MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

HM 2017 í Frakklandi

Fréttir og úrslit frá heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Frakklandi í janúar 2017.

  Handbolti 18:00 31. janúar 2017

Hćtti, byrjađi aftur og nú rekinn

Ţótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var ţađ ekki nóg til ađ bjarga starfi ţjálfarans Zeljko Babic.
  Handbolti 11:30 30. janúar 2017

Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliđiđ

Nikola Karabatic var valinn besti leikmađur HM í Frakklandi sem lauk í gćr.
  Handbolti 11:00 30. janúar 2017

Rćđur enginn viđ Frakka í ţessum ham

Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta.
  Handbolti 18:15 29. janúar 2017

Frakkar vörđu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórđi titilinn í fimm tilraunum

Franska landsliđiđ í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en ţetta í fjórđa skiptiđ sem ţetta ógnarsterka franska landsliđ hampar heimsmeistaratitlinum á ađein...
  Handbolti 21:18 28. janúar 2017

Slóvenar fengu bronsiđ eftir ótrúlega endurkomu

Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverđlaunin á HM í handbolta en ţetta eru fyrstu verđlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliđsins á HM.
  Handbolti 22:07 27. janúar 2017

Norđmenn í úrslit í fyrsta sinn

Ţađ verđa Norđmenn sem mćta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann ţriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Handbolti 09:00 27. janúar 2017

Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirđing ađ gefa leikmönnum landsliđssćti

Aron Pálmarsson segir ađ landsliđiđ eigi ađ vera skipađ bestu leikmönnunum hverju sinni.
  Handbolti 06:00 27. janúar 2017

Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slćma kaflanum

Aron Pálmarsson gat ekki veriđ međ íslenska landsliđinu á HM í handbolta vegna meiđsla. Hann gefur álit sitt á frammistöđu ţess í Frakklandi og telur ađ landsliđsţjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri ...
  Handbolti 22:24 26. janúar 2017

Omeyer hlóđ í víkingaklappiđ međ 15 ţúsund ćstum áhorfendum

Greinilegt ađ Omeyer hefur fylgst međ Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni.
  Handbolti 21:45 26. janúar 2017

Frakkar enn og aftur í úrslit

Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.
  Handbolti 10:30 25. janúar 2017

HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guđjóns Val úr vinstra horninu

Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guđjón Valur Sigurđsson á HM í handbolta í Frakklandi ţegar kemur ađ fjölda marka eđa skotnýtingu
  Handbolti 06:00 25. janúar 2017

HM-múrinn hjá íslenskum ţjálfurum enn of hár

Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaţjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki ađ verđa fyrsti Íslendingurinn sem fer međ karlalandsliđ í leiki um verđlaun á heimsmeistaramóti.
  Handbolti 21:20 24. janúar 2017

Króatía og Slóvenía í undanúrslitin

Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liđa úrslitum keppninnar.
  Handbolti 19:31 24. janúar 2017

Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi

Kristján Andrésson var síđasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleiđ.
  Handbolti 19:00 24. janúar 2017

Einar Ţorvarđar um hugmynd Kristjáns: Ţetta vćri röng ákvörđun

Framkvćmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um ađ henda fjórum lykilmönnum út úr landsliđinu.
  Handbolti 18:15 24. janúar 2017

Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Dađa enginn greiđi gerđur međ ađ henda Arnóri úr landsliđinu

Íţróttafréttamađurinn og fyrrverandi landsliđsmađurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíđ íslenska liđsins.
  Handbolti 17:32 24. janúar 2017

Norđmenn fyrstir í undanúrslitin

Noregur lagđi Ungverjaland og fćr annađ hvort Króatú eđa Spán í undanúrslitum.
  Handbolti 13:45 24. janúar 2017

Vanvirđingin skein af Mikkel Hansen ţegar Guđmundur tók leikhlé

Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallađi um frammistöđu Dana og Ţjóđverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bćđi landsliđin féllu úr leik í sextán liđa úrslitum.
  Handbolti 12:00 24. janúar 2017

Frakkar segjast ţurfa ađ skipta um gír frá ţví í Íslandsleiknum

Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta ţeir sent annan Íslending heim ţegar ţeir mćta Svíum í átta liđa úrslitum keppninnar.
  Fótbolti 10:30 24. janúar 2017

Dagur: Tapiđ langstćrstu vonbrigđin

Vonast til ađ hćgt verđi ađ kveđja Dag Sigurđsson á stjörnuleik ţýsku úrvalsdeildarinnar.
  Handbolti 06:00 24. janúar 2017

Kristján Arason vill losna viđ fjóra lykilmenn í íslenska landsliđinu

Kristján Arason er á ţví ađ tími Guđjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára međ landsliđinu sé liđinn. Hann segir nóg af mönnum til ađ taka viđ af ţeim.
  Handbolti 20:30 23. janúar 2017

Pólverjar tóku Forsetabikarinn eftir ótrúlegan endasprett

Pólska landsliđiđ olli svakalegum vonbrigđum á HM í Frakklandi en ţađ tók 17. sćtiđ og Forsetabikarinn í kvöld.
  Handbolti 19:45 23. janúar 2017

Túnis endađi í 19. sćti á HM

Afríkuliđiđ sem var međ Íslandi í riđli á HM 2017 í handbolta vann síđasta leikinn sinn á mótinu í kvöld.
  Handbolti 18:15 23. janúar 2017

Sverre vill ađ dansk-íslensku markverđirnir fái ađ sýna sig međ landsliđinu

Tveir Danir međ íslenskt ríkisfang spila í Olís-deild karla í handbolta.
  Handbolti 17:00 23. janúar 2017

Sjáđu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband

Strákarnir okkar kvöddu HM í Frakklandi fyrir framan metfjölda áhorfenda á einu glćsilegasta sviđi í sögu keppninnar.
  Handbolti 15:30 23. janúar 2017

Ómar međ fullkomna vítanýtingu á HM

Ómar Ingi Magnússon ţreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir.
  Handbolti 14:30 23. janúar 2017

HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn

Rúnar Kárason var besti sóknarmađur Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmađurinn samkvćmt tölfrćđisamantekt HBStatz.
  Handbolti 13:33 23. janúar 2017

Eina liđiđ sem Ísland vann á HM í Frakklandi er lélegasta liđiđ á HM

Landsliđ Angóla endađi í 24. og neđsta sćti á HM í handbolta í Frakklandi eftir sex marka tap á móti Barein, 26-32, í leiknum um 23. sćti sćtiđ sem var upp á ţađ ađ forđast júmbósćti keppninnar.
  Handbolti 12:00 23. janúar 2017

