LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 15:15

Í beinni: Akureyri - Fram | Lífsbaráttuslagur á Akureyri

SPORT

NBA deildin

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

  Körfubolti 11:15 25. mars 2017

Sjötíu stig Booker dugđu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins

Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker ţurfti Phoenix Suns ađ sćtta sig viđ tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt.
  Körfubolti 14:30 24. mars 2017

Borđađi yfir 5.000 kaloríur af sćlgćti á dag

Sćlgćtisfíkn var farin ađ hafa veruleg áhrif á frammistöđu Dwight Howard á vellinum.
  Körfubolti 07:30 24. mars 2017

Spurs skorađi eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvćgum sigri | Myndband

San Antonio Spurs er búiđ ađ vinna ţrjá leiki í röđ og er ađeins tveimur sigrum frá Golden State.
  Körfubolti 22:45 23. mars 2017

Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viđkvćmur

Hinum umdeilda LaVar Ball tókst ađ reita sjálfan LeBron James međ ummćlum sínum á dögunum. Ţađ fauk í James ţegar Ball fór ađ tala um börnin hans.
  Körfubolti 09:30 23. mars 2017

Westbrook náđi fyrstu fullkomnu ţrennunni í sögu NBA | Myndbönd

Russell Westbrook náđi sinni 35. ţrennu á tímabilinu ţegar OKC vann Detroit í nótt en ţessi var söguleg.
  Körfubolti 08:00 23. mars 2017

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

Umdeildasti pabbinn í bandarísku íţróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náđ ţeim áfanga ađ ćsa sjálfan LeBron James upp.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 07:30 22. mars 2017

Fimmti sigur Golden State í röđ sem heldur forystu í vestrinu

Steph Curry hafđi betur í baráttu Curry-brćđra ţegar Warriors og Mavericks mćttust í Dallas.
  Körfubolti 17:45 21. mars 2017

Taldi sig geta unniđ Jordan í 1 á 1 en svona vćri niđurstađan | Myndband

Charles Barkley reyndi í síđustu viku ađ ţagga niđri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna međ ţví ađ gera grín af ţví ađ Ball hafi ađeins skorađ tvö stig ađ međaltali í leik í háskóla.
  Körfubolti 09:15 21. mars 2017

NBA: Hiti og lćti í mönnum ţegar Golden State vann OKC | Myndbönd

Golden State Warriors endađi sigurgöngu Oklahoma City Thunder og hélt Russell Westbrook í skefjum ţegar liđin mćttust í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 23:15 20. mars 2017

Shaq er líka á ţví ađ jörđin sé flöt

Ţađ virđist nánast vera komiđ í tísku hjá ţeim sem tengjast NBA-deildinni ađ halda ţví fram ađ jörđin sé ekki kringlótt heldur flöt.
  Körfubolti 12:30 20. mars 2017

Karl Malone allt annađ en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna

Karl Malone spilađi 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikiđ fyrir ţađ sem NBA-liđin eru mörg hver byrjuđ ađ stunda til ađ halda leikmönnum ...
  Körfubolti 07:30 20. mars 2017

Lakers-menn stóđu í meisturunum

Kyrie Irving og LeBron James skoruđu samtals 80 stig í naumum sigri Cleveland á LA Lakers.
  Körfubolti 11:00 19. mars 2017

Aftur 40 stig og ţrenna hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt og enn og aftur stendur James Harden upp úr.
  Körfubolti 11:00 18. mars 2017

Ţrenna og met hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmađur Houston Rockets setti met ţrátt fyrir tap.
  Körfubolti 10:00 18. mars 2017

Steve Kerr: LaVar Ball er ekki ađ hjálpa strákunum sínum mikiđ

LaVar Ball hefur veriđ duglegur ađ draga ađ sér athygli í bandarískum fjölmiđlum ađ undanförnu en hann á fađir ţriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna.
  Körfubolti 18:15 17. mars 2017

Wade úr leik í bili

Dwayne Wade, leikmađur Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, leikur ekki meira međ liđinu í deildarkeppninni vegna meiđsla á olnboga.
  Körfubolti 07:14 17. mars 2017

James öflugur undir lokin gegn besta varnarliđi deildarinnar | Myndbönd

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 23:30 16. mars 2017

Barkley skorađi á pabba Ball í einn á einn

NBA-gođsögnin Charles Barkley og gráđugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram ađ skjóta á hvorn annan í fjölmiđlum en nú síđast gekk Barkley einu skrefi lengra.
  Körfubolti 23:00 16. mars 2017

Sá litli nálgast risana Michael Jordan og Kobe Bryant

Isaiah Thomas hefur fariđ á kostum međ liđi Boston Celtics í NBA-deildinni á ţessu tímabili og svo vel ađ hann nálgast nú tvo af mestu og stöđugust skorurum deildarinnar í gegnum tíđina.
  Körfubolti 09:00 16. mars 2017

Houston valtađi yfir Lakers

Enn ein ţrefalda tvennan hjá James Harden var lykilţáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum.
  Körfubolti 23:15 15. mars 2017

Wade pakkađi áhorfanda í Boston saman | Myndband

Leikmenn í NBA-deildinni eru orđnir duglegri ađ svara óţolandi fólki í stúkunni og ţađ nćst nánast alltaf á myndband.
  Körfubolti 08:57 15. mars 2017

Afmćlisbarniđ Curry kom til bjargar

Stephen Curry, leikmađur Golden State, skorađi 29 stig á 29 ára afmćlisdaginn sinn og sá til ţess ađ Warriors vann nauman sigur á Philadelphia.
  Körfubolti 08:00 15. mars 2017

Pabbi Ball vill 112 milljarđa skósamning fyrir synina ţrjá

LaVar Ball er tilbúinn ađ selja syni sína fyrir einn milljarđ dollara. Hann er ţó ekki ađ selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til ţess íţróttavörufyrirtćkis sem vill ađ drengirn...
  Körfubolti 09:50 14. mars 2017

Spurs upp ađ hliđ Warriors

Kawhi Leonard heldur áfram ađ leiđa liđ San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt.
  Körfubolti 09:04 13. mars 2017

Ţreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana

James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liđiđ átti frábćra endurkomu gegn Cleveland og vann sćtan sigur.
  Körfubolti 23:15 12. mars 2017

Alveg nákvćmlega eins körfur hjá feđgunum Dell og Steph Curry

Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er fađir Steph Curry.
  Körfubolti 11:00 12. mars 2017

Westbrook getur ekki hćtt ađ gera ţrefaldar tvennur

Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmađur OKC, áfram ađ fara á kostum en hann gerđi sína 32. ţreföldu tvennu á tímabilinu.
  Körfubolti 11:00 11. mars 2017

Golden State tapađi óvćnt gegn Úlfunum

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber ţar helst ađ nefna frábćran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í ćsispennandi leik.
  Körfubolti 22:30 10. mars 2017

Hlupu burt međ peningaskápinn

Nick Young, leikmađur LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en ţađ var ekki eins gaman hjá honum ţegar hann kom aftur heim.
  Körfubolti 19:30 10. mars 2017

Setti niđur fjórar ţriggja stiga körfur og vann bíl

Ţađ vantar ekki ađ ţađ rigni ţriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuđningsmenn liđsins farnir ađ haga sér eins og Steph Curry.
  Körfubolti 07:30 10. mars 2017

Westbrook búinn ađ jafna Wilt Chamberlain

Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var međ enn eina ţreföldu tvennuna í nótt og ađ ţessu sinni dugđi hún til sigurs gegn San Antonio.
  Körfubolti 07:26 09. mars 2017

Sögulegt hjá San Antonio

San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíđinni í NBA-deildinni í nótt. Ţetta er átjánda áriđ í röđ sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en ţađ er met.
  Körfubolti 23:15 08. mars 2017

Stórkostleg viđbrögđ leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband

"Ţú ert mađurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa ţessu," segir leigubílstjórinn međal annars í myndbandinu.
  Körfubolti 16:30 08. mars 2017

Cousins urđađi yfir áhorfendur | Myndbönd

DeMarcus Cousins, leikmađur New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuđningsmönnum LA Lakers í fyrradag.
  Körfubolti 11:45 08. mars 2017

Kaleo sett á fóninn í Dallas ţegar Dirk skorađi 30.000 stigiđ | Myndband

Jökull og félagar ómuđu í hátalarakerfinu í Dallas ţegar Dirk Nowitzki skrifađi sig á ađra blađsíđu í sögubók NBA-deildarinnar.
  Körfubolti 11:45 08. mars 2017

Górilla skutlađi sér inn á völlinn í miđjum NBA-leik | Myndband

Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og ţađ var vissulega um nóg ađ fjalla frá ţessum leik enda margir ađ spila vel og tveir leikmenn sendir í sturt...
  Körfubolti 11:00 08. mars 2017

Sonurinn er betri en ég var

Ef ţađ var eitthvađ sem son LeBron James vantađi ekki var ţađ líklega ađ ekki yrđi sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikiđ ţar.
  Körfubolti 07:30 08. mars 2017

Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd

Ţjóđverjinn Dirk Nowitzki varđ í nótt ađeins sjötti leikmađurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nćr ţví ađ skora yfir 30 ţúsund stig á ferlinum.
  Körfubolti 07:30 07. mars 2017

Bogut fótbrotnađi í fyrsta leik

Andrew Bogut hóf feril sinn međ Cleveland Cavaliers í nótt og ţađ endađi ekki vel ţví hann fótbrotnađi í tapi gegn Miami.
  Körfubolti 17:30 06. mars 2017

Westbrook á ekki skiliđ ađ vera valinn bestur

Russell Westbrook, leikmađur Oklahoma City Thunder, er ađ eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki ađ ná ţví ađ heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks.
  Körfubolti 11:15 06. mars 2017

Engin tónlist í Madison Square Garden

Sú tilraun NY Knicks ađ hafa enga tónlist og engin skemmtiatriđi í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liđanna.
  Körfubolti 07:30 06. mars 2017

Warriors aftur á sigurbraut

Stephen Curry er kominn í tíunda sćtiđ á lista yfir ţá leikmenn sem hafa skorađ flestar ţriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar.
  Körfubolti 11:06 05. mars 2017

Harden öflugur í sigri Houston | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 10:51 04. mars 2017

Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 17:15 03. mars 2017

Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu

Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar ađ lengd. Ţessir tveir tímar gáfu ţó vel í ađra hönd.
  Körfubolti 07:30 03. mars 2017

Golden State hóf lífiđ án Durants međ tapi | Myndband

Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda.
  Körfubolti 23:30 02. mars 2017

LeBron James nćstum ţví búinn ađ keyra niđur ţjálfara NFL-meistaranna | Myndband

Bill Belichick, ţjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur ađ umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi.
  Körfubolti 17:30 02. mars 2017

Skorađi hundrađ stig í NBA-leik fyrir 55 árum síđan

Annar dagur marsmánađar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta ţví á ţessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnađ síđan ţá.
  Körfubolti 07:30 02. mars 2017

Leonard međ sigurkörfu á síđustu stundu | Myndband

LeBron James nćldi sér í sjöundu ţrennuna á tímabilinu en ţađ dugđi ekki til sigurs hjá meisturunum.
  Körfubolti 16:00 01. mars 2017

Af hverju svona alvarlegur? Jókerinn klárađi febrúar međ ţriđju ţrennunni

Nikola Jokic er ađ spila frábćrlega fyrir Denver Nuggets á nýju ári.
  Körfubolti 11:00 01. mars 2017

Óttast ađ Kevin Durant verđi frá í nokkra mánuđi

Kevin Durant fer í myndatöku á hné í dag en Golden State ćtlar ađ fá Matt Barnes í hans stađ.
  Körfubolti 07:30 01. mars 2017

Ţrítugasta ţrennan hjá geggjuđum Westbrook en Warriors međ kaldan Curry tapađi

Golden State Warriors tapađi ađeins sínum tíunda leik í vetur en Russell Westbrook er ađ spila eins og sá sem valdiđ hefur.
  Körfubolti 07:30 28. febrúar 2017

Curry hitti ekki skoti fyrir utan en ţađ kom ekki ađ sök | Myndbönd

Steph Curry bćtti eigiđ met í ađ vera lélegur fyrir utan ţriggja stiga línuna.
  Körfubolti 12:00 27. febrúar 2017

Tárvotur Rip Hamilton horfđi á treyjuna svífa upp í rjáfur í Detroit | Myndbönd

Richard "Rip" Hamilton fékk númeri sínu lagt hjá Detroit Pistons en hann var í síđasta sigurliđi Pistons í NBA-deildinni.
  Körfubolti 07:30 27. febrúar 2017

Westbrook međ 29. ţrennuna en Boogie fékk 18. tćknivilluna | Myndbönd

New Orleans Pelicans er búiđ ađ tapa ţremur leikjum í röđ eftir ađ bćta viđ sig DeMarcus Cousins.
  Körfubolti 22:30 26. febrúar 2017

Meistararnir í Cavaliers ađ fá veglega ađstođ

Taliđ er ađ Cleveland Cavaliers muni tilkynna eftir helgi ađ leikstjórnandinn Deron Williams sé búinn ađ semja viđ liđiđ út tímabiliđ en Deron sem hefur veriđ valinn í stjörnuliđiđ fimm sinnum á ferli...
  Körfubolti 15:15 26. febrúar 2017

Nate litli Robinson međ stórskemmtileg tilţrif | Myndband

Nate Robinson sem er NBA-áhugamönnum kunnugur sýndi skemmtileg tilţrif í leik međ Delaware 87ers í D-League deildinni í Bandaríkjunum í gćr er hann klobbađi miđherja andstćđinganna.
  Körfubolti 11:00 26. febrúar 2017

Butler og Wade frábćrir í sigri á Cavaliers

Jimmy Butler og Dwyane Wade áttu báđir frábćra leiki í öruggum 117-99 sigri Chicago Bulls á LeBron James-lausum Cleveland Cavaliers mönnum í Cleveland í gćr
  Körfubolti 11:30 25. febrúar 2017

Umdeildur eigandi Knicks ađstođađi kosningabaráttu Trump

James Dolan, eigandi New York Knicks, lagđi til rúmlega 300 ţúsund dollara til ađstođar kosningabaráttu Donalds Trump en fjölmargir leikmenn og ţjálfarar deildarinnar hafa opinberlega gagnrýnt stefnu ...
  Körfubolti 11:00 25. febrúar 2017

Enn ein ţrenna Westbrook sá um Lakers

Westbrook heldur áfram ađ eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. ţreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virđist ćtla ađ gera atlögu ađ 55 ára gömlu m...
  Körfubolti 07:30 24. febrúar 2017

Golden State skorađi 50 stig í ţriđja leikhluta

Golden State Warriors átti ótrúlegan ţriđja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var međ ţrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks.
  Körfubolti 15:00 23. febrúar 2017

Chris Paul fljótur ađ jafna sig

Ţađ eru fimm vikur síđan Chris Paul, leikmađur LA Clippers, fór í ađgerđ á ţumalfingri og ţađ tók hann ekki langan tíma ađ jafna sig.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / NBA deildin
Fara efst