Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liđum í körfubolta, bćđi á Íslandi og erlendis.

  Körfubolti 15:00 22. febrúar 2017

Ţrátt fyrir ţrjú töp í röđ er önnur sigurganga liđsins enn lifandi

Skallagrímskonur heimsćkja Stjörnuna í Garđabćinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síđustu leikir hafa reynst nýliđunum úr Borgarnesi erfiđir.
  Körfubolti 14:30 22. febrúar 2017

Útskúfuđ úr WNBA ţar sem hún var gagnkynhneigđ

Candice Wiggins segir ađ ţađ hafi veriđ hrćđileg reynsla fyrir sig ađ spila í WNBA-deildinni ţar sem 98 prósent leikmanna séu lesbíur sem líki ekki viđ gagnkynhneigđar stelpur.
  Körfubolti 11:30 22. febrúar 2017

Tóti setti í túrbógírinn: „Hann var óađfinnanlegur“

Ţórir Guđmundur Ţorbjarnason fór á kostum fyrir KR í Reykjavíkurslagnum á móti ÍR.
  Körfubolti 08:42 22. febrúar 2017

Magic Johnson orđinn ađalmađurinn hjá Los Angeles Lakers

Ţađ var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gćr. Magic Johnson var ţá ráđinn forseti félagsins en bćđi framkvćmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir.
  Körfubolti 23:00 21. febrúar 2017

"Er alveg hćttur ađ skilja ţetta liđ“

Eftir ađ hafa komist alla leiđ í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla.
  Körfubolti 20:45 21. febrúar 2017

Mun hann halda félaginu í gíslingu međ geđveiki sinni?

Baldur Beck, NBA-sérfrćđingur Stöđ 2 Sport og mađurinn á bak viđ NBA Ísland, hefur eins og fleiri klórađ sér í höfđinu yfir síđustu stóru leikmannaskiptunum í NBA-deildinni.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Körfubolti 19:30 21. febrúar 2017

Frábćr sigur Kanínanna á toppliđinu

Svendborg Rabbits vann afar góđan sigur á toppliđi Horsens, 77-91, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 17:30 21. febrúar 2017

Sandra Lind međ sinn besta leik í mikilvćgum sigri

Íslenski landsliđsmiđherjinn Sandra Lind Ţrastardóttir var í stóru hlutverki í mikilvćgum útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
  Körfubolti 16:45 21. febrúar 2017

Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Ţađ ţýđir ekki ađ gefa eitthvađ út um jólin og bakka svo núna“

Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friđriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gćr.
  Körfubolti 13:45 21. febrúar 2017

Martin í úrvalsliđi deildarinnar: Ćtti ekki ađ staldra lengi viđ

Martin Hermannsson hefur veriđ útnefndur í úrvalsliđ fyrri hluta tímabilsins í frönsku B-deildinni.
  Körfubolti 13:00 21. febrúar 2017

Hundrađ prósent leikur Viđars var ekki alveg hundrađ prósent | Myndband

Viđar Ágústsson átti frábćran leik međ Tindastól á Sauđárkróki í gćrkvöldi ţegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvćgum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla.
  Körfubolti 06:00 21. febrúar 2017

Fljótari en allir ađ ná hundrađ sigrum

Sunnudagskvöldiđ var sannkallađ tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, ţjálfara KR-inga, en hann vann ţá sinn hundrađasta leik sem ţjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varđ um leiđ sigursćlasti ţjálf...
  Körfubolti 22:00 20. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - Stjarnan 92-69 | Stólarnir upp í 2. sćtiđ eftir stórsigur

Liđin í öđru og ţriđja sćti Domino's-deTindastóll lyfti sér upp í 2. sćti Domino's deildar karla eftir öruggan 92-69, sigur á Stjörnunni í lokaleik 18. umferđar í kvöld.ildar karla eigast viđ í hörkul...
  Körfubolti 15:30 20. febrúar 2017

Hrafn hefur náđ í ţrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferđar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verđur i beinni á Stöđ 2 Sport í kvöld.
  Körfubolti 09:30 20. febrúar 2017

Skýrsla Kidda Gun: Logi hafđi hugrekkiđ sem Hauka skorti

Kristinn Geir Friđriksson fellir sinn dóm eftir ađ hafa fylgst međ leik Hauka og Njarđvíkur í gćrkvöldi.
  Körfubolti 09:00 20. febrúar 2017

Óvćnt risaskipti í NBA-deildinni | Vandrćđabarniđ orđiđ Pelíkani

DeMarcus Cousins, einn besti og fyrirferđamesti stóri mađur NBA-deildinni, er á leiđ í nýtt félag í NBA-deildinni í körfubolta eftir ađ Sacramento Kings og New Orleans Pelicans sćttust á leikmannaskip...
  Körfubolti 07:26 20. febrúar 2017

Davis bćtti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum

Skorađi 52 stig og var útnefndur verđmćtasti leikmađur leiksins.
  Körfubolti 22:30 19. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur - Snćfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik

Magnús Ţór Gunnarsson var hetja Skallagríms ţegar liđiđ bar sigurorđ af Snćfelli, 122-119, í 18. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 22:00 19. febrúar 2017

Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friđriks Inga

Keflavík fer vel af stađ undir stjórn Friđriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu ţeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferđ Domino's deild karla.
  Körfubolti 21:45 19. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţ. - Ţór Ak. 73-68 | Ţorlákshafnarbúar unnu Ţórsslaginn

Ţórsarar úr Ţorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, ţegar liđin mćttust í 18. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 21:45 19. febrúar 2017

Leik lokiđ og viđtöl: Haukar - Njarđvík 73-78 | Vandrćđi Hauka aukast enn

Vandrćđi Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapađi liđiđ fyrir Njarđvík á heimavelli, 73-78, í kvöld.
  Körfubolti 21:45 19. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut

KR-ingar komust aftur í toppsćti deildarinnar međ öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR ţegar líđa tók á leikinn skilađi ađ lokum sigrinum.
  Körfubolti 11:45 19. febrúar 2017

Robinson trođslukóngurinn og Gordon ţristakóngurinn | Myndbönd

Glenn Robinson III, leikmađur Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í trođslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt.
  Körfubolti 10:00 19. febrúar 2017

Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara?

Dagskrárliđurinn "Fannar skammar" var á sínum stađ í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn.
  Körfubolti 06:00 19. febrúar 2017

Hiti í Framlengingunni: Vandamáliđ eru dómararnir sem halda ađ ţeir séu rosalega góđir

Framlengingin er fastur liđur í Domino's Körfuboltakvöldi en ţar takast sérfrćđingar ţáttarins um fimm málefni.
  Körfubolti 23:30 18. febrúar 2017

Odunsi byrjađur ađ heilla sérfrćđinga Domino's Körfuboltakvölds

Eftir erfiđa byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmađur Stjörnunnar, allur ađ koma til.
  Körfubolti 22:49 18. febrúar 2017

Stjörnuleikmađur Cleveland heldur ađ jörđin sé flöt

Kyrie Irving, ein skćrasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir ţví ađ jörđin sé flöt.
  Körfubolti 21:30 18. febrúar 2017

Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfrćđinni

Ţór Ak. gerđi sér lítiđ fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gćrkvöldi.
  Körfubolti 19:00 18. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur - Snćfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snćfells

Snćfell er komiđ á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag.
  Körfubolti 18:23 18. febrúar 2017

Keflavík vann síđustu ţrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0

Heil umferđ fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.
  Körfubolti 16:15 18. febrúar 2017

Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagiđ sitt, bćjarfélagiđ, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út

Haukar eru í tómum vandrćđum í Domino's deild karla.
  Körfubolti 13:00 18. febrúar 2017

Fannar tryllist yfir trođslu Clinch: „Ţađ er eins og hann hafi veriđ ađ eignast barn“

Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuđ tilţrif ţegar hann tróđ yfir Njarđvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liđanna í Domino's deild karla í gćr.
  Körfubolti 06:00 18. febrúar 2017

Falliđ er upphaf ađ einhverju nýju hjá Snćfelli

Snćfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert ađ hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíđar.
  Körfubolti 23:15 17. febrúar 2017

Dansmamman dansađi viđ Curry | Myndband

Robin Schreiber, sem er einfaldlega ţekkt sem dansmamman eftir ađ hafa slegiđ í gegn í stúkunni á leik međ Golden State, fékk stóran draum uppfylltan í gćr.
  Körfubolti 21:30 17. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norđan

Ţórsarar unnu frábćran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR.
  Körfubolti 21:00 17. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Njarđvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum

Grindavík vann Suđurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni ţar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum.
  Körfubolti 20:07 17. febrúar 2017

Jakob Örn stigahćstur í tapleik

Jakob Örn Sigurđarson var stigahćstur í liđi Borĺs Basket sem tapađi á heimavelli.
  Körfubolti 19:00 17. febrúar 2017

Fékk óíţróttamannslega villu fyrir ađ dansa | Myndband

Ţađ er stundum sagt ađ ţađ geti allt gerst í íţróttum og ţar er engu logiđ.
  Körfubolti 14:45 17. febrúar 2017

Sá litli er ađ gera hluti sem hafa ekki sést áđur hjá Boston Celtics

Isaiah Thomas bćtti tvö eldgömul met hjá Boston Celtics í nótt en ţessi snaggaralegi bakvörđur hefur fariđ á kostum međ sigursćlasta NBA-liđi sögunnar.
  Körfubolti 10:15 17. febrúar 2017

Haukur Helgi: Lćrdómsríkt fyrir mig ađ vera gerđur ađ fyrirliđa

Íslenski landsliđsmađurinn Haukur Helgi Pálsson er orđinn fyrirliđi franska liđsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári.
  Körfubolti 07:45 17. febrúar 2017

NBA: Draugavilla réđ úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd

Dramatíkin var mikil í nótt ţeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í ćsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíđar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Ađeins tveir lei...
  Körfubolti 22:28 16. febrúar 2017

Finnur Atli: Hefđum ekki unniđ 10. flokkinn sem viđ Helena erum ađ ţjálfa međ ţessari spilamennsku

Ţau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmađur Hauka gaf blađamanni ţegar hann var spurđur ađ ţví hvort ţađ vćri hćgt ađ útskýra tapiđ fyrir ÍR međ einhverjum hćtti.
  Körfubolti 22:15 16. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Stjarnan - Ţór Ţorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn

Stjarnan var ţrautseigjusigur á ţunnskipuđum Ţórsurum frá Ţorlákshöfn 86-78 í Garđabćnum í kvöld en ferskir fćtur Garđbćinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluđu ađ lokum sigrinum.
  Körfubolti 22:15 16. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Snćfell - Tindastóll 59-104 | Snćfell falliđ

Snćfell féll í kvöld úr Domino's deild karla eftir stórtap fyrir Tindastóli, 59-104, á heimavelli.
  Körfubolti 22:00 16. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röđ

ÍR-ingar unnu góđan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik ţar sem heimamenn sýndu ađ ţeir vildu vinna leikinn mikiđ meira en gestirnir.
  Körfubolti 21:56 16. febrúar 2017

Hlynur: Ţurfum ađ vita hvenćr viđ eigum ađ halda kjafti

Hlynur Bćringsson sagđi ađ leikmenn sem og dómarar gćtu lćrt af flautukonsertinum í ţriđja leikhluta í kvöld ţegar tólf villur voru dćmdar á Stjörnumenn, ţar af fjórar tćknivillur.
  Körfubolti 21:30 16. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Skallagrímur 93-80 | Handbragđ Friđriks Inga sást strax í fyrsta leik

Keflavík stöđvađi blćđinguna međ flottum varnarleik á heimavelli gegn Skallagrími.
  Körfubolti 17:00 16. febrúar 2017

Haukar geta gert ţađ í kvöld sem ţeim hefur ekki tekist í 77 daga

Fjórir leikir fara fram í 17. umferđ Domino´s deildar karla í kvöld og ţar á međal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla.
  Körfubolti 14:51 16. febrúar 2017

Enginn Justin í kvöld

Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verđur ekki međ liđinu á móti Ţór Ţorlákshöfn i 17. umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld.
  Sport 14:00 16. febrúar 2017

Veđjađi viđ tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót

Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur viđ ţađ sem hún lofar. Ţađ sýndi hún og sannađi í gćr ţegar hún stóđ viđ stóru orđin og fór á stefnumót međ hinum tvítuga John Goehrke.
  Körfubolti 11:15 16. febrúar 2017

Carmelo Anthony fćr ađ spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn

Carmelo Anthony verđur í liđi Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldiđ.
  Körfubolti 10:45 16. febrúar 2017

Draymond Green líkir eiganda New York Knicks viđ ţrćlahaldara

Draymond Green, leikmađur Golden State Warriors, er ţekktur fyrir ađ láta allt flakka og nú hefur hann blandađ sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan.
  Körfubolti 07:15 16. febrúar 2017

NBA: Westbrook áfram í ţrennustuđi í nótt en fleiri voru líka međ ţrennu | Myndbönd

Russell Westbrook náđi 27. ţrennu sinni á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Kyle Korver skorađi sína 2000. ţriggja stiga körfu á NBA-ferlinum, Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram ...
  Körfubolti 06:30 16. febrúar 2017

Endaspretturinn gćti breytt öllu fyrir liđin

Sex umferđir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og ađeins ţrír sigrar skilja ađ fallsćti og heimavallarrétt í átta liđa úrslitum.
  Körfubolti 23:30 15. febrúar 2017

Ibaka til Toronto

Toronto Raptors hefur fengiđ kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic.
  Körfubolti 21:30 15. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Snćfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagđir ađ velli

Íslandsmeistarar Snćfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í ţriđja sinn í vetur.
  Körfubolti 21:02 15. febrúar 2017

Valur stöđvađi sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins

Heil umferđ fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.
  Körfubolti 14:30 15. febrúar 2017

Fá tćkifćri í kvöld til ađ sýna hvađ ţćr hefđu gert í bikarúrslitaleiknum

Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og ţađ er enginn smá leikur ţví Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snćfells koma ţá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík.
  Körfubolti 09:45 15. febrúar 2017

Magic Johnson vill hjálp frá Kobe fái hann ađ taka til hjá Lakers

Magic Johnson er kominn aftur til Los Angeles Lakers en Jeanie Buss, forseti Lakers og međeigandi, réđi hann sem sérstakan ráđgjafa sinn fyrr í ţessum mánuđi.
  Körfubolti 09:15 15. febrúar 2017

Spilar í gamla skóla Curry en heldur mest upp á Allen Iverson

Jón Axel Guđmundsson hefur stađiđ sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili međ Davidson-háskólaliđinu og er einn af lykilmönnum liđsins sem er athygliverđur árangur fyrir nýliđa.
  Körfubolti 07:15 15. febrúar 2017

NBA: Ástleysiđ háđi ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd

Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt ţrátt fyrir ađ vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um nćstu helgi. Vandrć...
  Körfubolti 12:30 14. febrúar 2017

Hundrađasti sigurinn í röđ kom í hús í nótt

Kvennaliđ University of Connecticut í körfubolta, betur ţekkt sem UConn, varđ í nótt fyrsta háskólakörfuboltaliđ sögunnar til ađ vinna hundrađ leiki í röđ.
  Körfubolti 07:45 14. febrúar 2017

Jókerinn í NBA er ekkert grín

Serbinn Nikola Jokic hefur vakiđ mikla athygli fyrir frammistöđu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017.
  Körfubolti 07:15 14. febrúar 2017

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragđi | Myndbönd

Denver Nuggets bauđ upp á skotsýningu í óvćntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu nćstum ţví alveg á Russell Westbrook. Spurs ...
  Körfubolti 06:30 14. febrúar 2017

Spegilmynd af ţeim fyrsta

Kvennaliđ Keflavíkur varđ bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tćpum ţremur áratugum um helgina. Liđiđ í ár var í svipuđum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.
  Körfubolti 21:47 13. febrúar 2017

Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Hattar á heimavelli

Valsmenn gerđu góđa ferđ til Egilsstađa og lögđu Hött ađ velli, 68-76, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 20:30 13. febrúar 2017

Doc Rivers gefur Steve Kerr ráđ: Ekki reita Russell til reiđi

Doc Rivers ţekkir ţađ vel ađ stýra liđi í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og hann er međ eitt ráđ fyrir Steve Kerr fyrir sunnudaginn.
  Körfubolti 09:30 13. febrúar 2017

Enginn í NBA-sögunni hefur grillađ gömlu félagana eins og KD

Kevin Durant lék međ liđi Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekađi nćstum ţví allt međ liđinu nema ađ verđa NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifađ NBA-söguna međ framgöngu sinni í leikjum...
  Körfubolti 07:00 13. febrúar 2017

NBA: New York Knicks endađi mjög erfiđa viku í MSG međ sigri á Spurs | Myndbönd

New York Knicks hefur veriđ mikiđ í fréttum í bandarískum fjölmiđlum ađ undanförum og ekki fyrir góđa frammistöđu inn á vellinum. Sigur á San Antonio Spurs í nótt gaf mönnum ţar á bć loksins tćkifćri ...
  Körfubolti 23:15 12. febrúar 2017

Durant og Westbrook borđuđu á sama stađ í Oklahoma

Kevin Durant er líklega hatađasti mađurinn í Oklahoma City eftir ađ hann yfirgaf NBA-liđa Thunder og gekk í rađir Golden State Warriors.
  Körfubolti 22:30 12. febrúar 2017

Sjáđu gríska undriđ trođa frá vítalínunni | Myndband

Körfuboltamađurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmađur.
  Körfubolti 21:00 12. febrúar 2017

Úrslitaleikirnir í Maltbikar yngri flokka leiknir um helgina

Úrslitaleikirnir í Maltbikar yngri flokka fóru fram í Laugardalshöllinni um helgina.KR vann öruggan sigur á Tindastóli, 111-73, í unglingaflokki karla....
  Körfubolti 14:41 12. febrúar 2017

Fyrsti stóri titilinn sem liđ frá Ísafirđi vinnur frá 1967

Vestri vann í dag sinn fyrsta stóra titil ţegar 9. flokkur karla í körfubolta bar sigurorđ af Val, 60-49, í úrslitaleik bikarkeppninnar.
  Körfubolti 12:00 12. febrúar 2017

Kristófer međ tvćr tröllatrođslur | Myndbönd

Kristófer Acox og félagar í Furman unnu sinn áttunda leik í röđ ţegar ţeir báru sigurorđ af Samford, 90-73, háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt.
  Körfubolti 11:10 12. febrúar 2017

Durant skorađi 34 stig á gamla heimavellinum | Myndbönd

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 19:21 11. febrúar 2017

Pavel: Beđiđ eftir ţessu í allan fokking vetur

Pavel Ermolinskij er búinn ađ bíđa eftir neistanum sem kviknađi í KR-liđinu í ţriđja leikhluta síđan tímabiliđ byrjađi.
  Körfubolti 19:13 11. febrúar 2017

Jón Arnór: Ég hef misst svefn síđan ég tapađi síđast í úrslitum

Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og ţađ skiptir hann miklu máli.
  Körfubolti 19:00 11. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: KR - Ţór Ţ. 78-71 | KR bikarmeistari annađ áriđ í röđ

KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Ţór Ţ. í úrslitaleik, 78-71.
  Körfubolti 16:30 11. febrúar 2017

Manuel: Ţarf ađ bera jafn mikla virđingu fyrir mínu liđi eins og öđrum

"Mér líđur ekki vel ţví viđ töpuđum, en ég er ánćgđur međ spilamennskuna," sagđi Manuel Rodriguez, ţjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapiđ gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins.
  Körfubolti 16:09 11. febrúar 2017

Sverrir: Mig vantađi ţennan

Sverrir Ţór Sverrisson, ţjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánćgđur í samtali viđ Vísi eftir ađ hans stúlkur urđu bikarmeistarar eftir ţriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag.
  Körfubolti 15:30 11. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur

Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokiđ í Laugardalshöllinni. Lokatölur urđu 65-62.
  Körfubolti 12:15 11. febrúar 2017

Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden

Charles Oakley, fyrrverandi leikmađur New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liđsins, Madison Square Garden.
  Körfubolti 11:14 11. febrúar 2017

Sigurganga Miami og Washington heldur áfram | Myndbönd

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
  Körfubolti 09:00 11. febrúar 2017

Enginn Teitur Örlygsson ađ flćkjast fyrir Jóni Arnóri núna

KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur átt magnađan feril og upplifađ meira en flestir íslenskir körfuboltamenn.
  Körfubolti 08:00 11. febrúar 2017

Systurnar úr Borgarnesi hafa aldrei tapađ bikarúrslitaleik saman

Skallagrímur skrifar kafla í sögu félagsins í dag ţegar kvennaliđ félagsins spilar úrslitaleikinn í Maltbikarnum í Laugardalshöllinni.
  Körfubolti 07:00 11. febrúar 2017

Ţrjátíu ár liđin frá fyrsta bikarúrslitaleik Keflavíkurkvenna

Keflvíkingar vonast til ađ geta haldiđ upp á stór tímamót í dag međ enn einum bikarmeistaratili kvennaliđs félagsins í Laugardalshöllinni ţegar ţar fer fram úrslitaleikur Maltbikars kvenna milli Kefla...
  Körfubolti 21:24 10. febrúar 2017

Haukur Helgi og félagar unnu fallslaginn

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen lönduđu mikilvćgum sigri í spennuleik á móti Boulogne-sur-mer í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 20:57 10. febrúar 2017

Ţriđja tapiđ í röđ hjá Martin og félögum

Charleville-Mézičres virđist ekki vera sama liđ á árinu 2017 og liđiđ var fyrir áramót.
  Körfubolti 20:11 10. febrúar 2017

Borĺs gekk vel međ Jakob inn á vellinum í kvöld

Borĺs Basket vann sannfćrandi 31 stigs sigur á Malbas í sćnsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Ţetta var svokallađur skyldusigur ţar sem Malbas situr á botni deildarinnar međ ađeins tvo sigra á...
  Körfubolti 13:15 10. febrúar 2017

Kári lét rigna ţristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband

Kári Jónsson fór á kostum fyrir Drexel í bandarísku háskólakörfunni í nótt.
  Körfubolti 08:00 10. febrúar 2017

Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum

Russsell Westbrook náđi sinni 26. ţreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland.
  Körfubolti 23:30 09. febrúar 2017

Rútubílstjórinn fór á barinn

Gćrkvöldiđ fór ekki vel hjá körfuboltaliđi Saint Louis háskólans.
  Körfubolti 23:15 09. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Ţór Ţ. - Grindavík 106-98 | Ţórsarar mćta KR í úrslitum.

Ţađ verđa Ţórsarar úr Ţorlákshöfn sem mćta KR í úrslitum Maltbikarsins í körfubolta eftir 106-98 sigur gegn Grindavík í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld.
  Körfubolti 22:30 09. febrúar 2017

Spike Lee til í ađ pakka fyrir Phil Jackson

Ţađ er allt ađ verđa vitlaust í kringum NY Knicks eins og kristallađist í nótt í hegđun Charles Oakley, fyrrum leikmanns félagsins.
  Körfubolti 22:26 09. febrúar 2017

Einar Árni: Stór partur ţjóđarinnar vill taka ţátt í ţví međ okkur ađ vinna KR

Einar Árni Jóhansson ţjálfari Ţórs frá Ţorlákshöfn var afar sáttur međ sigurinn gegn Grindavík í kvöld ţar sem Ţór tryggđi sér sćti í úrslitum Maltbikarsins gegn KR.
  Körfubolti 19:30 09. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit ţriđja áriđ í röđ

KR er komiđ í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag.
  Körfubolti 19:20 09. febrúar 2017

Ágúst: Ţegar viđ lítum til baka megum viđ vera stoltir af ţessari frammistöđu

Ţjálfari Vals var ánćgđur međ frammistöđu sinna manna en ekki uppskeruna gegn KR.
  Körfubolti 19:12 09. febrúar 2017

Áriđ 2017 byrjar ekki nógu vel hjá Kanínunum hans Arnars

Lćrisveinar Arnars Guđjónssonar í Svendborg Rabbits töpuđu í kvöld á útivelli á móti Team FOG Naestved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
  Körfubolti 17:47 09. febrúar 2017

Sandra Lind og félagar unnu Súperkonurnar

Landsliđskonan Sandra Lind Ţrastardóttir fagnađi sigri međ liđi sínu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 17:45 09. febrúar 2017

Kristófer dreymir um ađ spila fyrir KR nćsta vetur

KR-ingar gáfu út veglegt blađ fyrir bikarúrslitahelgina í körfuboltanum og ţar má finna ýmislegt áhugavert.
  Körfubolti 08:30 09. febrúar 2017

Fyrrum leikmađur Knicks handtekinn í MSG | Myndband

Charles Oakley lenti í útistöđum viđ öryggisverđi ţegar New York lék gegn LA Clippers í nótt.
  Körfubolti 07:30 09. febrúar 2017

Golden State aftur á sigurbraut | Korver međ átta ţrista

Hefur ekki tapađ tveimur leikjum í röđ í tćp tvö ár.
  Körfubolti 06:00 09. febrúar 2017

Spenna og öruggur sigur

Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friđrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin.
  Körfubolti 23:00 08. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Skallagrímur - Snćfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn

Skallagrímsliđiđ er komiđ í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snćfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skorađi sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok...
  Körfubolti 19:30 08. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin

Keflavík er komiđ í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum.
  Körfubolti 19:16 08. febrúar 2017

Sverrir Ţór: Alveg sama ţótt Williams skorađi

Sverrir Ţór Sverrisson, ţjálfari Keflavíkur, var ađ vonum sáttur međ ađ vera kominn međ sitt liđ í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum.
  Körfubolti 19:00 08. febrúar 2017

Friđrik Ingi: "Njarđvík á mig ekki“

Nýráđinn ţjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarđvíkingur og segist oft hafa sótbölvađ sínu nýja félagi.
  Körfubolti 15:45 08. febrúar 2017

„Skiptir engu ţó svo ađ ţćr vćru međ Michael Jordan í liđinu“

Keflavík og Haukar mćtast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld.
  Körfubolti 14:30 08. febrúar 2017

"Stolt vesturlands er undir“

Skallagrímur og Snćfell mćtast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag.
  Körfubolti 07:30 08. febrúar 2017

Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni

Portland vann Dallas međ minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins.
  Körfubolti 06:00 08. febrúar 2017

Stál í stál í dag

Pétur Már Sigurđsson, ţjálfari Stjörnunnar, býst viđ tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld ţegar undan­úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram.
  Körfubolti 19:55 07. febrúar 2017

Friđrik Ingi tekinn viđ Keflavík

Friđrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráđinn ţjálfari karlaliđs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta.
  Körfubolti 16:30 07. febrúar 2017

Hefur fengiđ yfir hundrađ tćknivillur á sjö tímabilum

DeMarcus Cousins, leikmađur Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiđinni í leikbann eftir ađ hafa fengiđ sína sextándu tćknivillu á tímabilinu.
  Körfubolti 12:30 07. febrúar 2017

Chris Caird frá keppni nćstu vikurnar

Breska skyttan í liđi Tindastóls fór í ađgerđ í dag og tekur nokkrar vikur í ađ jafna sig.
  Körfubolti 08:00 07. febrúar 2017

Dramatískur sigur Cleveland í framlengingu

LeBron James tryggđi Cleveland framlengingu gegn Washington međ körfu í blálok venjulegs leiktíma.
  Körfubolti 08:30 06. febrúar 2017

NBA: Engin ţrenna en nóg af hetjudáđum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum ţegar Oklahoma City Thunder landađi sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda...
  Körfubolti 20:43 05. febrúar 2017

Snćfell rúllađi yfir Grindvíkinga

Snćfell rústađi Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og ţađ sést greinilega ţeirra leik.
  Körfubolti 20:30 05. febrúar 2017

Stóra Birna hefur fariđ á kostum í vetur

Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöđvar 2 Sport á föstudagskvöldiđ og var ţar rćtt töluvert um kvennakörfuboltann.
  Körfubolti 17:30 05. febrúar 2017

Umrćđan um Keflavíkurliđiđ: "Ţađ er engin ástríđa, ţađ er ekkert ađ gerast“

Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöđvar 2 Sport á föstudagskvöldiđ og rćddu sérfrćđingarnir um liđ Keflavíkur sem hefur ekki riđiđ feitum hesti á tímabilinu.
  Körfubolti 13:30 05. febrúar 2017

„Skallagrímur fellur“

Framlengingin var á sínum stađ í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöđ 2 Sport á föstudagskvöldiđ og fékk ţá Teitur Örlygsson ađ taka ţátt í sinni fyrstu.
  Körfubolti 12:30 05. febrúar 2017

Páll Axel tekur viđ Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liđiđ

Bjarni Magnússon neyđist til ađ hćtta međ kvennaliđ Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka viđ liđinu. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur.
  Körfubolti 11:00 05. febrúar 2017

Gregg Popovich kominn í sögubćkurnar

Gođsögnin Gregg Popovich, ţjálfari San Antonio Spurs, skráđi nafn sitt í sögubćkurnar í nótt ţegar liđ hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiđinni varđ Popovich sigursćlasti ţjálfar...
  Körfubolti 21:30 04. febrúar 2017

Virkar vel fyrir Njarđvíkinga ađ vera međ tvo erlenda leikmenn

Njarđvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liđi í Dominos-deildinni en ţeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika međ liđinu.
  Körfubolti 18:52 04. febrúar 2017

Keflavík međ fínan sigur á Val

Keflavík vann góđan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina.
  Körfubolti 17:42 04. febrúar 2017

Skallagrímur međ sigur á Njarđvík ţrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen

Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarđvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suđur međ sjó.
  Körfubolti 13:30 04. febrúar 2017

Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Ţórs Ţ.

KR vann Ţór frá Ţorlákshöfn, 95-91, í ćsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Ţorlákshöfn í gćr og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöđ 2 Spor...
  Körfubolti 12:30 04. febrúar 2017

Kynntu til leiks körfuboltagođsögn í teymiđ - Myndband

Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöđ 2 Sport mátti sjá nýjan sérfrćđing í settinu.
  Körfubolti 11:15 04. febrúar 2017

Westbrook međ ţrefalda tvennu í 25. skiptiđ á tímabilinu

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber ţar helst ađ nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náđi ţrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu.
  Körfubolti 23:30 03. febrúar 2017

Philadelphia tilbúiđ ađ skipta Okafor í burtu

Svo gćti fariđ ađ Philadelphia 76ers myndi skipta miđherjanum Jahlil Okafor til Chicago Bulls.
  Körfubolti 21:45 03. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ţorl. - KR 91-95 | Enn á ný klára KR-ingar jafnan leik

KR-ingar hafa lagt í vana sinn á nýju ári ađ vinna hvern seiglusigurinn á fćtur öđrum og ţađ breyttist ekkert ţegar Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á Ţór í Ţorlákshöfn, 95-91, í 16. umfe...
  Körfubolti 21:30 03. febrúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Haukar - Ţór Ak. 79-72 | Wright međ sýningu í mikilvćgum sigri Hauka

Sherrod Wright skorađi 42 stig ţegar Haukar unnu afar mikilvćgan sigur, 79-72, á Ţór Ak. í 16. umferđ Domino's deild karla í kvöld.
  Körfubolti 20:39 03. febrúar 2017

Hrun í lokin og annađ tapiđ í röđ hjá Martin og félögum

Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres ţurftu ađ sćtta sig viđ svekkjandi tap á heimavelli í kvöld í frönsku b-deildinni í körfubolta.
  Sport 19:24 03. febrúar 2017

Öll ţessi landsliđ sem viđ eigum núna eru alveg stútfull af karakterum

Viđar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviđi í Háskóla Íslands, segir ađ viđ Íslendingar getum látiđ uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman ţegar viđ vinnum međ krakkana okkar í íţróttum.
  Körfubolti 11:30 03. febrúar 2017

Magic er kominn heim

Körfuboltagođsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.
  Körfubolti 07:30 03. febrúar 2017

Golden State sleppir ekki takinu á Clippers | Myndbönd

Dwight Howard fór á kostum í endurkomunni til Houston ţar sem Atlanta vann endurkomusigur.
  Körfubolti 07:00 03. febrúar 2017

Vildi fá ađ spila međ strákunum en var í stađinn rekin úr skólanum

Körfuboltastelpa í New Jersey hefur veriđ rekinn úr skólanum fyrir ţađ eitt ađ vilja spila áfram körfubolta fyrir skólann sinn eftir ađ kvennaliđ skólans var lagt niđur.
  Körfubolti 06:00 03. febrúar 2017

Justin: Ég var međ svima og hausverk

Justin Shouse, leikmađur Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúiđ aftur á völlinn of snemma ţegar hann spilađi á móti Keflavík í síđustu umferđ. Hann sá ekki til hliđanna en ...
  Körfubolti 22:30 02. febrúar 2017

Nálgast hundrađasta sigur sinn í röđ

Kvennaliđ University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum međ hverjum sigurleik og liđiđ er nú fariđ ađ nálgast ţriggja stafa tölu í sigurgöngunni.
  Körfubolti 22:00 02. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Stjarnan - Snćfell 101-77 | Garđbćingar auđveldlega á toppinn

Stjarnan vann ţćgilegan sigur á Snćfell, 101-77, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 21:00 02. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Skallagrímur-Njarđvík 91-100 | Njarđvíkingar áfram á sigurbraut

Njarđvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld ţegar ţeir sóttu tvö stig í Borgarnes í sextándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta.
  Körfubolti 20:45 02. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Grindavík - ÍR 94-79 | Öruggt hjá Grindavíkingum

Grindvíkingar unnu öruggan fimmtán stiga sigur á ÍR-ingum, 94-79, í Röstinni í Grindavík í kvöld ţegar liđin mćttust í sextándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta.
  Körfubolti 20:45 02. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Tindastóll - Keflavík 86-77 | Stólarnir snéri leiknum viđ í seinni

Tindastóll vann níu stiga sigur á Keflavík í Síkinu á Sauđárkróki í kvöld, 86-77, í sextándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta.
  Körfubolti 20:21 02. febrúar 2017

Jakob og félagar enduđu taphrinuna í kvöld

Jakob Sigurđarson og félagar í Borĺs Basket unnu mikilvćgan átta stiga heimasigur á KFUM Nässjö í sćnsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 16:00 02. febrúar 2017

Steph Curry var ekki sá eini í fjölskyldunni sem setti niđur ţrist í nótt

Steph Curry, verđmćtasti leikmađur NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarin tvö tímabil, var sjóđheitur ţegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Charlotte Hornets í nótt, 126-111.
  Körfubolti 07:30 02. febrúar 2017

Ellefu ţristar hjá Curry í fjórđa sigurleik Warriors í röđ | Myndbönd

Eftir eins leiks pásu sneri Steph Curry aftur međ látum og lét rigna ţristum.
  Körfubolti 23:30 01. febrúar 2017

NBA-tölfrćđin ţar sem sá minnsti er sá stćrsti

Isaiah Thomas hefur vakiđ mikla athygli međ liđi Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur og ţá sérstaklega vegna frammistöđu sinnar í fjórđa leikhluta ţar sem hann er ađ gera ţađ sem engum öđrum hefur ...
  Körfubolti 22:45 01. febrúar 2017

Barkley ekkert fúll út í LeBron: Vann greinilega heimavinnuna sína og "gúglađi“ mig

Charles Barkley og LeBron James hafa stađiđ í stríđi í bandarískum fjölmiđlum í vikunni eftir ađ James var nóg bođiđ ţegar Barkley kallađi hann vćlukjóa sem vćri búinn ađ fá allt upp í hendurnar.
  Körfubolti 21:15 01. febrúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Njarđvík 84-55 | Öruggur Keflavíkursigur í grannaslagnum

Keflavík vann afar öruggan sigur á Njarđvík ţegar liđin mćttust í 19. umferđ Domino's deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 84-55, Keflavík í vil.
  Körfubolti 20:58 01. febrúar 2017

Áttundi sigur Skallagríms í röđ og Snćfell vann líka | Úrslitin í kvennakörfunni

Nýliđar Skallagríms gefa ekkert eftir á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Borgarnesstelpurnar unnu sinn áttunda leik í röđ á Ásvöllum í kvöld.
  Körfubolti 20:07 01. febrúar 2017

Stórleikur Stefan Bonneau dugđi Kanínunum ekki

Íslendingaliđiđ Svendborg Rabbits varđ ađ sćtta sig viđ naumt tap á heimavelli á móti Randers Cimbria í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Sport 19:00 01. febrúar 2017

