LAUGARDAGUR 21. JANÚAR NÝJAST 14:56

Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu

SPORT

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liđum í körfubolta, bćđi á Íslandi og erlendis.

  Körfubolti 14:45 21. janúar 2017

Í beinni: Keflavík - Grindavík | Topp- og botnliđin mćtast í Sláturhúsinu

Keflavík hefur tapađ tveimur leikjum í röđ á međan Grindavík hefur tapađ fimm leikjum í röđ.
  Körfubolti 13:00 21. janúar 2017

Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband

Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerđi sér lítiđ fyrir og vann sinn...
  Körfubolti 22:45 20. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur - Ţór Ak. 89-100 | Ţórsarar bćta stöđu sína í deildinni enn fremur

Ţór Ak. gerđi góđa ferđ í Borgarnes og vann 11 stiga sigur, 89-100, á Skallagrími í 14. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 22:15 20. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţ. - Haukar 94-84 | Hrun hjá Haukum í seinni hálfleik

Ţór Ţ. vann sinn fjórđa leik í röđ ţegar liđiđ fékk Hauka í heimsókn í 14. umferđ Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 94-84, Ţór í vil.
  Körfubolti 21:07 20. janúar 2017

Martin stigahćstur á vellinum í endurkomusigri

Martin Hermannsson skorađi 28 stig ţegar Charleville-Mézičres vann fimm stiga sigur, 80-85, á Saint-Quentin í frönsku B-deildinni í kvöld.
  Körfubolti 20:46 20. janúar 2017

Danero Thomas í Breiđholtiđ

Danero Thomas, sem yfirgaf herbúđir Ţórs Ak. í vikunni, hefur samiđ viđ ÍR. Hann skrifađi í dag undir samning viđ Breiđholtsliđiđ um ađ spila međ ţví út tímabiliđ.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 17:00 20. janúar 2017

Benedikt Guđmunds: Danero Thomas hefur yfirgefiđ leikmannahópinn

Danero Thomas verđur ekki međ Ţórsliđinu í kvöld ţegar liđiđ heimsćkir Skallagrím í nýliđaslag í Fjósinu í Borgarnes.
  Körfubolti 11:00 20. janúar 2017

Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miđju herberginu viđ hliđ bleika fílsins

Kristinn Geir Friđriksson, körfuboltasérfrćđingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarđvíkur í fjórtándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garđabćnum í gćr.
  Körfubolti 10:30 20. janúar 2017

Westbrook ekki valinn í byrjunarliđ Stjörnuleiks NBA-deildarinnar

Bandarískir fjölmiđlar hafa margir furđađ sig á ţví ađ Russell Westbrook sé ekki međal ţeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í nćsta mánuđi.
  Körfubolti 08:30 20. janúar 2017

Meistararnir aftur á sigurbraut

Unnu Phoenix á heimavelli í fyrsta leik sínum eftir sex útileiki í röđ.
  Körfubolti 23:00 19. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - KR 78-80 | KR-sigur í háspennuleik

Ţađ var bođiđ upp á hörkuspennu í Grindavík í kvöld ţegar heimamenn tóku á móti KR í Dominos-deildinni.
  Körfubolti 21:57 19. janúar 2017

Finnur Freyr: Erum ađ skođa okkar mál

Finnur Freyr Stefánsson ţjálfari KR var ekkert sérlega ánćgđur međ leik sinna manna gegn Grindavík en sagđi í samtali viđ Vísi eftir leik ađ stigin vćru kćrkomin.
  Körfubolti 21:00 19. janúar 2017

Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Njarđvík 72-74 | Sterkur sigur Njarđvíkinga

Njarđvík mćtti í Ásgarđ og lagđi Stjörnuna en liđiđ er nú búiđ ađ vinna tvo leiki í röđ.
  Körfubolti 21:00 19. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - ÍR 82-78 | Stólarnir komnir aftur á sigurbraut

Tindastóll lenti í miklu basli međ ÍR á heimavelli en landađi mikilvćgum sigri á endanum.
  Körfubolti 20:45 19. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Snćfell - Keflavík 75-98 | Skyldusigur hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar náđu í tvö auđveld stig í Stykkishólm í Domino´s-deild karla í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 19:33 19. janúar 2017

Israel Martin framlengir á Króknum til 2020

Spćnski ţjálfarinn gerir langan samning viđ Tindastól og verđur nćstu árin í skagafirđinum.
  Körfubolti 17:45 19. janúar 2017

Bćđi liđin hafa unniđ hvort annađ sjö sinnum síđan ađ Teitur yfirgaf Garđabćinn

Stjarnan tekur á móti Njarđvík í kvöld í fjórtándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta og verđur leikurinn sýndur beint á Stöđ 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.05 og leikurinn klukkan 19....
  Körfubolti 16:45 19. janúar 2017

Joel Embiid náđi ţví í nótt sem bara Allen Iverson hefur afrekađ

Joel Embiid, nýliđi Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur vakiđ mikla athygli fyrir frammistöđu sína á sínu fyrsta ári í deildinni.
  Körfubolti 12:45 19. janúar 2017

Ágóđinn af miđasölunni rennur til fjölskyldu Ölmu Ţallar

Grindavík og KR mćtast í Domino's-deild karla í kvöld.
  Körfubolti 08:53 19. janúar 2017

Durant frábćr gegn gamla liđinu

Refsađi Oklahoma City međ ţví ađ skora 40 stig í öruggum sigri Golden State Warriors.
  Körfubolti 22:45 18. janúar 2017

Mađurinn sem Clippers-liđiđ getur ekki veriđ án frá í 6 til 8 vikur

Chris Paul, leikstjórnandi Los Anegeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta, fer í ađgerđ á ţumalputta í dag og verđur frá keppni nćstu vikurnar.
  Körfubolti 20:45 18. janúar 2017

Tyson-Thomas fór hamförum í sigri Njarđvíkur í Suđurnesjaslagnum

Njarđvík vann Grindavík međ 20 stiga mun í Domino´s-deild kvenna í körfubolta.
  Körfubolti 11:30 18. janúar 2017

Elvar Már komst á lista yfir ţá bestu í sinni deild

Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friđriksson hefur átt flott tímabil međ Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfubolta...
  Körfubolti 08:44 18. janúar 2017

NBA: Harden náđi ţrennunni ţegar leikmenn Miami voru hćttir | Myndbönd

Houston Rockets tapađi í NBA-deildinni í nótt ţrátt fyrir ađ James Harden vćri međ 40 stig og ţrennu. Kawhi Leonard skorađi yfir 30 stig í fjórđa leiknum í röđ ţegar San Antonio Spurs vann Minnesota o...
  Körfubolti 16:45 17. janúar 2017

Afmćlisgjöfin til ţjálfarans var ađ koma Val í Höllina í fyrsta sinn í 30 ár

1. deildarliđ Vals er komiđ í undanúrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ađ liđiđ sló Domino´s deildarliđ Hauka út í Valshöllinni í gćrkvöldi.
  Körfubolti 13:17 17. janúar 2017

KR-ingar fengu 1. deildarliđ Vals | Vesturlandsslagur hjá konunum

Í dag var dregiđ í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en ţau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefu...
  Körfubolti 12:59 17. janúar 2017

Bikardrottningin og bikarkóngurinn draga í Maltbikarnum | Fylgist međ hverjir mćtast

Tveir sigursćlustu leikmennirnir í sögu bikarkeppni KKÍ, ţau Anna María Sveinsdóttir og Teitur Örlygsson, munu sjá um ađ draga í undanúrslitin hjá körlum og konum en dregiđ verđur klukkan 13.00.
  Körfubolti 09:21 17. janúar 2017

Golden State fór illa međ Cleveland

Tvö bestu liđ NBA-deildarinnar mćttust í nótt og í ţetta sinn vann Golden State öruggan sigur.
  Körfubolti 21:08 16. janúar 2017

Óvćnt úrslit í Maltbikarnum: Valur skellti Haukum og fer í Höllina | Myndir

Tímabiliđ verđur bara verra hjá Haukum sem fóru í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar á síđustu leiktíđ.
  Körfubolti 20:58 16. janúar 2017

Ţór og Skallagrímur ekki í vandrćđum međ fyrstu deildar liđin

Ţór frá Ţorlákshöfn og Skallagrímur eru komin í Laugardalshöllina í bikarkeppnum karla og kvenna í körfubolta.
  Körfubolti 20:27 16. janúar 2017

