LAUGARDAGUR 21. JANÚAR NÝJAST 23:53

Lífsýnin tekin af klæðnaði og úr bifreiðinni

FRÉTTIR

HM 2017 í Frakklandi

Fréttir og úrslit frá heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Frakklandi í janúar 2017.

  Handbolti 21:24 20. janúar 2017

Danir kláruðu riðilinn með fullu húsi stiga

Guðmundur Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Katurum í lokaleik liðsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-32, Danmörku í vil.
  Handbolti 19:49 20. janúar 2017

Vujovic: Gæti verið gott fyrir Ísland að fá sér erlendan þjálfara

Hid skemmtilega lid Slóvena hélt til Parísar í dag og Arnar Björnsson gómadi tjálfara lidsins, Veselin Vujovic, á lestarstödinni í Metz og tók vid hann áhugavert vidtal....
  Handbolti 19:23 20. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum

Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, segir að íslenska landsliðið hafi lengst af spilað vel gegn því makedónska ...
  Handbolti 19:07 20. janúar 2017

Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa

Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn.
  Handbolti 18:54 20. janúar 2017

HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni

Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag.
  Handbolti 18:18 20. janúar 2017

Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns

Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Handbolti 16:00 20. janúar 2017

Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær

Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45.
  Handbolti 15:30 20. janúar 2017

Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM

Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu.
  Handbolti 15:00 20. janúar 2017

Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára

Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær.
  Handbolti 10:00 20. janúar 2017

Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll

Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta.
  Handbolti 09:40 20. janúar 2017

Frakkar hvíldu sína bestu menn í gær

Nikola Karabatic kom ekkert við sögu þegar Frakkar unnu Pólverja í lokaleik sínum í riðlinum í gær.
  Handbolti 09:23 20. janúar 2017

Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir

Segir að það hafi verið erfiðasti kosturinn að mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum úr því sem komið var.
  Handbolti 06:00 20. janúar 2017

Andlegt hrun á lokakaflanum

Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu.
  Handbolti 21:18 19. janúar 2017

Spánn vann riðil Íslands með stórsigri á Slóvenum

Norðmenn luku keppni í A-riðli með því að valta yfir Japan og mæta Makedóníu í 16 liða úrslitum.
  Handbolti 19:41 19. janúar 2017

Rúnar: Vantaði að úrslitaskotið færi á réttan stað

"Fyrst og fremst svekkelsi. Við fórum illa að ráði okkar, vorum með fimm marka forystu þegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu.
  Handbolti 19:29 19. janúar 2017

Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé

"Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið," segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit.
  Handbolti 19:02 19. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fær lægstu einkunn

Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld.
  Handbolti 18:46 19. janúar 2017

Bjarki Már: Get ekki verið ánægður með þetta

Varnarmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson segir að það hafi verið hrikalega gaman að takast á við tvö tröll Makedóníu á línunni.
  Enski boltinn 18:37 19. janúar 2017

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.
  Handbolti 18:35 19. janúar 2017

Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið

Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli.
  Handbolti 18:32 19. janúar 2017

Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta

Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í...
  Handbolti 18:30 19. janúar 2017

Aron Rafn: Þetta var skítt

Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til.
  Handbolti 18:24 19. janúar 2017

Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir?

Landsliðsþjálfarinn fær á baukinn fyrir að taka ekki leikhlé í síðustu sókn íslenska landsliðsins á móti Makedóníu.
  Handbolti 18:15 19. janúar 2017

Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum

Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig ...
  Handbolti 17:27 19. janúar 2017

Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið?

Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn.
  Handbolti 14:45 19. janúar 2017

Makedónía bætir við trölli á línuna

Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir.
  Handbolti 14:29 19. janúar 2017

Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit

Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum.
  Handbolti 14:00 19. janúar 2017

Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona.
  Handbolti 13:30 19. janúar 2017

Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi

Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fy...
  Handbolti 13:15 19. janúar 2017

Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni

Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans.
  Handbolti 13:00 19. janúar 2017

Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov

Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við...
  Handbolti 12:00 19. janúar 2017

Stoilov: Megi betra liðið vinna

"Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það e...
  Handbolti 11:30 19. janúar 2017

Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi

Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær.
  Fótbolti 11:09 19. janúar 2017

Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada

Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020.
  Handbolti 11:00 19. janúar 2017

Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum

"Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld," segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM.
  Handbolti 10:00 19. janúar 2017

HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni

Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin.
  Handbolti 08:15 19. janúar 2017

Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag

Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis ...
  Handbolti 07:30 19. janúar 2017

Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“

Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað.
  Handbolti 07:00 19. janúar 2017

HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar

Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum.
  Handbolti 06:30 19. janúar 2017

Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur

Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel.
  Handbolti 06:00 19. janúar 2017

Frábært að þetta er í okkar höndum

Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Make­dóníu­mönnum.
  Handbolti 21:52 18. janúar 2017

Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum

Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld.
  Handbolti 21:21 18. janúar 2017

Dagur fær úrslitaleik á móti Króatíu

Króatía vann stórsigur á Síle og mætir Þýskalandi í úrslitaleik um efsta sæti C-riðils.
  Handbolti 21:17 18. janúar 2017

Svíarnir hans Kristjáns rúlluðu yfir Katar og tryggðu Guðmundi sigur í riðlinum

Sænska landsliðið pakkaði silfurliði HM saman með ellefu mörkum á HM í kvöld.
  Handbolti 21:08 18. janúar 2017

Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja

Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland.
  Handbolti 20:00 18. janúar 2017

Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður

Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið.
  Enski boltinn 19:21 18. janúar 2017

United búið að taka tilboði Lyon í Memphis

Hollenski landsliðsmaðurinn er á leið til Frakklands eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford.
  Handbolti 19:15 18. janúar 2017

Sá besti bilaðist og fékk rautt | Myndband

Mikkel Hansen missti stjórn á skapi sínu og var rekinn af velli í sigri á móti Barein.
  Handbolti 18:18 18. janúar 2017

Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra

Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein.
  Handbolti 17:00 18. janúar 2017

Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi

Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz.
  Handbolti 16:30 18. janúar 2017

Guðmundur sýnir Dönum stóra bíla og íslenska hesta

Danska ríkissjónvarpið heimsótti Guðmund Guðmundsson sem fór með gesti sína vítt og breitt.
  Handbolti 16:00 18. janúar 2017

Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir

Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér.
  Handbolti 15:00 18. janúar 2017

Geir: Allt galopið í báða enda

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld.
  Handbolti 13:15 18. janúar 2017

Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið

Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla.
  Handbolti 12:53 18. janúar 2017

Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag

Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli.
  Handbolti 10:30 18. janúar 2017

HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær

Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær.
  Handbolti 09:06 18. janúar 2017

Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans

Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig.
  Handbolti 06:30 18. janúar 2017

Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni

Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi.
  Handbolti 06:00 18. janúar 2017

Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu

Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undi...
  Handbolti 22:17 17. janúar 2017

Guðjón: Sjúkrateymið fær að strjúka okkur aðeins núna

"Þetta er mjög kærkominn sigur. Mér fannst þetta svolítið langdregið á köflum," sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson sem hljóp yfir Angólana í fyrri hálfleik og skoraði þá átta mörk.
  Handbolti 22:06 17. janúar 2017

Björgvin: Myndum örugglega tapa fyrir þeim í bekkpressukeppni

"Það er tóm gleði núna enda komnir með þrjá punkta," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti stórleik í marki Íslands gegn Angóla í kvöld.
  Handbolti 21:59 17. janúar 2017

Geir: Þetta var mikil þolinmæðisvinna

Geir Sveinsson þjálfari var að vonum ánægður með fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi.
  Handbolti 21:55 17. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik

Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur.
  Handbolti 21:49 17. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Sumir þurfa að gera miklu betur

Þrír leikmenn voru jafnir með fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands þurfa að fara að girða sig í brók.
  Handbolti 21:43 17. janúar 2017

Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki

Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra.
  Handbolti 21:34 17. janúar 2017

Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki

Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla.
  Handbolti 21:31 17. janúar 2017

Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu.
  Handbolti 21:17 17. janúar 2017

Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla

Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð.
  Handbolti 21:00 17. janúar 2017

Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla

Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi.
  Handbolti 20:33 17. janúar 2017

Guðjón Valur tók HM-leikjametið af Ólafi

Hornamaðurinn orðinn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM frá upphafi.
  Handbolti 18:30 17. janúar 2017

Fyrsti sigur Pólverja kom alltof seint | Katar er komið áfram í sextán liða úrslitin

Katarbúar eru komnir í sextán liða úrslitin á HM í handbolta í Frakklandi eftir fjögurra marka sigur á Argentínumönnum í dag. Argentínumenn gengu hreinlega á vegg á fyrstu 30 mínútunum.
  Handbolti 18:19 17. janúar 2017

Ævintýralegur endasprettur Slóvena hélt vonum Íslands um þriðja sætið á lífi

Slóvenía vann upp fjögurra marka forskot Túnis undir lok leiksins og jafnaði þegar fimm sekúndur voru eftir.
  Handbolti 18:13 17. janúar 2017

Strákarnir hans Dags þurftu engan stórleik til að vinna stórsigur á Sádum

Þrír leikir og þrír sigrar í húsi. Þýska landsliðið er með fullt hús í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Frakklandi efir fjórtán marka sigur á Sádum í dag.
  Handbolti 17:30 17. janúar 2017

Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband

Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum.
  Handbolti 17:00 17. janúar 2017

Fáir íslenskir áhorfendur á leiknum í kvöld

Meirihluta þeirra áhorfenda sem hafa verið á leikjum liðsins hingað til eru farnir heim á leið.
  Handbolti 16:15 17. janúar 2017

Besta dómarapar heims dæmir leikinn gegn Angóla

Það verður líklega ekki hægt að kvarta mikið yfir í dómgæslunni í leik Íslands og Angóla á eftir.
  Handbolti 16:00 17. janúar 2017

HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum

Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta.
  Handbolti 15:30 17. janúar 2017

Vujovic: Ég er sammála þér með að við vinnum riðilinn

Slóvenar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum með öruggum sjö marka sigri á Makedónum í gær. Þeir geta gert Íslendingum greiða með því að vinna Túnisa í dag.
  Handbolti 15:09 17. janúar 2017

Noregur burstaði Brasilíu og komst í 16 liða úrslitin

Norðmenn eru komnir í 16 liða úrslit HM 2017 í handbolta eftir stórsigur á Brössum.
  Handbolti 14:00 17. janúar 2017

Guðmundur Hólmar: Megum ekki hræðast neitt

Guðmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liði sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni.
  Handbolti 13:30 17. janúar 2017

Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld?

Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn.
  Handbolti 13:00 17. janúar 2017

Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað

"Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig," segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld.
  Handbolti 12:00 17. janúar 2017

Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið

"Þetta er rosalega erfið spurning," segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður.
  Handbolti 11:00 17. janúar 2017

Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður.
  Handbolti 10:00 17. janúar 2017

HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla

Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag.
  Handbolti 09:00 17. janúar 2017

Gott fyrir egóið að verja víti

Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræð...
  Handbolti 21:45 16. janúar 2017

Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell

Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017.
  Handbolti 21:23 16. janúar 2017

Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag

Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils.
  Handbolti 19:00 16. janúar 2017

Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“

Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki.
  Handbolti 18:22 16. janúar 2017

Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta

Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag.
  Handbolti 18:12 16. janúar 2017

Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum

Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar.
  Handbolti 17:00 16. janúar 2017

„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“

Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það.
  Handbolti 16:30 16. janúar 2017

Guðni hitti umdeildan forseta IHF

Egyptinn Hassan Moustafa er ekki allra en hann fundaði með forseta Íslands á dögunum.
  Handbolti 16:00 16. janúar 2017

Guðmundur er örugglega ekki búinn að gleyma síðasta leik á móti Svíum

Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel.
  Handbolti 15:30 16. janúar 2017

Kári: Ég verð að grípa boltann

Kári Kristján Kristjánsson hefur ekki fundið fjölina sína á HM og er ekki enn kominn á blað. Hann er eðlilega ekki nógu sáttur við það.
  Handbolti 15:00 16. janúar 2017

Ásgeir Örn: Ég þarf að rífa mig upp

"Það eru blendnar tilfinningar eftir helgina," segir Ásgeir Örn Hallgrímsson en íslenska liðið fékk eitt stig út úr tveimur hörkuleikjum gegn Slóveníu og Túnis.
  Handbolti 13:42 16. janúar 2017

Geir: Ef við erum ekki klárir þá verður þetta vesen

Það er hvíldardagur hjá strákunum okkar í dag eftir erfiða helgi. Það var fundað í morgun og svo verður æfing seinni partinn.
  Handbolti 11:30 16. janúar 2017

Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978

Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki.
  Handbolti 10:30 16. janúar 2017

HBstatz: Rúnar bestur í sókn en Ólafur bestur í vörn

Rúnar Kárason hefur staðið sig best af íslensku leikmönnunum í fyrstu þremur leikjunum á HM í handbolta samkvæmt tölfræðisamantekt HBstatz.
  Handbolti 09:30 16. janúar 2017

Guðmundur, Dagur og Kristján á HM: Hundrað prósent árangur og 78 mörk í plús

Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af sex mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum á HM í handbolta í Frakklandi en það er ekki mikið hægt að kvarta yfir hinum þremur íslensku þj...
  Handbolti 06:30 16. janúar 2017

Tek menn ekki af velli eftir fyrstu mistök

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var mjög svekktur yfir að hafa aðeins fengið eitt stig út úr leiknum gegn Túnis í gær og einnig yfir að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Slóveníu. Þetta var...
  Handbolti 06:00 16. janúar 2017

Drengjakórinn hans Geirs er að finna taktinn

Strákarnir okkar spiluðu tvo háspennuleiki um helgina. Miðað við færin sem gáfust í leikjunum tveimur er svekkjandi að uppskeran hafi aðeins verið eitt stig. Þetta stig gæti þó orðið dýrmætt og stráka...
  Handbolti 21:32 15. janúar 2017

Frakkar með fullt hús | Brassar í fínni stöðu

Frakkar eru fullt hús stiga í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir 31-28 sigur á Norðmönnum í dag.
  Handbolti 16:45 15. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Stigið losar vonandi um stressið

Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, fer yfir jafnteflið gegn Túnis.
  Handbolti 16:23 15. janúar 2017

Aron: Veit ekki hvort ég bjargaði okkur

Aron Rafn Eðvarðsson kom inn af krafti í íslenska liðið í kvöld gegn Túnis og varði sína fyrstu bolta á mótinu. Markvarsla hans í seinni hálfleik bjargaði oft miklu.
  Handbolti 16:17 15. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Aron Rafn bestur

Ísland er komið á blað á HM í Frakklandi eftir 22-22 jafntefli við Túnis í hörkuleik í Metz í dag.
  Handbolti 16:12 15. janúar 2017

Ómar Ingi: Góðir og slæmir hlutir hjá mér

Ómar Ingi Magnússon þreytti sína fyrstu alvöru frumraun á HM í dag. Það gekk upp og ofan hjá honum. Hann skoraði fín mörk og gerði sig einnig sekan um slæm mistök.
  Handbolti 16:04 15. janúar 2017

Toumi: Berum virðingu fyrir íslenska liðinu

"Mér fannst við ná að spila góðan leik. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur enda er Ísland með gott lið," sagði Túnisinn Amen Toumi eftir leikinn í dag.
  Handbolti 15:48 15. janúar 2017

Rúnar brjálaður út í leikaraskap Túnismanna: Eins og einhver væri með rifil uppi í stúku

"Við erum að fara hrikalega illa að ráðum okkar í þessum leik og gerusmst sekir um svakaleg mistök," segir Rúnar Kárason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í...
  Handbolti 15:45 15. janúar 2017

Janus Daði: Hefði verið dauði að fá ekki neitt út úr þessum leik

Janus Daði Smárason átti flotta innkomu í lið Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 15:33 15. janúar 2017

Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni

"Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag," segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakkland...
  Handbolti 15:22 15. janúar 2017

Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns

Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 15:15 15. janúar 2017

Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik

Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis.
  Handbolti 13:29 15. janúar 2017

Alexander: Langar stundum að vera með

Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik.
  Handbolti 12:04 15. janúar 2017

Geir: Túnis er með öflugt lið

"Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis," segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag.
  Handbolti 11:25 15. janúar 2017

Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp

"Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik," segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í ge...
  Handbolti 09:47 15. janúar 2017

HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum

Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins.
  Handbolti 21:34 14. janúar 2017

Danir með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Egyptum

Danir halda áfram góðum leik á heimsmeistaramótinu í Frakklandi en liðið vann Egyptaland, 35-28, í handknattleik í kvöld.
  Handbolti 19:00 14. janúar 2017

Brassar unnu óvæntan sigur á Pólverjum

Brasila vann frábæran sigur á Pólverjum, 28-24, á HM í Frakklandi í handknattleik og er án efa um að ræða óvæntustu úrslit mótsins.
  Handbolti 18:44 14. janúar 2017

Geir Sveinsson: „Ég er bara mjög óhress með þessa spurn­ingu þína“

Landsliðsþjálfari Íslands bað blaðamann Morgunblaðsins afsökunar eftir tapið gegn Slóveníu.
  Handbolti 18:37 14. janúar 2017

Spánverjar með fullt hús stiga eftir sigur á Túnis

Spánverjar unnu þægilegan sigur á Túnis, 26-21, á HM í handknattleik sem fram fer í Frakklandi um þessar mundir.
  Enski boltinn 17:00 14. janúar 2017

Joey Barton hetja Burnley gegn Southampton | Sjáðu markið

Nýliðar Burnley unnu góðan sigur á Southampton, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Handbolti 16:48 14. janúar 2017

Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn.
  Handbolti 16:28 14. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir

Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag.
  Handbolti 16:24 14. janúar 2017

Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta

Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum.
  Handbolti 16:13 14. janúar 2017

Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér

"Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna," segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið....
  Handbolti 16:01 14. janúar 2017

Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt

"Ég veit ekki hvað skal segja," sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta...
  Handbolti 15:58 14. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Frábær seinni hálfleikur en svekkjandi tap

Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, fer yfir leik Íslands og Slóveníu.
  Handbolti 15:50 14. janúar 2017

Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun

Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag.
  Handbolti 15:46 14. janúar 2017

Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri

"Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri," segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi ta...
  Handbolti 15:32 14. janúar 2017

Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur

"Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin," segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóv...
  Handbolti 15:15 14. janúar 2017

Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu

Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil.
  Handbolti 14:05 14. janúar 2017

Kom alla leið frá Hólmavík á leikinn: „Okkur lýst ótrúlega vel á nýju strákana“

"Af hverju ættum við ekki að vera hér?," segir Svanhildur Jónsdóttir, hress stuðningsmaður íslenska landsliðsins, í Metz fyrir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta sem fram fer í Frakklandi....
  Handbolti 13:35 14. janúar 2017

Forsetinn spáir tveggja marka sigri

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íþróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiðlum.
  Handbolti 13:00 14. janúar 2017

Andstæðingar Dana hafa samþykkt olnbogahlíf Rene Toft

René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í gærkvöldi.
  Handbolti 12:30 14. janúar 2017

Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina

Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag.
  Handbolti 11:39 14. janúar 2017

Kóreskir dómarar í dag

Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 11:30 14. janúar 2017

Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu

Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-3...
  Handbolti 11:00 14. janúar 2017

Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur

Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti.
  Handbolti 10:00 14. janúar 2017

HM í dag: Slóvenar eru sleipir

Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi.
  Handbolti 09:24 14. janúar 2017

Bjarki Már tekinn inn í hópinn

Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann.
  Handbolti 06:00 14. janúar 2017

Ég er á góðum stað í lífinu

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að ve...
  Handbolti 23:30 13. janúar 2017

„Kretzschmar barðist gegn því að Dagur yrði ráðinn“

Bob Hanning svarar fyrir sig eftir gagnrýni Stefan Kretzschmar á þýska handknattleikssambandið.
  Handbolti 21:15 13. janúar 2017

Ólympíumeistararnir fara vel af stað | Króatar í basli

Danir fara vel af stað á HM í Frakklandi en í kvöld unnu þeir öruggan 11 marka sigur, 33-22, á Argentínu.
  Handbolti 20:57 13. janúar 2017

Umdeild olnbogahlíf: Mótherjar Dana ráða því hvort René Toft megi spila

René Toft Hansen, línumaðurinn öflugi, fékk ekki leyfi til að spila með danska handboltalandsliðinu gegn því argentínska á HM í Frakklandi í kvöld.
  Handbolti 20:30 13. janúar 2017

Nokkur jákvæðni þrátt fyrir sex marka tap

Þrátt fyrir sex marka tap fyrir Spánverjum, 27-21, í fyrsta leik Íslendinga á HM í Frakklandi í gær voru okkar menn nokkuð brattir eftir leik.
  Handbolti 19:07 13. janúar 2017

Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu.
  Handbolti 18:28 13. janúar 2017

Heiðraði minningu föður síns með 13 mörkum

Uwe Gensheimer skoraði 13 mörk þegar Þjóðverjar unnu Ungverja, 27-23, í C-riðli á HM í handbolta í dag.
  Handbolti 18:14 13. janúar 2017

Öruggur sigur í fyrsta stórmótsleik Kristjáns

Svíar áttu ekki í neinum vandræðum með leggja Barein að velli, 33-16, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í dag.
  Enski boltinn 17:15 13. janúar 2017

Björgvin Páll ekki sá eini sem varði þrjú víti á HM í gær

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, varði öll þrjú víti spænska landsliðsins í fyrri hálfleik á leik þjóðanna í gær.
  Handbolti 16:00 13. janúar 2017

Ólafur: Það verður meiri harka gegn Slóvenum

"Nóttin var allt í lagi en við sofnuðum svolítið seint enda var leikurinn búinn seint. Vorum smá ryðgaðir í morgun," sagði skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson nokkuð léttur fyrir æfingu landsliðsins í d...
  Handbolti 15:37 13. janúar 2017

Janus: Gerðist mjög hratt með Álaborg

Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum.
  Handbolti 15:30 13. janúar 2017

Arnór: Skrokkurinn er frábær

Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum.
  Handbolti 14:59 13. janúar 2017

Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu

Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun.
  Handbolti 14:42 13. janúar 2017

Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband

Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær.
  Handbolti 14:00 13. janúar 2017

Gensheimer kominn til Frakklands: Það hefði pabbi minn viljað

Fyrirliði þýska landsliðsins missti pabba sinn fyrir örfáum dögum síðan.
  Handbolti 13:30 13. janúar 2017

Fyrstu konurnar sem dæma á HM karla

Nú á sér stað sögulegur viðburður á HM í Frakklandi því það er konur að dæma í fyrsta skipti á HM í karlaflokki.
  Handbolti 11:30 13. janúar 2017

Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin

Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins.
  Handbolti 11:00 13. janúar 2017

Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart

Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með.
  Handbolti 10:59 13. janúar 2017

Janus Daði fer strax frá Haukum

Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili.
  Handbolti 10:23 13. janúar 2017

Forseti Íslands á leiðinni á HM

Strákarnir okkar fá vafalítið mikinn stuðning frá Guðna í stúkunni.
  Handbolti 09:45 13. janúar 2017

Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega.
  Handbolti 07:56 13. janúar 2017

Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig

Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær.
  Handbolti 06:30 13. janúar 2017

Tveir kveðja en einn stimplar sig inn

Guðmundur Guðmundsson Ólympíumeistari og Dagur Sigurðsson Evrópumeistari eru að stýra Dönum og Þjóðverjum á sínu síðasta stórmóti. Báðir hafa sínar ástæður fyrir því. Kristján Andrésson stýrir Svíum á...
  Handbolti 06:00 13. janúar 2017

Nautabanarnir of sterkir í gær

Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó ...
  Handbolti 23:34 12. janúar 2017

Norðmenn héldu hreinu síðustu 10 mínúturnar og lönduðu dýrmætum sigri

Norðmenn fara vel af stað á HM í Frakklandi en þeir unnu tveggja marka sigur, 20-22, á Pólverjum í kvöld.
  Handbolti 22:21 12. janúar 2017

Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum

"Þetta er svona pínu svekkelsi," sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld.
  Handbolti 22:14 12. janúar 2017

Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur

"Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur," sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld.
  Handbolti 22:14 12. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka

Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld.
  Handbolti 22:00 12. janúar 2017

Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki

Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst.
  Handbolti 21:52 12. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin

Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi.
  Handbolti 21:51 12. janúar 2017

Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“

Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum.
  Handbolti 21:38 12. janúar 2017

Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók

Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni.
  Handbolti 21:36 12. janúar 2017

Janus Daði: Hættum að geta skorað

Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld.
  Handbolti 21:00 12. janúar 2017

Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni

Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld.
  Handbolti 20:26 12. janúar 2017

Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“

Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.
  Handbolti 19:15 12. janúar 2017

Arnar Björnsson kíkti á barinn í Metz

Nú styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í Frakklandi. Þar mæta strákarnir okkar Spánverjum.
  Handbolti 19:00 12. janúar 2017

Björgvin Páll: Þurfa að sýna hvort þeir eru menn eða mýs

Eins og venjulega er mikil pressa á markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta.
  Handbolti 18:21 12. janúar 2017

Túnisar og Japanir sprungu á limminu

Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag.
  Handbolti 17:44 12. janúar 2017

Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld.
  Handbolti 17:09 12. janúar 2017

Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld

Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan.
  Handbolti 15:51 12. janúar 2017

Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld

Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld.
  Handbolti 15:15 12. janúar 2017

Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi

Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla.
  Handbolti 15:00 12. janúar 2017

Einar: Vona að liðið sýni mikinn karakter

Það mæðir mikið á framkvæmdastjóra HSÍ, Einari Þorvarðarsyni. Hann er nú á enn einu stórmótinu og hefur reynt þetta allt - leikmaður, þjálfari og framkvæmdastjóri. Einar fór á sitt fyrsta heimsmeistar...
  Handbolti 14:30 12. janúar 2017

Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda

Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag.
  Handbolti 14:19 12. janúar 2017

Gunnar Steinn: Þurfum að koma þeim á óvart í vörninni

Gunnar Steinn Jónsson verður í stærra hlutverki nú þegar Aron Pálmarsson spilar ekki hér í Frakklandi. Hann segist til í slaginn.
  Handbolti 12:59 12. janúar 2017

Arnór Þór: Erum að mæta heimsklassaleikmönnum

Hornamaðurinn knái Arnór Þór Gunnarsson verður á sínum stað í horninu í kvöld en hvernig ætlar svona lágvaxinn maður að stríða stóru Spánverjunum?
  Handbolti 12:00 12. janúar 2017

Ólafur: Mæti með kassann úti í þetta verkefni

"Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig," segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í k...
  Handbolti 11:00 12. janúar 2017

Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins.
  Handbolti 10:00 12. janúar 2017

HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz

Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi.
  Handbolti 07:00 12. janúar 2017

HM-pistill: Hvaða lag mun drengjakór Geirs syngja?

Það er ótrúlega áhugavert heimsmeistaramót fram undan hjá strákunum okkar. Það er svo mikið af ungum mönnum í Metz núna að þetta eru eiginlega bara drengir. Því er vel við hæfi að tala um drengjakór G...
  Handbolti 06:30 12. janúar 2017

Ég gef frá mér orku á vellinum

Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hinn magnaða Janus Daða Smárason á HM en hann sýndi í æfingaleikjum fyrir mótið að hann hefur ansi margt fram að færa. Leikmaðurinn er yfirvegaður og ætlar að...
  Handbolti 06:00 12. janúar 2017

Gef ungu drengjunum tækifæri

Geir Sveinsson ætlar að nýta þetta tímamótamót hjá handboltalandsliðinu til þess að byggja upp til framtíðar. Kynslóðaskiptin verða nánast kláruð á HM í Frakklandi eftir ótrúleg ár hjá gullaldarlandsl...
  Handbolti 22:05 11. janúar 2017

Omeyer í ham í stórsigri Frakka

Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil.
  Handbolti 20:57 11. janúar 2017

HM-hópurinn klár | Bjarki dettur út

Geir Sveinsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu hefja leik á HM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á morgun gegn Spáni.
  Handbolti 19:30 11. janúar 2017

Taka stærra hlutverki fagnandi

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld.
  Handbolti 19:00 11. janúar 2017

Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons

Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld.
  Handbolti 18:04 11. janúar 2017

Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla

Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu.
  Handbolti 17:34 11. janúar 2017

Bjarki: Það er ekkert að mér

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn.
  Handbolti 16:00 11. janúar 2017

Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla.
 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Handbolti / HM 2017 í Frakklandi
Fara efst