Sjokkerandi töp Guđmundar og Dags í gćr í sögulegu ljósi

Heimsmeistarakeppnin endađi snögglega fyrir íslensku ţjálfaranna Guđmund Guđmundsson og Dag Sigurđsson ţegar landsliđ ţeirra duttu óvćnt út úr sextán liđa úrslitum HM í handbolta í gćr.
  Handbolti 10:30 23. janúar 2017

Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endađi neđar á HM | Ísland í 14. sćti

Íslenska handboltalandsliđiđ endađi í fjórtánda sćti á HM í Frakklandi en ţetta varđ ljóst eftir ađ keppni í sextán liđa úrslitunum lauk í gćr.
  Handbolti 06:30 23. janúar 2017

Ţetta eru ofbođslega flottir drengir

Ţó svo landsliđsţjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur ađ vera á leiđ heim ţá er hann mjög ánćgđur međ margt hjá íslenska liđinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíđarinnar međ drengjum sem hann ...
  Handbolti 06:00 23. janúar 2017

HM gefur okkur von um bjartari tíma

Strákarnir okkar sýndu ítrekađ á HM ađ ţeir hafa fulla burđi til ađ vera samkeppnishćfir áfram ţó svo gullkynslóđin sé ađ hverfa af sviđinu. Mörg jákvćđ skref til framtíđar voru stigin í Frakklandi og...
  Handbolti 21:17 22. janúar 2017

Egyptaland engin mótstađa fyrir Króata.

Króatía mćtir Spáni í átta liđa úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir 21-19 sigur á Egyptlandi í 16 liđa úrslitum í kvöld.
  Handbolti 19:48 22. janúar 2017

Dagur: Sjokk fyrir okkur alla

Dagur Sigurđsson, landsliđsţjálfari Ţýskalands, bar sig vel eftir ađ hafa óvćnt tapađ gegn Katar í 16-liđa úrslitum á HM. Ţetta var síđasti leikur hans međ ţýska liđiđ.
  Handbolti 19:14 22. janúar 2017

Blađamađur Extrabladet: Guđmundur á ađ segja af sér

Guđmundur Guđmundsson, ţjálfari danska karlalandsliđsins í handbolta, á ađ segja af sér. Ţetta segir Jan Jensen í pistli á vef Extrabladet.
  Handbolti 18:37 22. janúar 2017

Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM

Katar gerđi sér lítiđ fyrir og vann Evrópumeistara Ţýskalands í 16 liđa úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld.
  Handbolti 16:37 22. janúar 2017

Guđmundur og Danir úr leik á HM

Ungverjaland gerđi sér lítiđ fyrir og sló Ólympíumeistara Danmerkur úr keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í dag.
  Handbolti 16:28 22. janúar 2017

Strákarnir hans Kristjáns í 8-liđa úrslit eftir 19 marka stórsigur

Svíar eru komnir í 8-liđa úrslit á HM í Frakklandi eftir stórsigur á Hvít-Rússum, 22-41, í Lille í dag.
  Handbolti 21:22 21. janúar 2017

Slóvenía og Spánn í 8 liđa úrslit

Slóvenía vann öruggan sigur á Rússlandi 32-26 og Spánn marđi sigur á Brasilíu 28-27 í ćsispennandi leik í 16 liđa úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í kvöld.
  Handbolti 19:40 21. janúar 2017

Rúnar: Allt saman mjög jákvćtt á ţessu móti

"Ég held ađ Frakkar hafi átt ţetta skiliđ. En viđ spiluđum á köflum svakalega vel. Ţađ vantađi herslumuninn eins og kannski allt mótiđ," sagđi Rúnar Kárason eftir leikinn en hann var markahćstur međ s...
  Handbolti 19:39 21. janúar 2017

Arnór: Gef áfram kost á mér

Arnór Atlason var ađ vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liđa úrslitum á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 19:33 21. janúar 2017

Guđjón: Mjög jákvćđur á framhaldiđ

"Ţađ er auđvitađ leiđinlegt ađ ţetta sé búiđ en ég er ótrulega ánćgđur og stoltur af strákunum," segir landsliđsfyrirliđinn Guđjón Valur Sigurđsson eftir tapiđ gegn Frökkum í kvöld.
  Handbolti 19:25 21. janúar 2017

Geir: Ekki bođlegt ađ láta sömu dómarana dćma helming leikja okkar

"Auđvitađ er ţetta svekkelsi viđ erum dottnir úr leik," sagđi Geir Sveinsson skömmu eftir tapiđ gegn heimsmeisturum Frakka.
  Handbolti 19:13 21. janúar 2017

Janus Dađi: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvađ gott

Janus Dađi Smárason var međ blendnar tilfinningar eftir tapiđ gegn Frakklandi í kvöld. Ţađ var frábćrt ađ spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiđinlegt ađ vera úr leik.
  Handbolti 19:09 21. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíđ landsliđsins

Ísland féll í dag úr leik međ sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta.
  Handbolti 19:03 21. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur

Ísland tapađi fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tćplega 30.000 manns í Lille í dag.
  Handbolti 18:54 21. janúar 2017

Ólafur: Var erfitt ađ gera leik úr ţessu

Ólafur Guđmundsson spilađi vel gegn Frökkum í kvöld en ţađ var ekki nóg ţegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liđa úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann ađ lokum sex marka sigur, 31-25.
  Handbolti 18:45 21. janúar 2017

Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluđu vöđvana eftir hlé

Íslenska landsliđiđ í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liđa úrslitum í kvöld.
  Handbolti 17:46 21. janúar 2017

Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartađ

Frábćr fyrri hálfleikur íslenska liđsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum.
  Handbolti 16:34 21. janúar 2017

Noregur örugglega í átta liđa úrslit

Noregur vann öruggan tíu marka sigur á Makedóníu 34-24 í fyrsta leik 16 liđa úrslita heimsmeistarakeppninnar í handbolta í dag.
  Handbolti 16:19 21. janúar 2017

Svona er stemningin í Lille

Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Rađir mynduđust fyrir utan íţróttavöllinn löngu áđur en byrjađ var ađ hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuđningsmennirnir voru í fröns...
  Handbolti 14:30 21. janúar 2017

Ómar Ingi: Draumur allra ađ vera í ţessari stöđu

"Ţađ er bara fínt ađ vera yngsti mađurinn í landsliđshópnum. Ég finn ekki mikiđ fyrir ţví. Ţetta er bara gaman," segir Ómar Ingi Magnússon sem verđur tvítugur í mars og er búinn ađ skora 11 mörk í 14 ...
  Handbolti 14:00 21. janúar 2017

Geir: Ţađ vilja allir spila ţennan leik

Ţađ er verđugt verkefni fyrir landsliđsţjálfarann Geir Sveinsson ađ undirbúa sitt liđ fyrir leikinn gegn Frökkum í dag.
  Handbolti 13:41 21. janúar 2017

Uppselt á leikinn í kvöld

Ţađ verđur slegiđ met á HM í kvöld er rúmlega 28 ţúsund áhorfendur mćta á leik Frakklands og Íslands á 16-liđa úrslitum HM.
  Handbolti 13:30 21. janúar 2017

Óli Guđmunds: Vonandi stöngin inn hjá mér í dag

"Mér hefur liđiđ nokkuđ vel í ţessum leikjum hingađ til. Viđ erum komnir í 16-liđa úrslit og erum sáttir međ ţađ. Ţó svo ađ viđ hefđum kannski viljađ fá annan mótherja. En nú er ţetta bara úrslitakepp...
  Handbolti 12:30 21. janúar 2017

Guđmundur Hólmar: Klćjar í puttana ađ fara ađ byrja

Varnarjaxlinn Guđmundur Hólmar Helgason er búinn ađ glíma viđ meiđsli og misst af leikjum en hann ćtlar sér ekki ađ missa af glímunni á stóra sviđinu gegn Frökkum í dag.
  Handbolti 11:30 21. janúar 2017

Björgvin Páll: Lofađi Gunnleifi ađ halda hreinu í dag

Markverđirnir verđa sem fyrr í sviđsljósinu í dag og ţeirra bíđur ekki auđvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjađur ađ undirbúa sig í gćr er hann kom til Lille.
  Handbolti 11:00 21. janúar 2017

Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virđingu fyrir okkur

Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn ađ spila í Frakklandi í fimm ár og ţekkir ţví vel til í frönskum handbolta. Hvađ segir hann um umfjöllunina um mótiđ hérna í Frakklandi?
  Handbolti 10:00 21. janúar 2017

HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum

Ţađ er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og ţađ ţýđir ađ HM í dag er á dagskrá á Vísi.
  Handbolti 06:00 21. janúar 2017

Allt undir á stćrsta sviđi í sögu HM

Ţađ verđur vćntanlega sett áhorfendamet ţegar Ísland spilar viđ Frakkland í 16-liđa úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búiđ ađ breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 m...
  Handbolti 21:24 20. janúar 2017

Danir kláruđu riđilinn međ fullu húsi stiga

Guđmundur Guđmundsson stýrđi Dönum til sigurs á Katurum í lokaleik liđsins í D-riđli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-32, Danmörku í vil.
  Handbolti 19:49 20. janúar 2017

Vujovic: Gćti veriđ gott fyrir Ísland ađ fá sér erlendan ţjálfara

Hid skemmtilega lid Slóvena hélt til Parísar í dag og Arnar Björnsson gómadi tjálfara lidsins, Veselin Vujovic, á lestarstödinni í Metz og tók vid hann áhugavert vidtal....
  Handbolti 19:23 20. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum

Einar Andri Einarsson, ţjálfari toppliđs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfrćđingur 365 um HM í handbolta, segir ađ íslenska landsliđiđ hafi lengst af spilađ vel gegn ţví makedónska ...
  Handbolti 19:07 20. janúar 2017

Aron Rafn veikur | Allir ađrir ćfa

Strákarnir okkar eru nú á leiđ á ćfingu á fótboltavellinum glćsilega Stade Pierre-Mauroy en ţađ verđur mikil upplifun fyrir ţá ađ koma ţangađ inn.
  Handbolti 18:54 20. janúar 2017

HSÍ ţurfti ađ berjast fyrir ađ fá ćfingu í keppnishöllinni

Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annađ en sáttir viđ yfirmenn á HM ţar sem ţađ átti ađ meina liđinu ađ taka ćfingu á keppnisstađ í Lille í dag.
  Handbolti 18:18 20. janúar 2017

Sjö marka sigrar hjá lćrisveinum Dags og Kristjáns

Evrópumeistarar Ţýskalands báru sigurorđ af Króatíu í dag, 28-21, og kláruđu ţví C-riđilinn á HM í Frakklandi međ fullu húsi stiga.
  Handbolti 16:00 20. janúar 2017

Duvnjak sá ekkert ađ ţví ađ fá kaffisopa međ ţýsku leikmönnum í gćr

Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Ţýskalands og Króatíu en ţau spila um efsta sćtiđ í C-riđlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45.
  Handbolti 15:30 20. janúar 2017

Gott fyrir vítanýtinguna ađ vera međ íslenskan ţjálfara á HM

Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til ţessa hafa ađeins fimm liđ nýtt vítin sín betur á mótinu.
  Handbolti 15:00 20. janúar 2017

Ţeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára

Rúnar Kárason hefur átt mörg ţrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliđiđ tryggđi sér sćti í sextán liđa úrslitum međ jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferđ riđlakeppninnar í gćr.
  Handbolti 10:00 20. janúar 2017

Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll

Líklegt er ađ ađsóknarmet verđi slegiđ ţegar Frakkland mćtir Íslandi í 16-liđa úrslitum HM í handbolta.
  Handbolti 09:40 20. janúar 2017

Frakkar hvíldu sína bestu menn í gćr

Nikola Karabatic kom ekkert viđ sögu ţegar Frakkar unnu Pólverja í lokaleik sínum í riđlinum í gćr.
  Handbolti 09:23 20. janúar 2017

Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir

Segir ađ ţađ hafi veriđ erfiđasti kosturinn ađ mćta Íslandi í 16-liđa úrslitunum úr ţví sem komiđ var.
  Handbolti 06:00 20. janúar 2017

Andlegt hrun á lokakaflanum

Strákarnir okkar náđu markmiđi sínu ađ komast í 16-liđa úrslit á HM en sú niđurstađa var ansi bitur eftir ađ liđiđ kastađi frá sér sigri gegn Makedóníu.
  Handbolti 21:18 19. janúar 2017

Spánn vann riđil Íslands međ stórsigri á Slóvenum

Norđmenn luku keppni í A-riđli međ ţví ađ valta yfir Japan og mćta Makedóníu í 16 liđa úrslitum.
  Handbolti 19:41 19. janúar 2017

Rúnar: Vantađi ađ úrslitaskotiđ fćri á réttan stađ

"Fyrst og fremst svekkelsi. Viđ fórum illa ađ ráđi okkar, vorum međ fimm marka forystu ţegar korter var eftir," segir Rúnar Kárason eftir leikinn gegn Makedóníu.
  Handbolti 19:29 19. janúar 2017

Geir: Var á leiđ ađ borđinu ađ taka leikhlé

"Akkúrat núna er ég ókátur međ ađ hafa ekki unniđ," segir Geir Sveinsson landsliđsţjálfari en ţó svo liđ hans hafi kastađ frá sér sigrinum er ţađ komiđ í 16-liđa úrslit.
  Handbolti 19:02 19. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Rúnar bestir en Janus fćr lćgstu einkunn

Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason voru bestu leikmenn Íslands á móti Makedóníu í kvöld.
  Handbolti 18:46 19. janúar 2017

Bjarki Már: Get ekki veriđ ánćgđur međ ţetta

Varnarmađurinn Bjarki Már Gunnarsson segir ađ ţađ hafi veriđ hrikalega gaman ađ takast á viđ tvö tröll Makedóníu á línunni.
  Enski boltinn 18:37 19. janúar 2017

Bjarki Már: Ţetta var ógeđslegt

Hornamađurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vćgast sagt svekktur međ hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.
  Handbolti 18:35 19. janúar 2017

Ísland mćtir Frakklandi í Lille | Ađsóknarmet mögulega slegiđ

Leikur í 16-liđa úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á trođfullum velli.
  Handbolti 18:32 19. janúar 2017

Lino Cervar: Ég er međ sterkt hjarta

Lino Cervar, ţjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigiđ tryggđi Makedóníu ţriđja sćtiđ í riđlinum og forđađi ţeim frá ţví ađ mćta Frökkum í...
  Handbolti 18:30 19. janúar 2017

Aron Rafn: Ţetta var skítt

Aron Rafn Eđvarđsson átti fína innkomu í íslenska markiđ gegn Makedóníu en ţađ dugđi ekki til.
  Handbolti 18:24 19. janúar 2017

Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir?

Landsliđsţjálfarinn fćr á baukinn fyrir ađ taka ekki leikhlé í síđustu sókn íslenska landsliđsins á móti Makedóníu.
  Handbolti 18:15 19. janúar 2017

Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuđu frá sér sigrinum

Strákarnir okkar munu mćta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norđmönnum í Albertville eftir ađ hafa kastađ frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liđiđ mátti jafnvel telja sig ...
  Handbolti 17:27 19. janúar 2017

Twitter: Rúnar heillar ţjóđina í fyrri hálfleik en hvađ er máliđ međ auđa markiđ?

Makedóníumenn spila međ sjö í sókn og eru búnir ađ fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn.
  Handbolti 14:45 19. janúar 2017

Makedónía bćtir viđ trölli á línuna

Lino Cervar, landsliđsţjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir.
  Handbolti 14:29 19. janúar 2017

Jafntefli dugir nú strákunum okkar til ađ komast áfram í sextán liđa úrslit

Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riđlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riđlinum.
  Handbolti 14:00 19. janúar 2017

Guđjón: Erfitt ađ finna veikleika í sóknarleik Lazarov

Landsliđsfyrirliđinn Guđjón Valur Sigurđsson ţekkir vel til makedónska liđsins og ekki síst til stjörnu liđsins, Kiril Lazarov, en ţeir spiluđu saman hjá Barcelona.
  Handbolti 13:30 19. janúar 2017

Manaskov: Stóra tćkifćriđ er gegn Íslandi

Dejan Manaskov, leikmađur Makedóníu og liđsfélagi Guđjóns Vals Sigurđssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eđlilega ekkert allt of kátur eftir tapiđ gegn Spánverjum í gćr. Hann ţarf ţó ađ rífa sig upp fy...
  Handbolti 13:15 19. janúar 2017

Guđni Th.: Ég fćddist nćstum ţví međ handbolta í hendinni

Herra Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viđtali viđ heimasíđu Alţjóđahandboltasambandsins ţar sem er međal annars fariđ vel yfir handboltaáhuga forsetans.
  Handbolti 13:00 19. janúar 2017

Bjarki: Hlakka til ađ taka á Stoilov

Bjarki Már Gunnarsson var ekki međ í fyrsta leiknum ţegar ţjálfarinn ákvađ ađ skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mćttur í bardagann í nćsta leik gegn Slóvenum en kom ekki viđ...
  Handbolti 12:00 19. janúar 2017

Stoilov: Megi betra liđiđ vinna

"Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og ţví get ég ekki sagt ađ ég sé vonsvikinn en kannski vegna ţess ađ viđ vorum međ góđa forystu í fyrri hálfleik. Viđ vorum manni fleiri en nýttum ţađ e...
  Handbolti 11:30 19. janúar 2017

Guđmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi

Landsliđsţjálfari Dana ekki sáttur viđ orđalag í frétt okkar um leik Svíţjóđar og Katar í gćr.
  Fótbolti 11:09 19. janúar 2017

Sverrir Ingi orđinn leikmađur Granada

Hefur samiđ viđ liđiđ til loka tímabilsins 2020.
  Handbolti 11:00 19. janúar 2017

Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem viđ vinnum

"Ţađ er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld," segir Björgvin Páll Gústavsson markvörđur sem er búinn ađ spila flestar mínúturnar í íslenska landsliđinu á HM.
  Handbolti 10:00 19. janúar 2017

HM í dag: Arnar ţreif gólfiđ í keppnishöllinni

Síđasti leikur Íslands í riđlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin.
  Handbolti 08:15 19. janúar 2017

Hlutkesti gćti ráđiđ örlögum strákanna okkar í dag

Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riđlakeppni HM. Fjögur efstu liđ hvers riđils fara áfram í 16-liđa úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Ţetta eru möguleikar Íslands í kvöld miđađ viđ ađ Túnis ...
  Handbolti 07:30 19. janúar 2017

Međ nöfn barnanna á skónum: „Ţetta er uppáhaldspariđ mitt“

Rúnar Kárason skrifađi nöfn barnanan sinna á skópar til ađ vita hvor vćri hvađ.
  Handbolti 07:00 19. janúar 2017

HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar

Strákarnir okkar ţurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til ađ forđast leik gegn Frökkum í 16 liđa úrslitum.
  Handbolti 06:30 19. janúar 2017

Verđum fljótt komnir međ hörkulandsliđ aftur

Rúnar Kárason er í stóru ábyrgđarhlutverki hjá íslenska landsliđinu á HM. Ţetta er hans fyrsta stóra tćkifćri međ landsliđinu og hann hefur nýtt ţađ vel.
  Handbolti 06:00 19. janúar 2017

Frábćrt ađ ţetta er í okkar höndum

Ţađ er allt undir hjá strákunum okkar í dag ţegar ţeir spila lokaleik sinn í riđlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Make­dóníu­mönnum.
  Handbolti 21:52 18. janúar 2017

Hrokafullur Lazarov flúđi frá íslenskum fjölmiđlum

Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiđlum í kvöld međ hegđun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld.
  Handbolti 21:21 18. janúar 2017

Dagur fćr úrslitaleik á móti Króatíu

Króatía vann stórsigur á Síle og mćtir Ţýskalandi í úrslitaleik um efsta sćti C-riđils.
  Handbolti 21:17 18. janúar 2017

Svíarnir hans Kristjáns rúlluđu yfir Katar og tryggđu Guđmundi sigur í riđlinum

Sćnska landsliđiđ pakkađi silfurliđi HM saman međ ellefu mörkum á HM í kvöld.
  Handbolti 21:08 18. janúar 2017

Örlög strákanna okkar í ţeirra höndum eftir sigur Spánverja

Spánn klárađi Makedóníu á endasprettinum og lagđi upp úrslitaleik um ţriđja sćtiđ fyrir Ísland.
  Handbolti 20:00 18. janúar 2017

Guđjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góđur varnarmađur

Kiril Lazarov er frábćr skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta liđ.
  Enski boltinn 19:21 18. janúar 2017

United búiđ ađ taka tilbođi Lyon í Memphis

Hollenski landsliđsmađurinn er á leiđ til Frakklands eftir misheppnađa dvöl á Old Trafford.
  Handbolti 19:15 18. janúar 2017

Sá besti bilađist og fékk rautt | Myndband

Mikkel Hansen missti stjórn á skapi sínu og var rekinn af velli í sigri á móti Barein.
  Handbolti 18:18 18. janúar 2017

Dagur og Guđmundur áfram međ fullt hús eftir torsótta sigra

Ţýskaland lenti í vandrćđum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli međ Barein.
  Handbolti 17:00 18. janúar 2017

Sá stćrsti og sá minnsti eru saman í herbergi

Íslenska handboltalandsliđiđ hefur nú lokiđ fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru ţví búnir ađ vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz.
  Handbolti 16:30 18. janúar 2017

Guđmundur sýnir Dönum stóra bíla og íslenska hesta

Danska ríkissjónvarpiđ heimsótti Guđmund Guđmundsson sem fór međ gesti sína vítt og breitt.
  Handbolti 16:00 18. janúar 2017

Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir

Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíđina fyrir sér.
  Handbolti 15:00 18. janúar 2017

Geir: Allt galopiđ í báđa enda

Geir Sveinsson landsliđsţjálfari segir ađ ţeir sem glími viđ meiđsli verđi til í slaginn gegn Makedóníu annađ kvöld.
  Handbolti 13:15 18. janúar 2017

Guđmundur snéri sig eftir ađ hafa lent i bleytu viđ ritaraborđiđ

Varnarjaxlinn Guđmundur Hólmar Helgason var međ umbúđir á ökklanum er landsliđiđ hitti fjölmiđlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla.
  Handbolti 12:53 18. janúar 2017

Ásgeir Örn og Janus Dađi ćfa ekki í dag

Eftir fjórar orrustur á HM eru ţrír leikmenn íslenska liđsins ađ glíma viđ meiđsli.
  Handbolti 10:30 18. janúar 2017

HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gćr

Bjarki Már Gunnarsson átti góđan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gćr. Samkvćmt einkunn HBStatz ţá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gćr.
  Handbolti 09:06 18. janúar 2017

Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliđans

Ţađ gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni ađ bera fram nafn Guđjóns Vals Sigurđssonar og Tina Möller réđi ekki viđ sig.
  Handbolti 06:30 18. janúar 2017

Guđjón Valur eignađist met í gćr sem Geir Sveinsson átti einu sinni

Guđjón Valur Sigurđsson er nú orđinn leikjahćsti íslenski landsliđsmađurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gćrkvöldi.
  Handbolti 06:00 18. janúar 2017

Frábćr lokakafli bjargađi skylduverkinu

Strákarnir okkar eru búnir ađ vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Ţeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Ţrátt fyrir dapran síđari hálfleik náđi liđiđ ađ búa til forskotiđ undi...
  Handbolti 22:17 17. janúar 2017

Guđjón: Sjúkrateymiđ fćr ađ strjúka okkur ađeins núna

"Ţetta er mjög kćrkominn sigur. Mér fannst ţetta svolítiđ langdregiđ á köflum," sagđi fyrirliđinn Guđjón Valur Sigurđsson sem hljóp yfir Angólana í fyrri hálfleik og skorađi ţá átta mörk.
  Handbolti 22:06 17. janúar 2017

Björgvin: Myndum örugglega tapa fyrir ţeim í bekkpressukeppni

"Ţađ er tóm gleđi núna enda komnir međ ţrjá punkta," sagđi markvörđurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti stórleik í marki Íslands gegn Angóla í kvöld.
  Handbolti 21:59 17. janúar 2017

Geir: Ţetta var mikil ţolinmćđisvinna

Geir Sveinsson ţjálfari var ađ vonum ánćgđur međ fyrsta sigurinn á HM í Frakklandi.
  Handbolti 21:55 17. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dćmdur af ţessum leik

Sérfrćđingur Vísis segir ađ frammistađa Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir veriđ góđ en ađ leikurinn hafi veriđ óvenjulegur.
  Handbolti 21:49 17. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Sumir ţurfa ađ gera miklu betur

Ţrír leikmenn voru jafnir međ fjóra í einkunn af sex en nokkrir leikmenn Íslands ţurfa ađ fara ađ girđa sig í brók.
  Handbolti 21:43 17. janúar 2017

Gunnar Steinn: Skíthrćddur viđ svona leiki

Gunnar Steinn Jónsson segir ţađ létti ađ klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallađa skyldusigra.
  Handbolti 21:34 17. janúar 2017

Arnór Ţór: Íslendingar ţekkja vel svona úrslitaleiki

Arnór Ţór Gunnarsson, hornamađur Íslands, segir erfitt ađ útskýra af hverju mönnum tókst ekki ađ halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla.
  Handbolti 21:31 17. janúar 2017

Bjarki Már: Mađur fellur oft niđur á plan mótherjans

Hornamađurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera međ fullkomna skotnýtingu.
  Handbolti 21:17 17. janúar 2017

Twitter: Ţjóđinni ekki skemmt yfir ósannfćrandi frammistöđu strákanna gegn Angóla

Íslenska landsliđiđ vann stórsigur á Angóla í kvöld og náđi í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góđ.
  Handbolti 21:00 17. janúar 2017

Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auđveldur sigur á Angóla

Strákarnir okkar eiga möguleika á ţriđja sćtinu í B-riđli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var ţó ekki alveg nógu sannfćrandi.
  Handbolti 20:33 17. janúar 2017

Guđjón Valur tók HM-leikjametiđ af Ólafi

Hornamađurinn orđinn leikjahćsti leikmađur íslenska landsliđsins á HM frá upphafi.
  Handbolti 18:30 17. janúar 2017

Fyrsti sigur Pólverja kom alltof seint | Katar er komiđ áfram í sextán liđa úrslitin

Katarbúar eru komnir í sextán liđa úrslitin á HM í handbolta í Frakklandi eftir fjögurra marka sigur á Argentínumönnum í dag. Argentínumenn gengu hreinlega á vegg á fyrstu 30 mínútunum.
  Handbolti 18:19 17. janúar 2017

Ćvintýralegur endasprettur Slóvena hélt vonum Íslands um ţriđja sćtiđ á lífi

Slóvenía vann upp fjögurra marka forskot Túnis undir lok leiksins og jafnađi ţegar fimm sekúndur voru eftir.
  Handbolti 18:13 17. janúar 2017

Strákarnir hans Dags ţurftu engan stórleik til ađ vinna stórsigur á Sádum

Ţrír leikir og ţrír sigrar í húsi. Ţýska landsliđiđ er međ fullt hús í C-riđli heimsmeistaramótsins í handbolta í Frakklandi efir fjórtán marka sigur á Sádum í dag.
  Handbolti 17:30 17. janúar 2017

Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuđningsfólksins | Myndband

Litla Ísland er aftur ađ vekja athygli í Frakklandi og ađ ţessu sinni fer ţađ ekki framhjá neinum í Metz ađ íslenskt landsliđ er ađ spila í bćnum.
  Handbolti 17:00 17. janúar 2017

Fáir íslenskir áhorfendur á leiknum í kvöld

Meirihluta ţeirra áhorfenda sem hafa veriđ á leikjum liđsins hingađ til eru farnir heim á leiđ.
  Handbolti 16:15 17. janúar 2017

Besta dómarapar heims dćmir leikinn gegn Angóla

Ţađ verđur líklega ekki hćgt ađ kvarta mikiđ yfir í dómgćslunni í leik Íslands og Angóla á eftir.
  Handbolti 16:00 17. janúar 2017

HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörđunum

Markverđir íslenska handboltalandsliđsins eru sem fyrr í mikilvćgum hlutverkum og ţađ er fróđlegt ađ skođa betur markvörsluna í fyrstu ţremur leikjum Íslands á HM í handbolta.
  Handbolti 15:30 17. janúar 2017

Vujovic: Ég er sammála ţér međ ađ viđ vinnum riđilinn

Slóvenar tryggđu sér sćti í 16-liđa úrslitum međ öruggum sjö marka sigri á Makedónum í gćr. Ţeir geta gert Íslendingum greiđa međ ţví ađ vinna Túnisa í dag.
  Handbolti 15:09 17. janúar 2017

Noregur burstađi Brasilíu og komst í 16 liđa úrslitin

Norđmenn eru komnir í 16 liđa úrslit HM 2017 í handbolta eftir stórsigur á Brössum.
  Handbolti 14:00 17. janúar 2017

Guđmundur Hólmar: Megum ekki hrćđast neitt

Guđmundur Hólmar Helgason gegnir stóru hlutverki í varnarleiknum hjá Íslandi. Líkt og hjá liđi sínu í frönsku deildinni spilar hann eingöngu í vörninni.
  Handbolti 13:30 17. janúar 2017

Munu ţessi frćgu orđ Barkley um Angóla eiga viđ í kvöld?

Ísland mćtir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ćtti ađ ná ţar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Ţađ voru samt engin Charles Barkley stćlar í strákunum okkar fyrir leikinn.
  Handbolti 13:00 17. janúar 2017

Janus Dađi: Liđ Angóla er kraftmikiđ en óagađ

"Ég er bara vel stemmdur og viđ ćtlum okkur ađ taka tvö stig," segir Janus Dađi Smárason sem fćr vćntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld.
  Handbolti 12:00 17. janúar 2017

Guđjón Valur: Ég er mjög ánćgđur međ liđiđ

"Ţetta er rosalega erfiđ spurning," segir Guđjón Valur Sigurđsson er hann var beđinn um ađ bera saman íslenska landsliđiđ í dag og áđur.
  Handbolti 11:00 17. janúar 2017

Arnór: Hef engar áhyggjur af ţessum ungu strákum

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifađ margt međ landsliđinu á stórmótum og hann var beđinn um ađ bera saman sóknarleikinn núna og áđur.
  Handbolti 10:00 17. janúar 2017

HM í dag: Hitađ upp fyrir leikinn gegn Angóla

Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og viđ hitum upp međ HM í dag.
  Handbolti 09:00 17. janúar 2017

Gott fyrir egóiđ ađ verja víti

Björgvin Páll Gústavsson er búinn ađ hrćđa vítaskyttur andstćđinga Íslands á HM enda hefur hann variđ meira en helming vítanna sem hann hefur fengiđ á sig. Hann er sífellt ađ bćta sig í ţessum tölfrćđ...
  Handbolti 21:45 16. janúar 2017

Nćstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell

Angóla átti aldrei möguleika í sterk liđ Spánar í leik liđanna í B-riđli HM 2017.
  Handbolti 21:23 16. janúar 2017

Guđmundur hafđi betur í ćsispennandi Íslendingaslag

Íslenski hornamađurinn innsiglađi sigur Dana og tryggđi ţví efsta sćti D-riđils.
  Handbolti 19:00 16. janúar 2017

Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú ţurfum viđ ađ vinna í ţeim“

Íslenska landsliđiđ í handbolta hefur ekki byrjađ verr á stórmóti í ţrettán ár en ţađ er ađeins međ eitt stig eftir ţrjá leiki.
  Handbolti 18:22 16. janúar 2017

Ungverjar komnir á blađ | Annar sigur Egypta

Ungverska landsliđiđ í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag.
  Handbolti 18:12 16. janúar 2017

Ţriđja sćtiđ enn möguleiki fyrir Ísland ţökk sé Slóvenum

Slóvenía sýndi sparihliđarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerđi mikiđ fyrir strákana okkar.
  Handbolti 17:00 16. janúar 2017

„Ţjálfarateymiđ ţarf ađ slá hnefanum í borđiđ, hingađ og ekki lengra!“

Ţađ hefur veriđ smá pirringur í ţjálfara íslenska landsliđsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til ţessa og Gaupi er ánćgđur međ ţađ.
  Handbolti 16:30 16. janúar 2017

Guđni hitti umdeildan forseta IHF

Egyptinn Hassan Moustafa er ekki allra en hann fundađi međ forseta Íslands á dögunum.
  Handbolti 16:00 16. janúar 2017

Guđmundur er örugglega ekki búinn ađ gleyma síđasta leik á móti Svíum

Nágrannaţjóđirnar Danmörk og Svíţjóđ mćtast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bćđi liđ hafa byrjađ mótiđ mjög vel.
  Handbolti 15:30 16. janúar 2017

Kári: Ég verđ ađ grípa boltann

Kári Kristján Kristjánsson hefur ekki fundiđ fjölina sína á HM og er ekki enn kominn á blađ. Hann er eđlilega ekki nógu sáttur viđ ţađ.
  Handbolti 15:00 16. janúar 2017

Ásgeir Örn: Ég ţarf ađ rífa mig upp

"Ţađ eru blendnar tilfinningar eftir helgina," segir Ásgeir Örn Hallgrímsson en íslenska liđiđ fékk eitt stig út úr tveimur hörkuleikjum gegn Slóveníu og Túnis.
  Handbolti 13:42 16. janúar 2017

Geir: Ef viđ erum ekki klárir ţá verđur ţetta vesen

Ţađ er hvíldardagur hjá strákunum okkar í dag eftir erfiđa helgi. Ţađ var fundađ í morgun og svo verđur ćfing seinni partinn.
  Handbolti 11:30 16. janúar 2017

Ísland hefur ekki byrjađ verr á HM í handbolta síđan 1978

Íslenska handboltalandsliđiđ hefur ekki byrjađ verr á stórmóti í ţrettán ár en liđiđ er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir ţrjá leiki.
  Handbolti 10:30 16. janúar 2017

HBstatz: Rúnar bestur í sókn en Ólafur bestur í vörn

Rúnar Kárason hefur stađiđ sig best af íslensku leikmönnunum í fyrstu ţremur leikjunum á HM í handbolta samkvćmt tölfrćđisamantekt HBstatz.
  Handbolti 09:30 16. janúar 2017

Guđmundur, Dagur og Kristján á HM: Hundrađ prósent árangur og 78 mörk í plús

Íslenska handboltalandsliđiđ hefur ađeins náđ í eitt stig af sex mögulegum í fyrstu ţremur leikjum sínum á HM í handbolta í Frakklandi en ţađ er ekki mikiđ hćgt ađ kvarta yfir hinum ţremur íslensku ţj...
  Handbolti 06:30 16. janúar 2017

Tek menn ekki af velli eftir fyrstu mistök

Landsliđsţjálfarinn Geir Sveinsson var mjög svekktur yfir ađ hafa ađeins fengiđ eitt stig út úr leiknum gegn Túnis í gćr og einnig yfir ađ hafa ekki fengiđ neitt út úr leiknum gegn Slóveníu. Ţetta var...
  Handbolti 06:00 16. janúar 2017

Drengjakórinn hans Geirs er ađ finna taktinn

Strákarnir okkar spiluđu tvo háspennuleiki um helgina. Miđađ viđ fćrin sem gáfust í leikjunum tveimur er svekkjandi ađ uppskeran hafi ađeins veriđ eitt stig. Ţetta stig gćti ţó orđiđ dýrmćtt og stráka...
  Handbolti 21:32 15. janúar 2017

Frakkar međ fullt hús | Brassar í fínni stöđu

Frakkar eru fullt hús stiga í A-riđli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir 31-28 sigur á Norđmönnum í dag.
  Handbolti 16:45 15. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Stigiđ losar vonandi um stressiđ

Einar Andri Einarsson, ţjálfari toppliđs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfrćđingur 365 um HM í handbolta, fer yfir jafntefliđ gegn Túnis.
  Handbolti 16:23 15. janúar 2017

Aron: Veit ekki hvort ég bjargađi okkur

Aron Rafn Eđvarđsson kom inn af krafti í íslenska liđiđ í kvöld gegn Túnis og varđi sína fyrstu bolta á mótinu. Markvarsla hans í seinni hálfleik bjargađi oft miklu.
  Handbolti 16:17 15. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Aron Rafn bestur

Ísland er komiđ á blađ á HM í Frakklandi eftir 22-22 jafntefli viđ Túnis í hörkuleik í Metz í dag.
  Handbolti 16:12 15. janúar 2017

Ómar Ingi: Góđir og slćmir hlutir hjá mér

Ómar Ingi Magnússon ţreytti sína fyrstu alvöru frumraun á HM í dag. Ţađ gekk upp og ofan hjá honum. Hann skorađi fín mörk og gerđi sig einnig sekan um slćm mistök.
  Handbolti 16:04 15. janúar 2017

Toumi: Berum virđingu fyrir íslenska liđinu

"Mér fannst viđ ná ađ spila góđan leik. Viđ vissum ađ ţetta yrđi erfiđur leikur enda er Ísland međ gott liđ," sagđi Túnisinn Amen Toumi eftir leikinn í dag.
  Handbolti 15:48 15. janúar 2017

Rúnar brjálađur út í leikaraskap Túnismanna: Eins og einhver vćri međ rifil uppi í stúku

"Viđ erum ađ fara hrikalega illa ađ ráđum okkar í ţessum leik og gerusmst sekir um svakaleg mistök," segir Rúnar Kárason, leikmađur íslenska landsliđsins, eftir jafntefliđ viđ Túnis á HM í handbolta í...
  Handbolti 15:45 15. janúar 2017

Janus Dađi: Hefđi veriđ dauđi ađ fá ekki neitt út úr ţessum leik

Janus Dađi Smárason átti flotta innkomu í liđ Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 15:33 15. janúar 2017

Bjarki Már: Komumst upp međ ýmislegt í vörninni

"Ţetta var skemmtilegur leikur og viđ fengum heldur betur ađ berjast mikiđ í dag," segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmađur íslenska landsliđsins, eftir jafntefliđ viđ Túnis á HM í handbolta í Frakkland...
  Handbolti 15:22 15. janúar 2017

Öruggt hjá lćrisveinum Dags og Kristjáns

Ţjóđverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 15:15 15. janúar 2017

Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigiđ kom í háspennuleik

Strákarnir okkar eru komnir á blađ eftir ađ hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis.
  Handbolti 13:29 15. janúar 2017

Alexander: Langar stundum ađ vera međ

Járnmađurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klćđum í Metz og hann var ađ fá sér pylsu međ fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik.
  Handbolti 12:04 15. janúar 2017

Geir: Túnis er međ öflugt liđ

"Ţađ er afríkanskt yfirbragđ af einhverju leyti á liđi Túnis," segir Geir Sveinsson landsliđsţjálfari en drengirnir hans mćta sterku liđi Túnis klukkan 13.45 í dag.
  Handbolti 11:25 15. janúar 2017

Fađir Arnars Freys: Strákurinn er búinn ađ massa sig upp

"Mađur er náttúrulega alveg gríđarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik," segir Arnar Ţór Sćvarsson, bćjarstjóri á Blönduósi og fađir línumannsins Arnars Freys sem sló í ge...
  Handbolti 09:47 15. janúar 2017

HM í dag: Óvćnt víkingaklapp frá Túnisbúum

Ísland spilar gríđarlega mikilvćgan leik viđ Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikiđ viđ sögu í ţćtti dagsins.
  Handbolti 21:34 14. janúar 2017

Danir međ fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Egyptum

Danir halda áfram góđum leik á heimsmeistaramótinu í Frakklandi en liđiđ vann Egyptaland, 35-28, í handknattleik í kvöld.
  Handbolti 19:00 14. janúar 2017

Brassar unnu óvćntan sigur á Pólverjum

Brasila vann frábćran sigur á Pólverjum, 28-24, á HM í Frakklandi í handknattleik og er án efa um ađ rćđa óvćntustu úrslit mótsins.
  Handbolti 18:44 14. janúar 2017

Geir Sveinsson: „Ég er bara mjög óhress međ ţessa spurn­ingu ţína“

Landsliđsţjálfari Íslands bađ blađamann Morgunblađsins afsökunar eftir tapiđ gegn Slóveníu.
  Handbolti 18:37 14. janúar 2017

Spánverjar međ fullt hús stiga eftir sigur á Túnis

Spánverjar unnu ţćgilegan sigur á Túnis, 26-21, á HM í handknattleik sem fram fer í Frakklandi um ţessar mundir.
  Enski boltinn 17:00 14. janúar 2017

Joey Barton hetja Burnley gegn Southampton | Sjáđu markiđ

Nýliđar Burnley unnu góđan sigur á Southampton, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Handbolti 16:48 14. janúar 2017

Geir var löngu búinn ađ ákveđa ađ hvíla Guđjón Val

Landsliđsţjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvađ ađ gefa Bjarka Má Elíssyni tćkifćri og setja landsliđsfyrirliđann, Guđjón Val Sigurđsson, á bekkinn.
  Handbolti 16:28 14. janúar 2017

Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir

Strákarnir okkar í handboltalandsliđinu töpuđu međ minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riđli heimsmeistaramótsins í dag.
  Handbolti 16:24 14. janúar 2017

Bjarki: Líđur alltaf vel er ég spila handbolta

Bjarki Már Elísson er búinn ađ bíđa lengi eftir sínu fyrsta tćkifćri á stórmóti og ţađ kom frekar óvćnt í dag. Óhćtt er ađ segja ađ Bjarki hafi nýtt tćkifćriđ vel ţví hann fór á kostum gegn Slóvenum.
  Handbolti 16:13 14. janúar 2017

Arnór: Síđasti tapađi boltinn situr í mér

"Ţađ er svolítiđ vonleysi og svekkelsi núna," segir Arnór Atlason sem átti magnađan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrđi sóknarleik íslenska liđsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markiđ....
  Handbolti 16:01 14. janúar 2017

Vujovic: Framtíđ íslenska liđsins er björt

"Ég veit ekki hvađ skal segja," sagđi ţjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á ţví eftir hinn magnađa leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriđu út úr höllinni međ tvo punkta...
  Handbolti 15:58 14. janúar 2017

Einar Andri gerir upp leik Íslands: Frábćr seinni hálfleikur en svekkjandi tap

Einar Andri Einarsson, ţjálfari toppliđs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfrćđingur 365 um HM í handbolta, fer yfir leik Íslands og Slóveníu.
  Handbolti 15:50 14. janúar 2017

Guđmundur Hólmar: Viđ mćtum bara dýrvitlausir á morgun

Guđmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag.
  Handbolti 15:46 14. janúar 2017

Arnór: Hefđum getađ komist tveimur mörkum yfir en ég klúđrađi dauđafćri

"Ţetta er ótrúlega svekkjandi. Viđ áttum séns ađ komast tveimur mörkum yfir og ég til ađ mynda klúđrađi ţá dauđafćri," segir Arnór Ţór Gunnarsson, leikmađur íslenska landsliđsins, eftir svekkkjandi ta...
  Handbolti 15:32 14. janúar 2017

Ólafur: Höfum ekki tíma til ađ svekkja okkur

"Viđ vorum ekkert langt frá ţessu, vorum inn í leiknum allan tímann og ţetta hefđi getađ dottiđ báđum megin," segir Ólafur Guđmundsson, leikmađur íslenska landsliđsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóv...
  Handbolti 15:15 14. janúar 2017

Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu

Strákarnir okkar urđu ađ sćtta sig viđ tap í ćsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil.
  Handbolti 14:05 14. janúar 2017

Kom alla leiđ frá Hólmavík á leikinn: „Okkur lýst ótrúlega vel á nýju strákana“

"Af hverju ćttum viđ ekki ađ vera hér?," segir Svanhildur Jónsdóttir, hress stuđningsmađur íslenska landsliđsins, í Metz fyrir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta sem fram fer í Frakklandi....
  Handbolti 13:35 14. janúar 2017

Forsetinn spáir tveggja marka sigri

Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson, er eins og rokkstjarna í íţróttahöllinni í Metz og hundeltur af fjölmiđlum.
  Handbolti 13:00 14. janúar 2017

Andstćđingar Dana hafa samţykkt olnbogahlíf Rene Toft

René Toft Hansen, línumađurinn öflugi, fékk ekki leyfi til ađ spila međ danska handboltalandsliđinu gegn ţví argentínska á HM í Frakklandi í gćrkvöldi.
  Handbolti 12:30 14. janúar 2017

Guđmundur Hólmar: Verđum ađ mćta međ sömu orku í vörnina

Akureyringurinn Guđmundur Hólmar Helgason stóđ vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fćr ađ glíma viđ fljóta Slóvena í dag.
  Handbolti 11:39 14. janúar 2017

Kóreskir dómarar í dag

Ţađ verđur dómarapar frá Suđur-Kóreu sem dćmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag.
  Handbolti 11:30 14. janúar 2017

Slóvenskur blađamađur: Á von á mikilli baráttu

Íslendingar hafa mćtt Slóvenum 18 sinnum, unniđ 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósađ sigri. Síđast mćttust liđin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og ţá varđ jafntefli, 32-3...
  Handbolti 11:00 14. janúar 2017

Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jađrar viđ ađ vera grófur

Ţađ mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum ađ Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu ađ síđur allt sem hann átti.
  Handbolti 10:00 14. janúar 2017

HM í dag: Slóvenar eru sleipir

Ţađ er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og ţađ ţýđir líka ađ HM í dag er á dagskrá á Vísi.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / HM 2017 í Frakklandi
Fara efst