Meistarar KR hársbreidd frá ţví ađ falla úr leik í bikarnum gegn Hetti

Hetjuleg frammistađa 1. deildar liđsins dugđi ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR.
  Körfubolti 13:00 16. janúar 2017

Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum

Grindvíkingar eru međ mikiđ bikarliđ í körfuboltanum og tölfrćđi bikarkeppninnar sýnir ţađ svart á hvítu. Ţeir bćttu rós í hnappagatiđ fyrir norđan í gćrkvöldi.
  Körfubolti 12:30 16. janúar 2017

Curry alveg sama ţótt ađ ţrír leikmenn Golden State fái hćrri laun en hann

Stephen Curry, mikilvćgasti leikmađur NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár er langt frá ţví ađ vera í hópi launahćstu leikmanna deildarinnar.
  Körfubolti 08:21 16. janúar 2017

NBA: Tuttugasta ţrenna Westbrook á tímabilinu | Myndbönd

Ţrennukóngarnir Russell Westbrook og James Harden bćttu báđir viđ ţrennum í safniđ í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og gerđu ţađ báđir í sigurleikjum.
  Körfubolti 21:29 15. janúar 2017

Grindavík í undanúrslit

Grindavík er komiđ í undanúrslit í Maltbikar karla í körfubolta eftir ađ liđiđ lagđi Ţór Akureyri af velli, 74-61, í Höllinni á Akureyri í kvöld.
  Körfubolti 19:30 15. janúar 2017

Fannar skammar: „Ţarna er Cocoa Puffs-iđ úr Garđabć“

Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldiđ og ţar var liđurinn Fannar skammar á sínum stađ.
  Körfubolti 17:15 15. janúar 2017

Hákon henti sér ítrekađ í gólfiđ: „Jesús Kristur, stattu í lappirnar drengur“

Hákon Örn Hjálmarsson, leikmađur ÍR, fékk ađ heyra ţađ frá sérfrćđingum Körfuboltakvölds á Stöđ 2 Sport á fötudagskvöldiđ.
  Körfubolti 16:59 15. janúar 2017

Snćfell áfram eftir svakalegan lokasprett

Snćfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snćfellingar lögđu liđ Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum.
  Körfubolti 14:30 15. janúar 2017

„Er dómaranefnd hćf til ađ taka ákvörđun um ţetta mál?“

Brynjar Ţór Björnsson kom mikiđ viđ sögu ţegar KR vann ćvintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferđ Domino's deildar karla fyrir rúmlega viku síđan.
  Körfubolti 13:30 15. janúar 2017

Opnađi sig um kvíđann og veikindin: „Vissi ég ekki hvađ ég hét, mér leiđ svo illa“

Körfuboltakonan Lovísa Falsdóttir segir frá veikindum sínum en hún hefur glímt viđ mikinn kvíđa og vanlíđan ađ undanförnu.
  Körfubolti 11:30 15. janúar 2017

Clippers međ montréttinn í Los Angeles

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna frábćran sigur Phepnix Suns á San Antonio Spurs, 108-105 í ćsispennandi leik.
  Körfubolti 23:00 14. janúar 2017

Körfuboltakvöld: Framlenging | Jonni og Fannar óţćgilega mikiđ sammála

13. umferđ umferđ Dominos-deildanna í körfubolta var gerđ upp í Körfuboltakvöldi á Stöđ 2 Sport í gćrkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viđburđarík.
  Körfubolti 17:38 14. janúar 2017

Keflavíkurstelpurnar brunuđu í Höllina á undan öllum öđrum

Kvennaliđ Keflavíkur varđ í dag fyrsta liđiđ til ţess ađ tryggja sér sćti í undanúrslitum Maltbikarsins en ađ ţessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleik...
  Körfubolti 13:30 14. janúar 2017

Sjáđu viđtaliđ frćga viđ Jóhann Ţór og umrćđuna um „real talk“ kvöldsins

"Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvađ gerist hjá liđinu eftir fína byrjun," segir Jóhann Ţór Ólafsson, ţjálfari Grindvíkinga, eftir tapiđ fyrir Haukum í gćrkvöldi.
  Körfubolti 11:30 14. janúar 2017

Grizzlies tók Houston óvćnt | Fátt getur stöđvađ meistarana

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna góđan sigur Memphis Grizzlies á Houston Rockets, 110-105, en leikurinn fór fram í Houston.
  Körfubolti 22:45 13. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Njarđvík - Snćfell 99-70 | Langţráđur Njarđvíkursigur

Eftir fimm tapleiki í röđ vann Njarđvík loks leik ţegar liđiđ fékk Snćfell í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 99-70, Njarđvík í vil.
  Körfubolti 22:23 13. janúar 2017

Haukur Helgi frákasta- og stođsendingahćstur í tapi

Haukur Helgi Pálsson átti fínan leik ţegar Rouen tapađi fyrir Aix-Maurienne, 95-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 21:30 13. janúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Haukar - Grindavík 89-69 | Haukar fundu taktinn

Haukar unnu virkilega mikilvćgan sigur á Grindvíkingum, 89-69, í Dominos-deild karla. Liđiđ var fyrir leikinn ađeins međ átta stig í nćstneđsta sćti deildarinnar.
  Körfubolti 21:32 13. janúar 2017

Jóhann Ţór međ pillu á sína eigin leikmenn: Ólafur, Dagur og Ómar bara lélegir í kvöld

"Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvađ gerist hjá liđinu eftir fína byrjun," segir Jóhann Ţór Ólafsson, ţjálfari Grindvíkinga, eftir tapiđ í kvöld.
  Körfubolti 16:21 13. janúar 2017

Nýr Kani Snćfells á sakavottorđi fyrir smáglćp og fćr ekki atvinnuleyfi

Botnliđ Snćfells ţarf ađ klára tímabiliđ í Domino´s-deild karla án Bandaríkjamanns.
  Körfubolti 09:57 13. janúar 2017

Ragnar yfirgefur Caceres

Landsliđsmiđherjinn náđi ekki ađ festa sig í sessi hjá spćnska B-deildarliđinu.
  Körfubolti 07:35 13. janúar 2017

Rose mćtti aftur í vinnuna og var gamla félaginu erfiđur

Derrick Rose skrópađi í síđasta heimaleik New York Knicks en var á sínum stađ ţegar liđiđ mćtti hans gamla liđi í nótt.
  Körfubolti 22:15 12. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Ţór Ţórl. 82-85 | Ţriđji sigur Ţórs í röđ

Ţór Ţ. gerđi góđa ferđ til Keflavíkur og vann ţriggja stiga sigur, 82-85, í 13. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 22:15 12. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - Tindastóll 100-85 | Ţórsarar kláruđu dćmiđ í fyrri hálfleik

Ţór Ak. gerđi sér lítiđ fyrir og skellti Tindastóli ţegar liđin mćttust í Höllinni á Akureyri í 13. umferđ Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 100-85, Ţór í vil.
  Körfubolti 22:00 12. janúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: KR - Skallagrímur 99-92 | KR hafđi betur eftir framlengingu

KR-ingar unnu mjög góđan sigur á nýliđum Skallagrím í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn var ćsispennandi og ţurfti ađ framlengja hann.
  Körfubolti 22:00 12. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: ÍR - Stjarnan 82-74 | Frábćr sigur ÍR gegn toppliđinu

ÍR vann í kvöld frábćran sigur á toppliđi Stjörnunnar í 13.umferđ Dominos-deildar karla. Stjarnan tapađi ţar sínum ţriđja leik í vetur og deilir nú toppsćtinu međ KR.
  Körfubolti 13:45 12. janúar 2017

Leikur Hauka og Grindavíkur fer ekki fram í kvöld

Leikur Haukar og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta mun ekki fara fram á Ásvöllum í kvöld.
  Körfubolti 07:36 12. janúar 2017

Westbrook samur viđ sig | Flautukarfa felldi Knicks

Náđi sinni átjándu ţreföldu tvennu á tímabilinu í sigri Oklahoma City Thunder á Memphis Grizzlies í nótt.
  Körfubolti 22:30 11. janúar 2017

Umfjöllun: Snćfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana

Skallagrímur gerđi góđa ferđ í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snćfelli, 67-80, í 15. umferđ Domino's deildar kvenna í kvöld.
  Körfubolti 21:14 11. janúar 2017

Fjórđi sigur Stjörnunnar í röđ | Alvöru Kanaslagur á Hlíđarenda

Heil umferđ fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 07:38 11. janúar 2017

Enn einn stórleikur Harden

Skorađi 40 stig og var međ ţrefalda tvennu annan leikinn sinn í röđ.
  Körfubolti 09:55 10. janúar 2017

Hannes um orđ forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“

Lárus Blöndal, forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orđ falla í kvöldfréttum Stöđvar 2 í gćr sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ.
  Körfubolti 07:15 10. janúar 2017

Einu frákasti frá átjándu ţreföldu tvennunni

Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áđur.
  Körfubolti 09:30 09. janúar 2017

Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband

Ţađ sauđ upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endađi međ ađ átta leikmenn voru reknir út úr húsi.
  Körfubolti 07:30 09. janúar 2017

Tíunda ţrefalda tvennan hjá Harden

Skilađi ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 23:30 08. janúar 2017

Dóttir NBA-meistara fćddist fimm mánuđum fyrir tímann

J.R. Smith, leikmađur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiđri lífsreynslu međ heimsbyggđinni í gćr.
  Körfubolti 22:29 08. janúar 2017

Jón Axel stođsendingahćstur í sigri Davidson

Jón Axel Guđmundsson var stođsendingahćstur á vellinum ţegar Davidson bar sigurorđ af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil.
  Körfubolti 21:22 08. janúar 2017

Tyson-Thomas dró Njarđvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir

Njarđvík vann Hauka međ minnsta mun, 73-74, ţegar liđin mćttust í lokaleik 14. umferđar Domino's deildar kvenna í kvöld.
  Körfubolti 11:30 08. janúar 2017

Elvar Már stođsendingahćstur í háspennuleik

Elvar Már Friđriksson var stođsendingahćstur á vellinum ţegar Barry bar sigurorđ af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.
  Körfubolti 10:53 08. janúar 2017

Westbrook međ 17. ţrennuna í sigri | Myndbönd

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 08:00 08. janúar 2017

Framlengingin: Kiddi tekur undir međ sjálfum sér | Myndband

Framlengingin er fastur liđur í Domino's Körfuboltakvöldi.
  Körfubolti 23:30 07. janúar 2017

Körfuboltakvöld: Ţess vegna voru Haukar svona brjálađir | Myndband

Skallagrímur lagđi Hauka ađ velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldiđ.
  Körfubolti 21:56 07. janúar 2017

Skoruđu tćpan helming stiga Canisius

Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruđu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld.
  Körfubolti 20:15 07. janúar 2017

Greining á vandamálum Njarđvíkinga: Ţristaregn, tapađir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé

Njarđvík tapađi fyrir Keflavík, 80-73, í Suđurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Ţetta var fjórđa tap Njarđvíkinga í röđ en ţeir sitja í 10. sćti deildarinnar.
  Körfubolti 19:15 07. janúar 2017

Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snćfell 66-73 | Snćfell vann toppslaginn

Snćfell gerđi góđa ferđ til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliđanna í Domino's deild kvenna í dag.
  Körfubolti 18:26 07. janúar 2017

Fjórđi sigur Stjörnunnar í röđ | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms

Fjórtánda umferđ Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag međ ţremur leikjum.
  Körfubolti 15:15 07. janúar 2017

Körfuboltakvöld: Hefđi Brynjar átt ađ fjúka af velli? | Myndband

Brynjar Ţór Björnsson kom mikiđ viđ sögu ţegar KR vann ćvintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferđ Domino's deildar karla í gćrkvöldi.
  Körfubolti 13:30 07. janúar 2017

Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mćttur til leiks | Myndband

Jón Arnór Stefánsson stimplađi sig inn í Domino's deild karla međ látum í gćr.
  Körfubolti 11:30 07. janúar 2017

Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider

Kristinn Pálsson og félagar í Marist biđu lćgri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.
  Körfubolti 10:56 07. janúar 2017

Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 10:00 07. janúar 2017

Pálína í ótímabundiđ leyfi og verđur ekki međ í toppslagnum í dag

Íslandsmeistarar Snćfells heimsćkja toppliđ Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Ţćr verđa ţó ekki međ fullt liđ í Sláturhúsinu í dag.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst