađ liđ. Ţađ er nóg af frábćrum leikmönnum sem allir ţurfa sín skot.
  Körfubolti 13:45 06. janúar 2017

Meistararnir sömdu viđ alvöru skyttu

Meistarar Cleveland Cavaliers eru búnir ađ semja viđ skyttuna Kyle Korver sem er mikill styrkur fyrir liđiđ.
  Körfubolti 07:30 06. janúar 2017

Enn einn stórleikur Westbrooks dugđi ekki til sigurs | Myndbönd

Oklahoma City Thunder tapađi ţriđja leiknum í röđ í NBA-deildinni í nótt ţrátt fyrir 49 stiga leik Russells Westbrooks.
  Körfubolti 07:30 05. janúar 2017

Gríska fríkiđ međ flautukörfu og Steph í stuđi | Myndbönd

Golden State Warriors vann fjórđa leikinn í röđ en Cleveland og Oklahoma töpuđu í nótt.
  Körfubolti 21:00 04. janúar 2017

Mađurinn međ "ís í ćđunum“ | Sjáiđ hann grćđa ellefu milljónir međ einu skoti

Hann talađi sjálfur um ađ hann vćri međ "ís í ćđunum" og ţađ er vel hćgt ađ fćra rök fyrir ţví eftir ađ hann smellti niđur skoti frá miđju eins og ekkert vćri sjálfsagđra.
  Körfubolti 07:00 04. janúar 2017

Töfrar frá Tony Parker í sterkum sigri Spurs | Myndbönd

San Antonio Spurs varđist frábćrlega gegn góđu sóknarliđi Toronto Raptors.
  Körfubolti 23:30 03. janúar 2017

Lokaviđtaliđ viđ Craig Sager

Íţróttafréttamađurinn vinsćli Craig Sager lést ţann 15. desember síđastliđinn og skömmu fyrir jól var birt síđasta viđtaliđ sem hann gaf áđur en hann lést.
  Körfubolti 22:45 03. janúar 2017

Bestu viđbrögđin viđ ţví ţegar Giannis blokkađi Westbrook | Myndband

Grikkinn Giannis Antetokounmpo er á hrađri leiđ međ ađ komast í hóp stćrstu stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta.
  Körfubolti 17:30 03. janúar 2017

Popovich gaf syni Sager fallega gjöf

Hinn hrjúfi ţjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliđarnar í kringum andlát íţróttafréttamannsins Craig Sager.
  Körfubolti 07:00 03. janúar 2017

Butler skorađi 52 stig í sigri Bulls | Myndband

Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bćđi.
  Körfubolti 21:01 02. janúar 2017

Harden og Wall bestir í NBA í síđustu viku ársins

James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síđustu viku ársins eđa frá 26. desember 2016 til og međ 1. janúar 2017. Harden var b...
  Körfubolti 11:00 02. janúar 2017

Sjáđu 100 flottustu tilţrifin í NBA á árinu 2016

LeBron James og Steph Curry koma eđlilega mikiđ viđ sögu í ţessu geggjađa myndbandi.
  Körfubolti 07:00 02. janúar 2017

Atlanta hafđi betur gegn San Antonio í framlengingu | Myndband

Paul Millsap, Kyle Lowry og CJ McCollum áttu allir stórleik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 11:00 01. janúar 2017

Tröllaţrenna er Harden setti nýtt met | Úrslit gćrkvöldsins

James Harden fór á kostum í sigri Houston Rockets á New York Knicks í gćr en Harden setti nýtt met međ ţrefaldri tvennu sinni.
  Körfubolti 11:00 31. desember 2016

Thomas bćtti félagsmet Celtics og klárađi Miami Heat

29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórđa leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en međ ţví bćtti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áđur
  Körfubolti 18:15 30. desember 2016

Curry-brćđurnir mćtast í kvöld | Sá yngri viđ frostmarkiđ í síđasta leik ţeirra

Ţetta verđur stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna ţegar brćđurnir Seth og Stephen mćtast međ liđum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur ţá móti Dallas Mavericks.
  Körfubolti 16:30 30. desember 2016

Ótrúleg ferđalög Boston Celtics liđsins í desembermánuđi

NBA-liđin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og ţá erum viđ bara ađ tala um leiki ţeirra í deildarkeppninni. Ţađ er ţví margir leikir og mikiđ um ferđlög.
  Körfubolti 07:20 30. desember 2016

Stjörnur Cleveland sáu um Boston

Meistarar Cleveland hristu af sér sprćkt liđ Boston Celtics í nótt ţökk sé stjörnum meistaranna.
  Körfubolti 23:15 29. desember 2016

Bálbreiđi George í ham og lćtur leikstjórnanda Portland heyra ţađ

George Karl, sem ţjálfađi um ţriggja áratuga skeiđ í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skotiđ föstum skotum í allar áttir undanfarna daga.
  Körfubolti 07:28 29. desember 2016

Toronto sótti ekkert gull í greipar Golden State

Golden State Warriors vann sanngjarnan sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 12:30 28. desember 2016

Durant tók óvćnt upp hanskann fyrir dómarana

Kevin Durant ćtti ađ öllu eđlilegu ađ vera mjög fúll ađ hafa ekki fengiđ villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefđi getađ tryggt sínu liđi sigur...
  Körfubolti 08:30 28. desember 2016

Phil Jackson og Jeanie Buss hćtt saman

Hinn gođsagnakenndi körfuboltaţjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gćr ađ sambandi hans og Jeanie Buss vćri lokiđ.
  Körfubolti 07:19 28. desember 2016

Fimmtánda ţrefalda tvennan hjá Westbrook

Ţetta tímabil er ţegar orđiđ einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hćttur ađ skila rosalegum tölum.
  Körfubolti 23:15 27. desember 2016

Ţađ er steravandamál í NBA-deildinni

George Karl, fyrrum ţjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir ađ veriđ sé ađ sópa vandamálum undir teppiđ í NBA-deildinni.
  Körfubolti 07:21 27. desember 2016

Cleveland tapađi án James

Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liđiđ vann óvćntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers.
  Körfubolti 11:00 26. desember 2016

Lakers hafđi betur í grannaslagnum

Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gćr, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuţrungnum leik og Boston vann New York.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / NBA deildin
Fara efst