Lektor í HÍ segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin

Lektor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands segir enga ástćđu ađ veita öllum verđlaun í íţróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin.
  Körfubolti 13:30 01. febrúar 2017

Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stoliđ

Derek Fisher varđ á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari međ liđi Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm.
  Körfubolti 07:30 01. febrúar 2017

Spurs hélt Westbrook stigalausum í fjórđa leikhluta

San Antonio Spurs er komiđ aftur í gang en Oklahoma City Thunder tapađi öđrum leiknum í röđ í NBA-deildinni.
  Körfubolti 07:00 01. febrúar 2017

Pabbi hennar kom til Íslands og sá tvćr ţrennur hjá stelpunni sinni á fjórum dögum

Stjörnukonan Danielle Rodriguez varđ um helgina fyrsti leikmađurinn í Domino´s deild kvenna í vetur til ađ ná ţví skila ţrennu í tveimur leikjum í röđ.
  Körfubolti 23:30 31. janúar 2017

Reykti hass fyrir leiki

Stephen Jackson, sem spilađi í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki.
  Körfubolti 18:30 31. janúar 2017

Unnu bćđi Cleveland og San Antonio međ leikstjórnanda á tíu daga samningi

Liđ Dallas Mavericks hefur minnt ađeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta međ sigrum á tveimur af sterkustu liđum deildarinnar.
  Körfubolti 16:00 31. janúar 2017

Grindavíkurkonur í sömu vandrćđum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur

Íslensk félög hafa mörg lent í vandrćđum ađ undanförnum međ ađ fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síđasta félagiđ í vandrćđum er kvennaliđ Grindavíkur.
  Körfubolti 12:00 31. janúar 2017

James lćtur Barkley heyra ţađ: Ég hrćkti aldrei á krakka

LeBron James er búinn ađ fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley.
  Körfubolti 11:30 31. janúar 2017

Elvar Már leikmađur vikunnar

Elvar Már Friđriksson hefur gert góđa hluti međ Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur.
  Körfubolti 07:30 31. janúar 2017

Óvćnt tap Cleveland í Dallas

Annađ kvöldiđ í röđ vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liđinu heldur áfram.
  Körfubolti 22:00 30. janúar 2017

Justin spilar ekki aftur međ Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar

Höfuđmeiđslin sem Justin Shouse varđ fyrir á ćfingu fyrr í ţessum mánuđi hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu.
  Körfubolti 20:30 30. janúar 2017

Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela međ tröllatrođslu

Sjáđu geggjađa trođslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt.
  Körfubolti 07:30 30. janúar 2017

Enn ein ţrenna Westbrook dugđi ekki til sigurs

Golden State lagđi Portland Trail Blazers ţrátt fyrir ađ vera án Steph Curry.
  Körfubolti 16:15 29. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klćrnar á móti Stjörnunni

Valur vann góđan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferđ Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu.
  Körfubolti 11:00 29. janúar 2017

Clippers réđu ekkert viđ Curry né liđsfélaga hans

Golden State Warriors sendi sterk skilabođ til Vesturdeildarinnar međ 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers.
  Körfubolti 09:00 29. janúar 2017

Dominos Körfuboltakvöld: Framlengingin | „Jón Arnór er búinn ađ vera lélegur“

Framlengingin er fastur liđur í Domino's Körfuboltakvöldi en ţar takast sérfrćđingar ţáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umrćđur.
  Körfubolti 22:00 28. janúar 2017

KR búiđ ađ finna stađgengil Bowen

KR tilkynnti fyrr í dag ađ félagiđ vćri búiđ ađ semja viđ P.J. Alawoya um ađ leika međ liđinu út tímabiliđ en hann kemur til liđsins eftir ađ Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum.
  Körfubolti 20:15 28. janúar 2017

Körfuboltakvöld: Sérfrćđingarnir stríddu Hrafni | "Fékk hreim eftir ár í Bandaríkjunum“

Sérfrćđingar Körfuboltakvölds höfđu einkar gaman af leikhléi sem Hrafn Kristjánsson tók undir lok leiks Keflavíkur og Stjörnunnar en hann ávarpađi ţá liđiđ á ensku ţrátt fyrir ađ erlendi leikmađurinn ...
  Körfubolti 18:45 28. janúar 2017

Borgnesingar í toppsćtiđ eftir sigur á Keflavík | Snćfell nálgast toppinn

Sjöundi sigur Skallagríms í röđ kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snćfell nýtti sér ţađ og komst upp ađ hliđ Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliđi Skallagríms.
  Körfubolti 11:00 28. janúar 2017

Harden heldur áfram ađ endurskrifa sögubćkurnar | Úrslit gćrkvöldsins

James Harden heldur áfram ađ bera sóknarleik Houston Rockets á herđum sér en tröllaţrenna hans skilađi liđinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt.
  Körfubolti 22:51 27. janúar 2017

Marvin: Ég veit ađ ég get skotiđ ţessu skoti og hef gert ţađ áđur í ţessu húsi

Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni ţegar hann jafnađi metin ţegar örfáar sekúndur voru eftir.
  Körfubolti 22:30 27. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik

Sigurinn hefđi getađ dottiđ báđum megin í kvöld en ţađ voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niđur í kvöld.
  Körfubolti 22:00 27. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Ţór Ak. - Grindavík 65-75 | Gulir gerđu góđa ferđ norđur

Grindvíkingar gerđu góđa ferđ til Akureyrar og unnu 10 stiga sigur á Ţór, 65-75, í 15. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 21:13 27. janúar 2017

Höttur vann toppslaginn | Myndir

Höttur náđi fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta međ góđum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliđanna í Grafarvogi í kvöld.
  Körfubolti 20:01 27. janúar 2017

Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars

Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
  Körfubolti 14:30 27. janúar 2017

Skýrsla Kidda Gun: Einn fyrir sig og allir fyrir sitt sjálf

Kristinn Geir Friđriksson, körfuboltasérfrćđingur 365, fer yfir leik ÍR og Skallagríms í fimmtándu umferđ Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskóla í gćr.
  Körfubolti 11:00 27. janúar 2017

Körfuboltamađur missti augađ í miđjum leik: „Ég gat enn ţá séđ međ auganu“

Hann gat enn séđ međ auganum ţó ţađ vćri hangandi úti á kinn.
  Körfubolti 10:30 27. janúar 2017

Klaufalegustu meiđslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband

Oklahoma City Thunder verđur án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt ađ tvo mánuđi eftir ađ leikmađurinn handleggsbrotnađi i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt.
  Körfubolti 09:30 27. janúar 2017

Kyrie Irving međ fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liđin í ár

Liđin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuđ eftir ađ NBA tilkynnti hvađa fjórtán varamenn munu bćtast í hópinn viđ ţá tíu byrjunarliđsmenn sem voru kosnir í leikinn.
  Körfubolti 07:26 27. janúar 2017

45 stig Westbrook en engin ţrenna

Russell Westbrook náđi ekki ţrefaldri tvennu fjórđa leikinn í röđ.
  Körfubolti 22:32 26. janúar 2017

Sjáđu ćvintýralega flautukörfu Björgvins | Myndband

Leikmenn Tindastóls vilja eflaust gleyma leiknum gegn Njarđvík í Ljónagryfjunni í kvöld sem fyrst, enda töpuđu ţeir honum 92-86.
  Körfubolti 22:30 26. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Snćfell - Ţór Ţ. 68-99 | Fimmti sigur Ţórsara í röđ

Ţór Ţ. vann sinn fimmta leik í röđ ţegar liđiđ sótti Snćfell heim í 15. umferđ Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 68-99, Ţór í vil.
  Körfubolti 22:00 26. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: KR - Haukar 77-69 | Tilţrifalítill sigur KR-inga

KR vann sigur gegn Haukum í 15.umferđ Dominos-deildar karla í körfuknattleik en liđin áttust viđ í DHL-höllinni í kvöld.
  Körfubolti 22:00 26. janúar 2017

Umfjöllun, viđtöl og myndir: ÍR - Skallagrímur 81-74 | Mikilvćgur sigur Breiđhyltinga

ÍR vann afar mikilvćgan sigur á Skallagrími, 81-74, ţegar liđin mćttust í 15. umferđ Domino's deildar karla í kvöld.
  Körfubolti 22:00 26. janúar 2017

Umfjöllun og viđtöl: Njarđvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarđvíkinga

Njarđvík náđi ađ vinna upp nítján stiga forskot og fagna ţriđja sigrinum í röđ í mögnuđum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk međ 92-86 sigri Njarđvíkinga.
  Körfubolti 21:45 26. janúar 2017

Israel Martin hundóánćgđur: Lékum fimm gegn átta í kvöld

Ţjálfari Stólanna var hundfúll međ dómgćsluna í leik liđsins gegn Njarđvík í kvöld en hann sagđi dómaraţríeykiđ hafa breytt leiknum og kostađ liđiđ stigin tvö.
  Körfubolti 21:15 26. janúar 2017

Finnur Freyr: Nýr leikmađur kynntur á laugardag

Finnur Freyr Stefánsson ţjálfari KR sagđist vera ánćgđur međ sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og ţá sérstaklega í ljósi ţeirra breytinga sem áttu sér stađ ţegar Cedrick Bowen var sendu...
  Enski boltinn 20:00 26. janúar 2017

Westbrook upp fyrir Bird á ţrennulistanum

Russell Westbrook var međ ţrefalda tvennu ţegar Oklahoma City Thunder bar sigurorđ af New Orleans Pelicans í nótt, 105-114.
  Körfubolti 11:30 26. janúar 2017

Var í sínu besta formi en aldrei liđiđ verr

Körfuboltakonan Björg Einarsdóttir greinir frá baráttu sinni viđ íţróttaátröskun.
  Körfubolti 10:46 26. janúar 2017

KR-ingar Kanalausir í kvöld en von er á nýjum manni fyrir nćstu umferđ

Cedrick Bowen er farinn úr vesturbćnum eftir ţrettán leiki í Domino´s-deildinni.
  Körfubolti 10:00 26. janúar 2017

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liđsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en ţessi öflugi leikmađur hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síđast ...
  Körfubolti 09:07 26. janúar 2017

Bowen sagđur á útleiđ hjá KR

Bandaríkjamađurinn Cedrick Bowen er á leiđ frá KR samkvćmt karfan.is.
  Körfubolti 08:00 26. janúar 2017

Enn eitt tapiđ hjá Clevelend

LeBron James og félagar í meistaraliđi Cleveland Cavaliers hafa tapađ sex af síđustu átta leikjum sínum.
  Körfubolti 20:57 25. janúar 2017

Sjötti sigur Skallagríms í röđ | Stađan á toppnum óbreytt

Heil umferđ fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Stađan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liđin unnu öll sína leiki.
  Körfubolti 14:30 25. janúar 2017

Frábćr vika Kristófers Acox varđ enn betri í gćr

Kristófer Acox átti frábćra viku međ Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistađa hans skilađi íslenska landsliđsmanninum útnefningunni leikmađur vikunnar í Southern Conference.
  Körfubolti 11:30 25. janúar 2017

Jón Axel setti niđur ţrjá ţrista fyrir framan Curry

Grindvíkingurinn Jón Axel Guđmundsson átti mjög flottan leik međ Davidson í nótt ţegar liđiđ vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60.
  Körfubolti 07:56 25. janúar 2017

Flautukarfa tryggđi Minnsota sigurinn | Myndbönd

Andrew Wiggins setti niđur langan ţrist um leiđ og leiktíminn rann út.
  Körfubolti 20:15 24. janúar 2017

Jakob stigahćstur í tapleik gegn toppliđinu

Peter Öqvist, fyrrverandi landsliđsţjálfari Íslands, er á toppnum í sćnsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
  Körfubolti 09:01 24. janúar 2017

49 stig Irving og ţrenna LeBron ekki nóg

Golden State og Cleveland töpuđu bćđi en Russell Westbrook náđi í enn einu ţreföldu tvennuna.
  Körfubolti 23:30 23. janúar 2017

Ţrjár körfur í röđ frá miđju voru ekkert mál fyrir ţennan 11 ára strák | Myndband

Ţađ var tilviljun ađ myndavélin var í gangi á gólfinu en ţađ leit ekki út fyrir ađ ţađ vćri mikil tilviljun á bak viđ óvćnta skotnýtingu Asher Lucas í hálfleik á leik North Carolina og NC State í band...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Körfubolti
Fara efst