LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 13:15

Vettel: Ég held ađ ráspóllinn hafi veriđ utan seilingar

SPORT

Hestar

Fréttir af hestamennsku og ţćttir af Stöđ 2 Sport.

  Sport 15:30 24. mars 2017

„Ég er í skýjunum, ţetta rokkar“

Afreksknapinn Guđmundur Björgvinsson kom sér á pall í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi, nćldi sér í annađ sćtiđ á Sjóđi frá Kirkjubć.
  Sport 14:00 24. mars 2017

Get gert fullt af hlutum miklu betur

"Ţetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikiđ undirbúinn, ég veit ađ ég get gert fullt af hlutum miklu betur," sagđi afreksknapinn Jakob Svavar ađ lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeil...
  Sport 13:00 24. mars 2017

Núna small ţetta og ţá unnum viđ

Hulda Gústafsdóttir, íţróttaknapi ársins 2016, sigrađi af öryggi keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í gćrkvöldi.
  Sport 14:00 10. mars 2017

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný ađ skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnađi í ţriđja sćti í keppni í slaktaumatölti T2 í gćrkvöldi.
  Sport 13:30 10. mars 2017

Árni og Jakob hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í slaka taumnum

Afreksknaparnir Árni Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurđsson voru hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í A-úrslitum í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi, báđ...
  Sport 20:00 24. febrúar 2017

Yfirburđarsigur hjá Bergi

Afreksknapinn Bergur Jónsson sigrađi međ yfirburđum mjög spennandi keppni í gćđingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi.
  Sport 18:00 24. febrúar 2017

Elin hafđi sćtaskipti

Elin Holst komst aftur á pall í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi og tryggđi sér annađ sćtiđ í keppni í gćđingafimi sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi međ hest sinn Frama frá...
  Sport 16:00 24. febrúar 2017

Mikiđ keppnisskap skilađi ţriđja sćtinu

Jakob Svavar Sigurđsson tryggđi sér ţriđja sćtiđ í gćđingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum á fimmtudagskvöld međ Gloríu frá Skúfslćk.
  Sport 16:15 10. febrúar 2017

Jakob og Guđmundur hlutu sömu einkunn

Jakob Svavar Sigurđsson á Júlíu frá Hamarsey og Guđmundur F. Björgvinsson á Straumi frá Feti hlutu sömu einkunn í A-úrslitum í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum, sem fram fór í Fákas...
  Sport 15:30 10. febrúar 2017

Fjölni Ţorgeirs langađi ađ kyssa Berg

Varđ fyrir miklum hughrifum eftir sýningu Bergs og Kötlu frá Ketilsstöđum í forkeppni í Meistaradeildinni í hestaíţróttum. Sjá má viđtal Fjölnis viđ Berg í myndskeiđinu sem fylgir fréttinni.
  Sport 15:00 10. febrúar 2017

Elin Holst byrjađi keppnisáriđ međ stćl

Elin Holst byrjađi keppnisáriđ í hestaíţróttum međ stćl međ öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum á Frama frá Ketilsstöđum í gćrkvöldi.
  Sport 14:30 09. febrúar 2017

Eitthvađ nýtt í gangi

"Ég hef mikla trú á ţessum hesti og ţarna sé eitthvađ nýtt í gangi. Vonandi sýnir hann svipađa takta og undanfarna daga. Ég hef ekki kynnst svona fjórgangshesti," segir einn afreksknapi um hest sinn, ...
  Lífiđ 10:15 10. janúar 2017

Heldur upp á áriđ í heild

Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grćnhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á ţađ međ markmiđum um ađ gera eitthvađ skemmtilegt í hverjum mánuđi ársins.
  Innlent 14:00 28. desember 2016

Ferđamenn séu upplýstir um ađ of mikiđ brauđát geti haft alvarlegar afleiđingar

"Ég sem ábyrgđarmađur hrossa minna get ekki horft upp á nokkur hundruđ manns gefa merunum mínum brauđ á hverjum degi og sílspika ţćr. Ţađ er ekki hollt til lengdar og ţćr lifa ţađ ekki af," segir Marg...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst