MIĐVIKUDAGUR 25. JANÚAR NÝJAST 23:51

Mikiđ um dýrđir í Amalíuborgarhöll

FRÉTTIR

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

  Fótbolti 14:30 24. janúar 2017

Fróđlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveđnum aldri

Fólkiđ á fótboltasíđunni "football365.com" tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri ţeirra ţegar kaupin gengu í gegn.
  Fótbolti 12:00 18. janúar 2017

Messi: Verđur aldrei hans ákvörđun ađ yfirgefa Barcelona

Lionel Messi vill spila hjá Barcelona eins lengi og hann fćr ţađ. Argentínumađurinn hefur spilađ allan ferill sinn hjá Katalóníufélaginu.
  Fótbolti 08:00 17. janúar 2017

Neymar er miklu verđmćtari en Messi

Brasilíski knattspyrnumađurinn Neymar er langverđmćtasti knattspyrnumađur heims samkvćmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á ţví hverjir eru hundrađ verđmćtustu fótboltamenn heimsins í dag.
  Fótbolti 16:30 12. janúar 2017

Er vegabréfiđ hans Thomas Müller líka sími? | Myndband

Ţýsku fjölmiđlamennirnir lýstu ţessu fyndna atviki sem "dćmigerđum Thomas Müller" en margir á samfélagsmiđlunum eru búnir ađ brosa af uppátćki hans í gćr.
  Fótbolti 12:00 10. janúar 2017

Hummels: Vetrarfríiđ hjálpar okkur ekki á móti Arsenal

Miđvörđur Bayern München gerir lítiđ úr hvíldinni sem Ţýskalandsmeistararnir fengu um jólin og áramótin.
  Enski boltinn 18:00 29. desember 2016

Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool

Liverpool hefur mikinn áhuga á spćnska framherjanum Jese Rodriguez samkvćmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn ađ gefa upp vonina ađ leikmađurinn snúi aftur til síns ćskufélags.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Fótbolti 17:15 28. desember 2016

Ronaldo: 2016 hefur veriđ besta áriđ mitt á ferlinum

Cristiano Ronaldo hefur átt frábćran feril og mörg mögnuđ ár í boltanum. Hann er engu ađ síđur sannfćrđur um ađ áriđ 2016 sé ţađ besta af ţeim öllum.
  Fótbolti 14:30 28. desember 2016

Sjáđu klefann hjá Messi og félögum međ 360 gráđu myndavél | Myndavél

Eiđur Smári Guđjohnsen fékk ađ kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíđur félagiđ gestum á fésbókarsíđu sinni til ađ skođa sig vel um á vellinum.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Meistaradeildin
Fara efst