LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 11:35

Tíu létust í kjölfar hótelbruna í Kína

FRÉTTIR

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfrćđi úr ensku deildinni.

  Enski boltinn 10:00 25. febrúar 2017

Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag.
  Enski boltinn 06:00 25. febrúar 2017

Kónginum hent á dyr

Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörđun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerđi fleiri hreinlega bálreiđa.
  Enski boltinn 22:02 24. febrúar 2017

Jón Dađi fiskađi rautt í enn einu tapi Úlfanna | Sjáđu atvikiđ

Jón Dađi Böđvarsson var í byrjunarliđi Wolves sem tapađi enn einum leiknum, nú fyrir Birmingham City á heimavelli, 1-2.
  Enski boltinn 17:49 24. febrúar 2017

Skeggiđ fariđ hjá landsliđsfyrirliđanum | Nánast óţekkjanlegur

Landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson hefur látiđ skeggiđ frćga fjúka.
  Enski boltinn 16:23 24. febrúar 2017

Fćr stuđning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri

Claudio Ranieri hefur fengiđ stuđning úr ýmsum áttum eftir ađ hann var rekinn frá Leicester City í gćr.
  Enski boltinn 15:00 24. febrúar 2017

Koss dauđans stóđ undir nafni

Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri ţví hann var eins og flestir vita rekinn í gćrkvöldi ađeins níu mánuđum eftir ađ hann gerđi Leicester City ađ enskum meisturum.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Enski boltinn 12:21 24. febrúar 2017

Manchester United fer til Rússlands

Á erfitt ferđalag fyrir höndum nokkrum dögum fyrir bikarleik gegn Chelsea.
  Enski boltinn 11:00 24. febrúar 2017

Shearer um mikilvćgi Ibrahimovic: Stórkostlegt fyrir ungu strákana

Zlatan Ibrahimovic er orđinn kóngurinn á Old Trafford ţrátt fyrir ađeins nokkra mánuđi međ Manchester United og sumir eru meira ađ segja farnir ađ líkja honum viđ kónginn Eric Cantona.
  Enski boltinn 10:30 24. febrúar 2017

Wembley-vitleysan fór alveg međ Evrópućvintýri Tottenham

Tottenham, sem byrjađi tímabiliđ í Meistaradeildinni, datt í gćr út úr 32 liđa úrslitum Evrópudeildarinnar. Ţetta hefur ekki veriđ glćsilegur Evrópuvetur hjá Spurs.
  Enski boltinn 09:30 24. febrúar 2017

Mourinho sendi Ranieri stuđningskveđju á Instagram

Ţeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn ţeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd.
  Enski boltinn 09:02 24. febrúar 2017

Eldri leikmenn Leicester voru óánćgđir međ Ranieri

Samkvćmt heimildum Sky Sports ţá kvörtuđu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, viđ eiganda félagsins.
  Enski boltinn 08:30 24. febrúar 2017

Lineker: Ţetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester

Ţađ eru margir reiđir út í Leicester City fyrir ađ hafa rekiđ stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gćr.
  Enski boltinn 19:52 23. febrúar 2017

Ranieri rekinn

Breskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ Leicester City sé búiđ ađ reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri.
  Enski boltinn 17:58 23. febrúar 2017

Rooney: Ég verđ áfram hjá Manchester United

Wayne Rooney, fyrirliđi Manchester United, verđur áfram hjá félaginu en ţetta stađfestir hann í viđtali viđ BBC.
  Enski boltinn 10:45 23. febrúar 2017

Tímabilinu lokiđ hjá Cazorla

Ţađ hefur nú veriđ stađfest ađ miđjumađur Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á ţessu tímabili.
  Enski boltinn 09:00 23. febrúar 2017

Frábćr tilfinning ađ sparka í áhorfandann

Franska gođsögnin Eric Cantona talađi um karate-sparkiđ frćga á spurningakvöldi međ ađdáendum ţar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarđar.
  Enski boltinn 08:30 23. febrúar 2017

Mourinho brjálađur út í enska knattspyrnusambandiđ

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er ćfur út í ţá ákvörđun enska knattspyrnusambandsins ađ hafa sett leik síns liđs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liđsins í 16-liđa úrslitum Evrópudeildari...
  Enski boltinn 07:30 23. febrúar 2017

Umbođsmađur Rooney er í Kína

Paul Stretford, umbođsmađur Wayne Rooney, er mćttur til Kína í von um ađ ná samningi viđ kínverskt félag á nćstu dögum.
  Enski boltinn 22:03 22. febrúar 2017

Fulham nálgast umspilssćti

Fulham vann sinn ţriđja leik í röđ ţegar liđiđ bar sigurorđ af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil.
  Enski boltinn 18:21 22. febrúar 2017

Lallana hjá Liverpool til 2020

Adam Lallana hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ enska úrvalsdeildarliđiđ Liverpool.
  Enski boltinn 16:45 22. febrúar 2017

Ađal dýrlingurinn í New Orleans styđur Southampton í úrslitum deildabikarsins

Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, styđur Dýrlingana í baráttunni viđ Manchester United í úrslitaleik deildabikarsins.
  Enski boltinn 15:45 22. febrúar 2017

Giggs: Of margir útlenskir stjórar

Ryan Giggs, fyrrum leikmađur Man. Utd, er á ţví ađ ţađ séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni.
  Enski boltinn 13:30 22. febrúar 2017

Hér mun Liverpool ćfa í framtíđinni | Myndir

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ađ ađalliđiđ ćfi nálćgt knattspyrnuakademíu félagsins og nú verđur honum ađ ósk sinni.
  Enski boltinn 10:54 22. febrúar 2017

Sky Sports: Rooney ekki á leiđinni til Kína

Fyrirliđi Manchester United er međ tilbođ í höndunum frá Kína en hann ćtlar ekki ađ yfirgefa Old Trafford fyrir ţriđjudaginn.
  Enski boltinn 10:30 22. febrúar 2017

Mourinho um Luke Shaw: Verđur ađ leggja meira á sig og lćra af Mkhitaryan

Enski bakvörđurinn hefur ekki komiđ mikiđ viđ sögu hjá United tímabilinu og verđur ekki međ gegn Saint-Étienne í kvöld.
  Enski boltinn 09:00 22. febrúar 2017

Wayne Rooney sagđur á leiđ til Kína og ţađ strax í nćstu viku

Ensku blöđin slá ţví mörg upp í morgun ađ Wayne Rooney, fyrirliđi Manchester United, verđi seldur til Kína og ţađ strax í nćstu viku.
  Enski boltinn 23:30 21. febrúar 2017

Hćgri bakvörđur Southampton á óskalista Barcelona

Cédric Soares, leikmađur Southampton, er undir smásjá Barcelona.
  Enski boltinn 16:11 21. febrúar 2017

Átvagliđ á bekknum hćtt hjá Sutton

Markvörđurinn Wayne Shaw er hćttur hjá enska utandeildarliđinu Sutton United.
  Enski boltinn 14:30 21. febrúar 2017

Vonarglćta fyrir Rooney

Ćfđi međ Manchester United í dag og gćti náđ mikilvćgum leikjum í vikunni.
  Enski boltinn 12:30 21. febrúar 2017

Giggs líkir Zlatan viđ Cantona: Hann er ađalmađurinn hjá United

Ryan Giggs sér margt líkt međ Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er ađ fara á kostum á Old Trafford.
  Enski boltinn 11:00 21. febrúar 2017

Walcott mćtti í klefann hjá Sutton eftir leikinn | Myndband

Arsenal-mađurinn Theo Walcott hefur fengiđ hrós á Samfélagsmiđlum fyrir íţróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliđi Sutton United í gćr.
  Enski boltinn 10:00 21. febrúar 2017

Átvagliđ á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu

Vissi ađ ţađ var hćgt ađ veđja á ađ varamađur Sutton myndi borđa böku á bekknum.
  Enski boltinn 09:30 21. febrúar 2017

Heppni ađ beiniđ brotnađi ekki á ný

Ţumalputti Birkis Benediktssonar ćtlar ađ vera til mikilla vandrćđa á ţessu tímabili en ţessi efnilega skytta er enn ađ glíma viđ eftirmála ţess ađ hafa brotiđ ţumalputta vinstri í nóvember.
  Enski boltinn 08:30 21. febrúar 2017

Wenger: Vćri of erfitt ađ ţjálfa í utandeildinni

Arsene Wenger segist ekki geta hugsađ sér ađ ţjálfa í ensku utandeildinni.
  Enski boltinn 08:00 21. febrúar 2017

Clattenburg klárar tímabiliđ í Englandi

Mun dćma ţar til tímabilinu lýkur áđur en hann tekur viđ nýju starfi í Sádí-Arabíu.
  Enski boltinn 07:32 21. febrúar 2017

Gylfi: Ţurfum ekki lengur greiđa frá öđrum liđum

Swansea, sem hefur unniđ ţrjár af síđustu fjórum leikjum sínum, mćtir toppliđi Chelsea á Stamford Bridge um helgina.
  Enski boltinn 22:00 20. febrúar 2017

Walcott skorađi sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáđu mörkin

Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar ţess ađ leika eftir afrek Lincoln um helgina.
  Enski boltinn 22:35 20. febrúar 2017

Birkir bíđur enn eftir fyrsta sigrinum í búningi Aston Villa

Birkir Bjarnason var í byrjunarliđi Aston Villa sem tapađi enn einum leiknum í ensku B-deildinni, nú fyrir Newcastle United. Lokatölur 2-0.
  Enski boltinn 22:30 20. febrúar 2017

Varamarkmađur Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband

Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld.
  Enski boltinn 17:45 20. febrúar 2017

Fyrrum fyrirliđi Brighton látinn

Paul McCarthy var ađeins 45 ára ţegar hann lést um helgina.
  Enski boltinn 16:10 20. febrúar 2017

Jóhann Berg frá í um mánuđ | Kósovó-leikurinn í hćttu

Jóhann Berg Guđmundsson leikur ekki međ Burnley nćsta mánuđinn eđa svo vegna meiđsla.
  Enski boltinn 16:00 20. febrúar 2017

Rooney tćpur fyrir úrslitaleikinn

Hefur misst af síđustu tveimur deildarleikjum Manchester United vegna meiđsla.
  Enski boltinn 15:00 20. febrúar 2017

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis falliđ á lyfjaprófi og veriđ óvinsćll í golfheiminum en hann er á leiđ á topp heimslistans í golfi.
  Enski boltinn 13:00 20. febrúar 2017

Ţessar ađstćđur bíđa Arsenal-manna í kvöld | Myndband

Gander Green Lane fćr ekki oft sviđsljósiđ í fótboltaheiminum en ţessi leikvangur verđur í ađalhlutverki í kvöld ţegar lokaleikur sextán liđa úrslit ensku bikarkeppninnar fer ţar fram.
  Enski boltinn 12:00 20. febrúar 2017

Lineker: Leikmannaval Ranieri alger ţvćttingur

Gary Lineker er einn heitasti stuđningsmađur Leicester og er grautfúll međ gengi liđsins í ár.
  Enski boltinn 08:30 20. febrúar 2017

Guardiola: Međferđin sem Wenger hefur fengiđ óásćttanleg

Wenger hefur fengiđ mikla gagnrýni á sig eftir 5-1 tap fyrir Bayern München í síđustu viku.
  Enski boltinn 07:30 20. febrúar 2017

Ţó líđi ár og öld er alltaf séns

Lincoln City varđ um helgina fyrsta utandeildarliđiđ í 103 ár sem kemst í átta liđa úrslit enska bikarsins og ţađ í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins.
  Enski boltinn 23:15 19. febrúar 2017

Telegraph: Sigrar Lincoln og Íslands á lista yfir ţá óvćntustu í íţróttasögunni

Sem kunnugt er vann utandeildarliđ Lincoln City afar óvćntan sigur á úrvalsdeildarliđi Burnley á útivelli í 16-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar í gćr.
  Enski boltinn 20:45 19. febrúar 2017

Mourinho: Nćsta sumar munu slakari leikmenn en Pogba kosta meira en hann

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ađ ţegar fram líđa stundir muni upphćđin sem félagiđ borgađi fyrir Paul Pogba ekki teljast há.
  Enski boltinn 18:42 19. febrúar 2017

Chelsea og Man Utd mćtast í 8-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar

Chelsea mćtir Manchester United í 8-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar.
  Enski boltinn 18:00 19. febrúar 2017

Zlatan kom Man Utd til bjargar | Sjáđu mörkin

Zlatan Ibrahimovic kom Manchester United til bjargar gegn Blackburn Rovers í 16-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar á Ewood Park í dag. Lokatölur 1-2, United í vil.
  Enski boltinn 15:45 19. febrúar 2017

Kane skaut Spurs áfram međ ţremur mörkum | Sjáđu mörkin

Harry Kane var í miklu stuđi ţegar Tottenham tryggđi sér sćti í 8-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar međ 3-0 sigri á Fulham í Lundúnaslag á Craven Cottage.
  Enski boltinn 08:00 19. febrúar 2017

Ranieri: Ég ţarf stríđsmenn

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, vill ađ sínir menn sýni meiri baráttu inni á vellinum.
  Enski boltinn 19:15 18. febrúar 2017

Bikarćvintýri Jóns Dađa og félaga á enda | Sjáđu mörkin

Chelsea er komiđ í 8-liđa úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 0-2 sigur á Wolves á Molineux.
  Enski boltinn 17:15 18. febrúar 2017

Cardiff vann ţriđja leikinn í röđ

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru á fljúgandi siglingu í ensku B-deildinni.
  Enski boltinn 17:06 18. febrúar 2017

Millwall sló Englandsmeistarana út | Boro slapp međ skrekkinn

Ófarir Leicester City virđast engan endi ćtla ađ taka en í dag töpuđu Englandsmeistararnir 1-0 fyrir C-deildarliđi Millwall í 16-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar.
  Enski boltinn 16:45 18. febrúar 2017

Engin leiđ í gegn fyrir City-menn

Huddersfield Town og Manchester City ţurfa ađ mćtast aftur í 16-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag.
  Enski boltinn 14:30 18. febrúar 2017

Utandeildarliđ Lincoln komiđ í 8-liđa úrslit eftir sigur á Turf Moor | Sjáđu markiđ

Utandeildarliđ Lincoln City er komiđ áfram í 8-liđa úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frćkinn 0-1 sigur á úrvalsdeildarliđi Burnley á Turf Moor í dag.
  Enski boltinn 14:02 18. febrúar 2017

Jóhann Berg fór meiddur af velli eftir kraftmikla tćklingu

Jóhann Berg Guđmundsson fór meiddur af velli eftir ađeins 20 mínútur í leik Burnley og Lincoln City í 16-liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar sem nú stendur yfir.
  Enski boltinn 13:00 18. febrúar 2017

Vaknađir af draumi og fastir í martröđ

Fyrir níu mánuđum voru leikmenn Leicester krýndir meistarar sem er eitt mesta afrek hópíţróttasögunnar. En nú er draumurinn á enda og ískaldur veruleikinn tekinn viđ. Liđiđ er á góđri leiđ međ ađ fall...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst