Formúla 1

Fréttir af ţekktasta kappakstri í heimi.

  Formúla 1 23:30 20. janúar 2017

FIA samţykkir yfirtök Liberty Media

FIA, Alţjóđa akstursíţróttasambandiđ samţykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiđlafyrirtćkisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráđandi eignahluti í félagi sem fer međ s...
  Formúla 1 22:30 20. janúar 2017

Williams: Leiđ illa yfir ţví ađ biđja Massa um ađ koma aftur

Claire Williams, liđsstjóri Williams liđsins í Formúlu 1 segir ađ sér hafi liđiđ illa yfir ađ hringja í Felipe Massa og biđja hann um ađ hćtta viđ ađ setjast í helgan stein.
  Formúla 1 23:30 16. janúar 2017

Valtteri Bottas kynntur sem ökumađur Mercedes

Mercedes hefur stađfest ađ Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liđsins á komandi tímabili. Bottas verđur ţar međ liđsfélagi ţrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton.
  Formúla 1 20:00 13. janúar 2017

McLaren ćtlar sér stóra hluti 2017

Jonathan Neale, einn stjórnanda McLaren liđsins í Formúlu 1 segir ţađ vonbrigđi fyrir liđiđ ef ţađ nćr ekki ađ komast ofar en í fjórđa sćti í keppni bílasmiđa á árinu.
  Formúla 1 17:30 12. janúar 2017

Örlög Manor ráđast á nćstu átta dögum

Manor liđiđ í Formúlu 1 hefur átta daga til ađ finna fjárfesta til ađ bjarga liđinu. Skiptastjóri hefur tekiđ viđ rekstrarfélagi Manor liđsins.
  Formúla 1 20:00 11. janúar 2017

Liđsstjóri Renualt á förum

Frederic Vasseur, liđsstjóri Renault liđsins í Formúlu 1 hefur yfirgefiđ stöđu sína sem liđsstjóri ţess. Hann kom til liđsins um mitt síđasta tímabil.
  Formúla 1 18:15 09. janúar 2017

Hakkinen: Get séđ Bottas verđa meistara međ Mercedes

Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séđ fyrir sér ađ samlandi hans, Valtteri Bottas verđi heimsmeistari međ Mercedes liđinu.
  Formúla 1 22:30 04. janúar 2017

Ferrari dregur lögmćti fjöđrunar Mercedes og Red Bull í efa

Ferrari hefur skrifađ bréf til FIA (Alţjóđa akstursíţróttasambandiđ) ţar sem liđiđ dregur í efa lögmćti ţeirrar fjöđrunar sem Mercedes og Red Bull hafa ţróađ.
  Formúla 1 10:30 04. janúar 2017

Pascal Wehrlein til Sauber

Varaökumađur Mercedes liđsins og keppnisökumađur Manor liđsins, Pascal Wehrlein hefur gengiđ til liđs viđ Sauber liđiđ. Ökumannsmarkađurinn er ađ skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg.
  Formúla 1 23:00 01. janúar 2017

Keyrđi niđur Alpana á kappakstursbíl | Myndband

Max Verstappen sýndi kjark er hann tók ţátt í auglýsingarheferđ Red Bull Racing og keyrđi niđur erfiđa braut í austurrísku Ölpunum á bíl úr Formúlu 1 kappakstrinum.
  Formúla 1 20:15 27. desember 2016

Hulkenberg býst viđ erfiđu 2017 hjá Renault

Nico Hulkenberg býst ekki viđ kraftaverkum á nćsta ári hjá Renault liđinu. Hulkenberg er ađ koma til Renault frá Force India.
  Formúla 1 17:30 21. desember 2016

Bottas til Mercedes og Massa hćttur viđ ađ hćtta

Valtteri Bottas er nálćgt ţví ađ semja viđ heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er ţá líklegur til ađ snúa aftur til Williams liđsins, ef marka má sögusagnir.
  Formúla 1 16:30 19. desember 2016

Mynd af Schumacher á sjúkrabeđinu bođin til sölu

Ónefndur ađili hefur reynt ađ selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra.
  Formúla 1 23:15 17. desember 2016

Schumacher fjölskyldan stofnar góđgerđarsamtök

Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góđgerđarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitiđ Keep Fighting á ensku eđa Berjumst áfram á íslensku.
  Formúla 1 22:30 14. desember 2016

Symonds: Brotthvarf Bottas hefđi mikil áhrif á Williams

Tćknistjóri Williams, Pat Symonds telur ađ ţađ myndi hafa mikil áhrif á liđiđ ađ missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas ţykir líklegastur til ađ taka laust sćti hjá heimsmeisturunum.
  Formúla 1 20:00 13. desember 2016

Alonso: Ég vil verđa heimsmeistari međ McLaren-Honda

Fernando Alonso ökumađur McLaren liđsins sagđi starfsfólki liđsins ađ hann vćri ekki á förum frá liđinu. Ţrátt fyrir orđróm um ađ hann vćri líklegur til ađ fylla sćti Nico Rosberg hjá Mercedes.
  Formúla 1 22:30 10. desember 2016

Valtteri Bottas líklegur til ađ fara til Mercedes

Finnski ökumađurinn Valtteri Bottas er orđinn líklegastur samkvćmt veđbönkum til ađ taka tóma sćtiđ hjá Mercedes liđinu.
  Formúla 1 15:30 06. desember 2016

Mercedes hefur áhuga á Alonso

Eftir ađ heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvćnt ađ hann vćri hćttur í Formúlu 1 er laust pláss um borđ hjá Mercedes-liđinu.
  Formúla 1 17:17 02. desember 2016

Rosberg: Nćsta skref er ađ einbeita mér eingöngu ađ ţví ađ vera fađir og eiginmađur

Nico Rosberg sem tryggđi sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síđustu helgi tilkynnti óvćnt í dag ađ hann sé hćttur keppni í Formúlu 1.
  Formúla 1 13:32 02. desember 2016

Rosberg hendir stýrinu óvćnt upp í hillu

Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag ađ hann vćri hćttur. Ţessi tíđindi koma eins og ţruma úr heiđskíru lofti.
  Formúla 1 17:45 01. desember 2016

Bílskúrinn: Einvígiđ í Abú Dabí

Nico Rosberg, ökumađur Mercedes liđsins varđ heimsmeistari ökumanna međ ţví ađ koma annar í mark í Abú Dabí. Liđsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerđi allt sem hann gat til tryggja...
  Formúla 1 10:00 01. desember 2016

Hamilton hótađi ţví ađ hćtta ađ keyra fyrir Mercedes

Ţađ gekk mikiđ á hjá Mercedes-liđinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lćtin voru líklega er Lewis Hamilton bauđst til ţess ađ yfirgefa herbúđir liđsins.
  Formúla 1 12:00 28. nóvember 2016

Herra og frú heimsmeistari

Nico Rosberg tryggđi sér í gćr heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt í fyrsta sinn međ ţví ađ ná öđru sćti í lokakappakstrinum í Abú Dabí.
  Formúla 1 15:16 27. nóvember 2016

Rosberg tryggđi sér heimsmeistaratitilinn | Sjáđu uppgjörsţáttinn

Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfrćđingar Stöđvar 2 Sport fara yfir lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1. Keppnin var hin besta skemmtun.
  Formúla 1 15:36 27. nóvember 2016

Rosberg: Ekki auđveldasta keppni sem ég hef ekiđ

Nico Rosberg tryggđi sér heimsmeistaratitil ökumanna í hádramatískri keppni í Abú Dabí í dag. Hann kom annar í mark á eftir Lewis Hamilton. Hver sagđi hvađ eftir keppnina?
  Formúla 1 14:48 27. nóvember 2016

Rosberg heimsmeistari | Hamilton vann keppnina

Nico Rosberg á Mercedes tryggđi sér heimsmeistaratitil ökumanna međ ţví ađ koma annar í mark í stórskemmtilegri keppni. Lewis Hamilton varđ annar á Mercedes og Sebastian Vettel varđ ţriđji á Ferrari.
  Formúla 1 12:35 27. nóvember 2016

Sjáđu magnađ myndband um baráttu Rosbergs og Hamiltons

Félagarnir hjá Mercedes, ţeir Nico Rosberg og Lewis Hamilton, berjast nú um titil ökumanna í Formúlu 1 en síđasta mót ársins hófst í Abu Dabi nú klukkan 13:00 og er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport ...
  Formúla 1 12:15 27. nóvember 2016

Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg

Lewis Hamilton og Nico Rosberg, ökumenn Mercedes, berjast um heimsmeistaratitil ökuţóra í lokamóti tímabilsins í Formúlu 1.
  Formúla 1 16:00 26. nóvember 2016

Rosberg: Ég átti ekki svar viđ góđum akstri Lewis í dag

Mercedes liđiđ náđi í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liđsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagđi hvađ eftir...
  Formúla 1 13:55 26. nóvember 2016

Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liđsfélagi hans, Nico Rosberg varđ annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varđ ţriđji.
  Formúla 1 08:00 26. nóvember 2016

Ekki fyrsta einvígiđ í Formúlu 1

Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gćti komist í sögubćkurnar sem eitt af frćgari einvígjum Formúlusögunnar.
  Formúla 1 06:00 26. nóvember 2016

Einvígi ćskuvina í eyđimörkinni

Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel ađ vígi í einvíginu.
  Formúla 1 15:45 25. nóvember 2016

Hamilton fljótastur á báđum ćfingum fyrir einvígiđ í eyđimörkinni

Lewis Hamilton, mađurinn sem ţarf ađ vinna upp 12 stiga forskot liđsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báđum ćfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1.
  Formúla 1 23:00 24. nóvember 2016

Rosberg: Ég mun halda mig innan velsćmismarka

Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Ţeir mćttust á blađamannafundi í dag, hver sagđi hvađ?
  Formúla 1 15:30 24. nóvember 2016

Massa vill ná góđum úrslitum í kveđjukeppninni

Williams ökumađurinn Felipe Massa segist vonast til ađ hann geti endađ feril sinn í Formúlu 1 á "frábćrum" úrslitum í Abú Dabí um helgina.
  Formúla 1 22:30 23. nóvember 2016

Horner: Hamilton ćtti ađ beita brögđum í keppninni

Liđsstjóri Red Bull liđsins, Christian Horner telur ađ ţađ vćri "snjallt" af Hamilton ađ reyna ađ hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina.
  Formúla 1 20:30 23. nóvember 2016

Button: Tek viđ greiđslum til ađ keyra Rosberg út úr keppni

Jenson Button grínađist međ ţađ í viđtali á dögunum ađ hann mynd taka viđ greiđslu frá Lewis Hamilton til ađ keyra á Nico Rosberg á sunnudag.
  Formúla 1 20:30 22. nóvember 2016

Yfirmađur Mercedes liđsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí

Toto Wolff, liđsstjóri Mercedes liđsins í Formúlu 1 hefur sagt ađ hann óttist ađ bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna.
  Formúla 1 18:30 22. nóvember 2016

Helgin verđur tilfinningaţrungin fyrir Button

Jenson Button segist búast viđ tilfinningaţurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síđasta í Formúlu 1 ađ minnsta kosti í bili.
  Formúla 1 22:45 21. nóvember 2016

Líkurnar ekki međ Lewis Hamilton í titilbaráttunni

Lewis Hamilton segir ađ hann standi andspćnis "afar slökum líkum" í kappakstri helgarinnar ţar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráđast.
  Formúla 1 18:00 21. nóvember 2016

Nico Rosberg ćtlar ađ gefa allt í keppnina í Abú Dabí

Nico Rosberg hefur ákveđiđ ađ halda sig viđ sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Ţar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráđast.
  Formúla 1 07:00 16. nóvember 2016

Bílskúrinn: Basliđ í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraţon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóđ yfir í rúmar ţrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfđu keppnina talsvert.
  Formúla 1 21:30 13. nóvember 2016

Hamagangur í Brasilíu | Sjáđu uppgjörsţáttinn

Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfrćđingar Stöđvar 2 Sport fara yfir hádramatískan brasilískan kappakstur, ţar sem Lewis Hamilton hélt titlbaráttunni á lífi.
  Formúla 1 20:00 13. nóvember 2016

Massa: Ég á aldrei eftir ađ gleyma ţessum degi

Lewis Hamilton vann ţriđju keppnina í röđ í Brasilíu í dag. Hann er ţá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varđ annar í dag. Hver sagđi hvađ eftir keppnina?
  Formúla 1 19:11 13. nóvember 2016

Lewis Hamilton vann í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liđsfélagi hans, Nico Rosberg varđ annar og Max Verstappen varđ ţriđji međ ótrúlegum akstri á Red Bull bílnum.
  Formúla 1 23:00 12. nóvember 2016

Rosberg: Ég hugsa ekkert um ađ ég hafi einhverju ađ tapa á morgun

Lewis Hamilton á Mercedes náđi í sinn sextugasta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunni í dag. Hann verđur á undan liđsfélaga sínum og keppinaut í heimsmeistarakeppninni ţegar keppnin hefst á morgun. Hver s...
  Formúla 1 16:44 12. nóvember 2016

Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liđsfélagi hans, Nico Rosberg varđ annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varđ ţriđji.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Formúla 1 / Formúla 1
Fara efst