HM 2018

Fréttir af undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi 2018

  Fótbolti 14:00 15. febrúar 2017

Lars Lagerbäck mćttur í vinnuna hjá norska sambandinu

Lars Lagerbäck, fyrrum ţjálfari íslenska fótboltalandsliđsins, á ţađ sameiginlegt međ nýjum formanni KSÍ, Guđna Bergssyni, ađ hafa hafiđ störf á nýjum stađ á mánudaginn.
  Innlent 09:00 10. febrúar 2017

Skipting bónusanna vegna EM-ćvin­týrisins skildi eftir sig sára og svekkta lands­liđs­menn

Af 1,9 milljarđi króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliđsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiđslurnar eru af stćrđargráđu sem aldrei áđur hafa sést hér á landi en í samrćmi...
  Íslenski boltinn 07:00 10. febrúar 2017

Íslensku fótboltalandsliđin á fámennum lista međal milljónaţjóđa

Íslensku karla- og kvennalandsliđin í fótbolta eru bćđi í 20. sćti heimslista Alţjóđaknattspyrnusambandsins. Ţau eru á međal átta margra milljóna manna ţjóđa sem eru međ bćđi landsliđin á topp 20 í he...
  Fótbolti 15:15 09. febrúar 2017

Kóngar norđursins međ enn meiri yfirburđi á nýjasta heimslistanum

Íslenska fótboltalandsliđiđ er ekki bara besta landsliđiđ á Norđurlöndum samkvćmt nýjum FIFA-lista heldur ţađ langbesta.
  Fótbolti 20:24 03. febrúar 2017

Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn ađ hann sé ennţá í fótboltanum

Gylfi Ţór Sigurđsson, lykilmađur íslenska fótboltalandsliđsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck ţótt ađ Svíinn hafi ráđiđ sig sem ţjálfara norska landsliđsins.
  Fótbolti 09:00 03. febrúar 2017

Heimir: Ţetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó

Íslenska landsliđiđ mćtir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en ţar eru ekki allir samlandar ţeirra velkomnir lengur.
  Fótbolti 17:15 02. febrúar 2017

Heimir: Lars hefur áhyggjur af ţví ađ Íslendingum ţyki ekki vćnt um hann lengur

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck rćddu saman í morgun í fyrsta sinn eftir ađ Lars Lagerbäck tók viđ ţjálfun norska landsliđsins. Lars Lagerbäck hafđi áhyggjur af dómstóli götunnar á Íslandi.
  Fótbolti 07:00 02. febrúar 2017

Ef Norđmenn hćkka sig jafnmikiđ undir stjórn Lars og Íslendingar ţá enda ţeir í 2. sćti

Lars Lagerbäck er hćttur viđ ađ hćtta en hann er nú tekinn viđ norska fótboltalandsliđinu. Norđmenn búast viđ örugglega viđ svipuđum framförum og hjá íslenska landsliđinu undir stjórn Lars. Hćkki nors...
  Fótbolti 11:45 01. febrúar 2017

Twitter um Lars og nýja starfiđ: „Eins og ţegar kćrastan dömpar ţér og hoppar beint í fangiđ á öđrum“

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr ţjálfari norska karlalandsliđsins í fótbolta. Lars skrifađi undir ţriggja ára samning viđ norska knattspyrnusambandiđ.
  Fótbolti 11:13 01. febrúar 2017

Lars Lagerbäck nýr landsliđsţjálfari Noregs

Sá sćnski hvergi nćrri hćttur.
  Fótbolti 08:00 17. janúar 2017

Neymar er miklu verđmćtari en Messi

Brasilíski knattspyrnumađurinn Neymar er langverđmćtasti knattspyrnumađur heims samkvćmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á ţví hverjir eru hundrađ verđmćtustu fótboltamenn heimsins í dag.
  Fótbolti 07:00 14. janúar 2017

Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum

Kolbeinn Sigţórsson, mađurinn sem skaut enska landsliđiđ af EM í Frakklandi, hefur ekki spilađ fótbolta síđan í byrjun júlí. Erfiđ og óútskýrđ hnémeiđsli hafa nú sett stórt spurningarmerki viđ feril h...
  Sport 11:30 12. janúar 2017

Íslandslest á milli Helsinki og Tampere

Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi ţann 2. september.
  Handbolti 09:00 09. janúar 2017

Kretzschmar: Sambandiđ hefđi átt ađ borga Degi meira

Dagur Sigurđsson nýtti sér riftunarákvćđi í samningi sínum. Stefan Kretzschmar segir ađ til ţess hefđi aldrei átt ađ koma.
  Fótbolti 22:45 07. janúar 2017

Strákarnir fengu hlýjar móttökur viđ komuna til Kína | Myndband

A-landsliđ karla er komiđ til Kína eftir langt og strangt ferđalag.
  Fótbolti 12:30 30. desember 2016

Síđasti dagurinn til ađ bjóđa sig fram sem sjálfbođaliđa á HM í fótbolta 2018

Ef ţú ćtlar ađ verđa sjálfbođaliđi á HM í fótbolta í Rússlandi sem fer fram sumariđ 2018 ţá verđur ţú ađ skrá ţig í dag.
  Fótbolti 06:30 30. desember 2016

Gylfi komst í fámennan hóp

Gylfi Ţór Sigurđsson hefur veriđ í fyrsta eđa öđru sćti í kjörinu á Íţróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sćti og tvisvar í öđru sćti.
  Fótbolti 06:00 30. desember 2016

Enn sćtara í annađ skiptiđ

Gylfi Ţór Sigurđsson er Íţróttamađur ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íţróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir urđu nćstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu...
  Fótbolti 21:01 29. desember 2016

Gylfi: Mitt besta ár

Gylfi Ţór Sigurđsson, Íţróttamađur ársins 2016, segir ađ áriđ sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum.
  Fótbolti 17:15 28. desember 2016

Ronaldo: 2016 hefur veriđ besta áriđ mitt á ferlinum

Cristiano Ronaldo hefur átt frábćran feril og mörg mögnuđ ár í boltanum. Hann er engu ađ síđur sannfćrđur um ađ áriđ 2016 sé ţađ besta af ţeim öllum.
  Fótbolti 10:00 28. desember 2016

Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styđja 48 ţjóđa HM

Ţađ lítur flest út fyrir ţađ ađ heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu verđi orđin 48 ţjóđa keppni áđur en langt um líđur.
  Fótbolti 19:15 23. desember 2016

"Hefđi skitiđ á mig ef ég hefđi tekiđ viđ landsliđinu á ţessum tíma“

Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliđsins í sérstökum viđtalsţćtti Harđar Magnússonar, "Ţegar Höddi hitti Heimi", á öđrum degi jóla. Ţátturinn verđur sýndur klukkan 20:00 á ...
  Fótbolti 11:30 22. desember 2016

Materazzi ennţá ađ stríđa Zidane tíu árum síđar

Ítalinn Marco Materazzi vann nćstum ţví alla titla í bođi á sínum ferli en hans verđur samt alltaf ţekktastur fyrir ţađ ađ Frakkinn Zinedine Zidane skallađi hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Ţýs...
  Fótbolti 12:43 11. desember 2016

Tapađi tvisvar fyrir Íslandi og fékk sparkiđ

Finnskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ Svíanum Hans Backe hafi veriđ sagt upp störfum sem ţjálfara finnska karlalandsliđsins í fótbolta.
  Innlent 13:00 01. desember 2016

Nefndin sem Lars gagnrýndi: Í bjórbanni í Annecy og formađurinn reifst viđ Sigga Dúllu

Leikmenn karlalandsliđsins í knattspyrnu hrista höfuđiđ og skilja ekki tilgang nefndarinnar frekar en landsliđsţjálfararnir.
  Enski boltinn 16:15 30. nóvember 2016

Southgate fékk starfiđ

Enska knattspyrnusambandiđ stađfesti nú rétt í ţessu ađ Gareth Southgate hafi veriđ ráđinn ţjálfari enska landsliđsins til nćstu fjögurra ára.
  Fótbolti 13:31 24. nóvember 2016

Gareth Bale leggst á skurđarborđiđ á ţriđjudaginn

Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliđsins, endar eftirminnilegt ár á skurđarborđinu en ökklameiđsli kappans eru ţađ alvarleg ađ ţau kalla á ađgerđ.
  Fótbolti 08:00 24. nóvember 2016

Aron: Mjög leiđinlegt ađ Jürgen hafi misst starfiđ

Aron Jóhannsson er ánćgđur međ nýjan ţjálfara bandaríska landsliđsins í fótbolta en sér eftir manninum sem fékk hann til ađ velja Bandaríkin frekar en Ísland.
  Fótbolti 08:30 23. nóvember 2016

Góđar fréttir fyrir Aron | Nýr ţjálfari Bandaríkjanna ćtlar ekki ađ útiloka neinn

Bruce Arena var í gćr ráđinn nýr landsliđsţjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur viđ starfi Jürgen Klinsmann.
  Fótbolti 17:45 22. nóvember 2016

Silfurmađurinn Grant nefndur sem mögulegur arftaki Klinsmanns

Bruce Arena og Avram Grant ţykja líklegastir til ađ taka viđ bandaríska karlalandsliđinu í fótbolta sem er í ţjálfaralet eftir ađ Jürgen Klinsmann var rekinn í gćr.
  Fótbolti 11:45 22. nóvember 2016

Klinsmann-ćvintýriđ kostađi Bandaríkjamenn meira en tvo milljarđa

Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síđasta leik hjá bandaríska landsliđinu. Endalok hans voru ađ tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariđlinum í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 10:23 22. nóvember 2016

Strákarnir fara til Kína líkt og stelpurnar

KSÍ hefur ţegiđ bođ um ađ taka ţátt á fjögurra ţjóđa móti í Kína í janúar á nćsta ári. Auk Íslands og Kína munu Síle og Króatía taka ţátt í mótinu.
  Fótbolti 10:00 22. nóvember 2016

Íslenska Evrópućvintýriđ ekki nóg til ađ fá tilnefningu

Joe Allen, miđjumađur Stoke City, er einn ţeirra sem koma til greina í úrvalsliđ UEFA fyrir áriđ 2016. Enginn Íslendingur er aftur á móti á 40 manna listanum.
  Fótbolti 23:15 21. nóvember 2016

Lengsta ferđalagiđ á HM 2022 eins og ađ fara á milli Anfield og Old Trafford

Nćsta heimsmeistarakeppni í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir eitt og hálft ár og er undankeppnin í fullum gangi. Keppnin fjórum árum síđar hefur hinsvegar veriđ í uppnámi í langan tíma en er nú ađ ...
  Fótbolti 22:00 18. nóvember 2016

32 liđa Heimsmeistarakeppni félagsliđa í burđarliđnum hjá FIFA

Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur háleitar hugmyndir um ađ gera Heimsmeistarakeppni félagsliđa ađ stórviđburđi í knattspyrnuheiminum.
  Fótbolti 16:58 18. nóvember 2016

Ćtti ekki ađ velja leikmenn í bandaríska landsliđiđ sem eru fćddir utan Bandaríkjanna

Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliđiđ fram yfir ţađ íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, ţjálfari bandaríska landsliđsins, hefur valiđ framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfćr.
  Fótbolti 11:15 18. nóvember 2016

Kókaín ástćđan fyrir ađ Eremenko gufađi upp fyrir leikinn á Laugardalsvellinum

UEFA tilkynnti ţađ í dag ađ finnski landsliđsmađurinn Roman Eremenko hafi veriđ dćmdur í tveggja ára bann eftir ađ hafa falliđ á lyfjaprófi.
  Enski boltinn 10:15 18. nóvember 2016

Rooney óhlýđnađist Southgate og gćti misst fyrirliđabandiđ

Wayne Rooney, fyrirliđi Manchester United, gćti misst fyrirliđabandiđ hjá enska landsliđinu.
  Fótbolti 08:03 18. nóvember 2016

Asprilla: James er međ sömu stćla og Ronaldo

Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliđsmađur Kólumbíu og leikmađur Newcastle United og fleiri liđa, segir ađ Cristiano Ronaldo hafi slćm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyri...
  Fótbolti 11:00 17. nóvember 2016

Sparkspekingur í Noregi segir Lars of leiđinlegan fyrir norska landsliđiđ

Norska blađiđ Verdens Gang nefnir Lars Lagerbäck sem einn af mögulegum eftirmönnum Per-Mathias Högmo sem landsliđsţjálfari Noregs. Norskur sparkspekingur hefur ţó lítinn áhuga á ađ fá Lagerbäck og seg...
  Enski boltinn 08:43 17. nóvember 2016

Stađa Southgates orđin sterkari

Flest bendir til ţess ađ Gareth Southgate verđi ráđinn til frambúđar sem ţjálfari enska landsliđsins í fótbolta.
  Fótbolti 06:30 17. nóvember 2016

Formlega krýndir kóngar norđursins

Leikmenn íslenska karlalandsliđsins í fótbolta urđu ađ ţjóđhetjum á árinu 2016. Liđiđ kvaddi ţetta sögulega ár međ sigri á Möltu í vináttuleik. Strákarnir okkar spiluđu fleiri leiki en nokkru sinni fy...
  Enski boltinn 23:06 16. nóvember 2016

Rooney segir sorrí

Wayne Rooney, fyrirliđi enska landsliđsins og Manchester United, hefur beđist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíđu The Sun í dag.
  Fótbolti 18:00 16. nóvember 2016

Norđmenn í ţjálfaraleit

Per-Mathias Högmo er hćttur sem ţjálfari norska karlalandsliđsins í fótbolta eftir ţriggja ára starf.
  Fótbolti 12:30 16. nóvember 2016

Ísland ofar en Holland á nýjasta FIFA-listanum

Íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta verđur áfram í 21. sćti á Styrkleikaleika FIFA ţegar nýr listi verđur gefinn út 24. nóvember nćstkomandi.
  Fótbolti 08:30 16. nóvember 2016

Messi og allt landsliđ Argentínu neitađi ađ tjá sig viđ fjölmiđla

Argentína vann ţćgilegan sigur á Kólumbíu í nótt en eftir leikinn neitađi allt argentínska landsliđiđ ađ tala viđ fjölmiđla.
  Fótbolti 08:00 16. nóvember 2016

Versta tap Bandaríkjanna í áratugi | Aron á bekknum

Jürgen Klinsmann er í miklu basli eftir ađ Bandaríkin steinlá fyrir Kostaríku, 4-0.
  Fótbolti 06:00 16. nóvember 2016

Viđeigandi endir á frábćru ári

Íslenska landsliđiđ kvaddi áriđ 2016 međ 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gćr. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruđu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubćkur fyrir frábćra ...
  Fótbolti 22:21 15. nóvember 2016

Króatar sýndu styrk sinn í Belfast

Króatar, sem unnu Íslendinga í Zagreb í undankeppni HM 2018 á laugardaginn, áttu ekki í miklum vandrćđum međ ađ leggja Norđur-Íra ađ velli í vináttulandsleik í Belfast í kvöld.
  Enski boltinn 22:05 15. nóvember 2016

Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum

England var ađeins hársbreidd frá ţví ađ vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2.
  Fótbolti 21:38 15. nóvember 2016

Ólafur Ingi: Mikill heiđur ađ vera fyrirliđi

Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliđabandiđ ţegar Ísland vann Möltu međ tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvađst nokkuđ sáttur međ frammistöđu íslenska liđsins.
  Fótbolti 21:18 15. nóvember 2016

Úkraínumenn unnu góđan sigur á Serbum

Úkraína vann góđan sigur á Serbíu í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fór 2-0 og var spilađur á Metalist-vellinum í Úkraínu.
  Fótbolti 06:00 15. nóvember 2016

Tćkifćri sem verđur ađ nýta

Leikmenn sem hafa stađiđ fyrir utan byrjunarliđ íslenska landsliđsins fá tćkifćri gegn Möltu í kvöld. Landsliđsţjálfarinn leggur áherslu á ađ menn leggi sig fram og skili góđu verki af sér.
  Enski boltinn 22:43 14. nóvember 2016

Óvíst hvort Rooney verđi međ gegn Arsenal

Wayne Rooney hefur dregiđ sig út úr enska landsliđshópnum vegna meiđsla.
  Fótbolti 19:31 14. nóvember 2016

Heimir: Getum vonandi gefiđ öllum spiltíma

Íslenska karlalandsliđiđ leikur sinn síđasta leik á árinu 2016 ţegar ţađ mćtir Möltu í vináttulandsleik á morgun.
  Fótbolti 06:30 14. nóvember 2016

Modric var lykilskipting hjá ţeim

Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari, var nokkuđ ánćgđur međ leik íslenska liđsins ţrátt fyrir tap í Króatíu. Fćrin voru til stađar í fyrri hálfleik. Hann segir ađ ţetta hafi ekki veriđ besti leikur...
  Fótbolti 06:00 14. nóvember 2016

Strákarnir misstu af gullnu tćkifćri í Króatíu

Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liđiđ spilađi gríđarlega vel framan af en skorti gćđin til ţess ađ fara alla leiđ og taka eitt stig eđ...
  Enski boltinn 23:00 13. nóvember 2016

Kane fćr frí gegn Spánverjum

Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki međ enska landsliđinu ţegar ţađ mćtir ţví spćnska í vináttulandsleik á Wembley á ţriđjudaginn.
  Fótbolti 22:00 13. nóvember 2016

Belgar buđu til markaveislu | Öll úrslit dagsins

Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.
  Fótbolti 21:49 13. nóvember 2016

Girti niđur um mótherja í undankeppni HM og allt varđ vitlaust | Myndband

Edin Dzeko, fyrrum leikmađur Manchester City og núverandi leikmađur Roma á Ítalíu, gerđi allt vitlaust í leik Bosníu og Grikklands í undankeppni HM 2018 í kvöld ţegar Bosníumađurinn gerđi sig sekann u...
  Fótbolti 21:45 13. nóvember 2016

Ronaldo skorađi tvö mörk og klikkađi á víti gegn Lettum

Cristiano Ronaldo skorađi tvö mörk og klikkađi á vítaspyrnu ţegar Portúgal vann 4-1 sigur á Lettlandi á heimavelli í undankeppni HM 2018 í kvöld.
  Fótbolti 19:13 13. nóvember 2016

Memphis kom Hollendingum til bjargar í Lúxemborg

Memphis Depay bjargađi andliti Hollendinga í Lúxemborg í undankeppni HM 2018 í kvöld.
  Fótbolti 19:00 13. nóvember 2016

Gunnar fékk á sig tvö mörk í Luzern

Eftir frábćra byrjun í undankeppni HM 2018 hefur ađeins fjarađ undan Fćreyingum.
  Fótbolti 14:00 13. nóvember 2016

Putin lćtur rússneska fótboltalandsliđiđ heyra ţađ

Vladimir Putin, forseti Rússlands, er ekki jafn ánćgđur međ rússneska fótboltalandsliđiđ og kjöriđ á Donald Trump sem nćsta forseta Bandaríkjanna.
  Fótbolti 22:00 12. nóvember 2016

Newcastle-mađurinn tryggđi Serbum stig í Cardiff

Aleksandar Mitrovic, leikmađur Newcastle United, tryggđi Serbum mikilvćgt stig gegn Walesverjum ţegar hann jafnađi metin í 1-1 ţegar fjórar mínútur voru eftir af leik liđanna í Cardiff í kvöld.
  Fótbolti 21:30 12. nóvember 2016

Úkraína upp fyrir Ísland

Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riđli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld.
  Fótbolti 19:47 12. nóvember 2016

Heimir: Var fćri á ađ vinna Króatana í dag

Landsliđsţjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi ađ bera sig vel eftir tapiđ gegn Króatíu í kvöld en eđlilega var hann samt svekktur.
  Fótbolti 19:30 12. nóvember 2016

Aron Einar: Vissum ađ ţeir vćru fljótir ađ refsa

Landsliđsfyrirliđinn segir ekkert annađ ađ gera en ađ lćra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld.
  Fótbolti 19:24 12. nóvember 2016

Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt

"Mér fannst viđ ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri," sagđi Ragnar Sigurđsson miđvörđur Íslands um tapiđ gegn Króatíu í kvöld.
  Fótbolti 19:19 12. nóvember 2016

Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ úr leiknum í Zagreb | Myndband

Króatar styrktu stöđu sína á toppi I-riđils í undankeppni HM 2018 međ 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld.
  Fótbolti 19:11 12. nóvember 2016

Jóhann Berg: Áttum ekki skiliđ ađ tapa

Jóhann Berg Guđmundsson átti góđan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en ţađ dugđi ekki til.
  Fótbolti 19:01 12. nóvember 2016

Hannes: Var möguleiki ađ fá eitthvađ út úr ţessu

"Viđ áttum ekki ađ tapa ţessum leik," sagđi Hannes Ţór Halldórsson markvörđur Íslands eftir 2-0 tapiđ í Króatíu í kvöld.
  Fótbolti 19:00 12. nóvember 2016

Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerđu góđa ferđ til Vínarborgar

Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riđli undankeppni HM 2018 ţegar ţeir lögđu Kósovó ađ velli, 2-0.
  Fótbolti 18:56 12. nóvember 2016

Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum

Einkunnir Vísis fyrir frammistöđu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 18:45 12. nóvember 2016

Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuđ tćkifćri í Zagreb

Ágćt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liđsins var strákunum okkar ađ falli. Ísland tapađi í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 17:00 12. nóvember 2016

Flugeldur sprakk rétt hjá Lewandowski í Búkarest | Myndir

Gćrkvöldiđ var viđburđarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski.
  Fótbolti 15:59 12. nóvember 2016

Modric ekki í byrjunarliđi Króata

Luka Modric er ekki í byrjunarliđi Króatíu sem mćtir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Zagreb klukkan 17:00 á eftir.
  Fótbolti 15:45 12. nóvember 2016

Gylfi frammi međ Jóni Dađa | Ari Freyr ekki međ

Gylfi Ţór Sigurđsson byrjar í fremstu víglínu hjá íslenska landsliđinu sem mćtir ţví króatíska í undankeppni HM 2018 eftir rúman klukkutíma.
  Fótbolti 14:30 12. nóvember 2016

Króatísku blöđin tala af virđingu um íslenska liđiđ

Ţađ er áhugavert ađ fletta króatísku blöđunum á leikdegi í Zagreb.
  Fótbolti 13:00 12. nóvember 2016

Gylfi: Verđ sáttur hvar sem ég spila á vellinum

"Ég man vel eftir ţví ađ hafa veriđ inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir ţrem árum síđan. Mađur gleymir ţví ekkert," segir Gylfi Ţór Sigurđsson um tilfinninguna ađ koma aftur á Maksimir-völlinn í Zag...
  Fótbolti 12:00 12. nóvember 2016

Heimir: Ţarf ađ varast nánast allt hjá Króötum

"Ţađ er misjafnt eftir mönnum hvernig ţeir tćkla tapleiki. Ég á til ađ mynda mjög erfitt međ ţađ," segir Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síđ...
  Fótbolti 09:26 12. nóvember 2016

Svona munu Króatar líklega stilla upp

Ekki víst ađ Brozovic verđi í liđinu en Modric mun klárlega spila.
  Fótbolti 08:00 12. nóvember 2016

Feluleikur međ Modric

Ante Cacic, landsliđsţjálfari Kró­atíu, neitađi ađ stađfesta á blađamannafundi í gćr ađ Luka Modric, miđjumađur Real Madrid, myndi verđa í byrjunarliđi Króata í kvöld.
  Fótbolti 07:00 12. nóvember 2016

Ţessir gćjar kunna ađ refsa

Margir leikmenn íslenska landsliđsins fá í dag tćkifćri til ađ hefna fyrir tapiđ á Maksimir-leikvanginum fyrir ţremur árum í umspili um sćti á HM. Einn af ţeim er landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunna...
  Fótbolti 16:15 12. nóvember 2016

Miđstöđ Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í undankeppni HM 2018 á einum stađ

Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni HM í fótbolta í dag og býđur íţróttavefur Vísis lesendum sínum upp á ađ fylgjast međ ţeim öllum samtímis.
  Fótbolti 22:30 11. nóvember 2016

Fyrsti Ţjóđverjinn í 40 ár sem skorar ţrennu í fyrsta landsleiknum

Serge Gnabry fékk draumabyrjun hjá ţýska landsliđinu í kvöld ţegar hann skorađi ţrennu í8 8-0 sigri Ţýskalands á San Marinó í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 22:00 11. nóvember 2016

Gamall Arsenal-mađur međ ţrennu fyrir Ţjóđverja | Úrslitin í undakeppni HM

Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og ţađ er hćgt ađ finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi.
  Fótbolti 21:45 11. nóvember 2016

Pogba og Payet sá um Svíana í París

Frakkar eru einir á toppi A-riđils efti 2-1 sigur á Svíum á Stade de France í kvöld í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 21:30 11. nóvember 2016

Ţrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley

Englendingar ţurftu enga súperframmistöđu í kvöld til ađ vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 19:04 11. nóvember 2016

Landsleikjahelgin byrjađi á óvćntum og dramatískum sigri

Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerđinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld.
  Fótbolti 17:30 11. nóvember 2016

Viđ Íslendingar ţekkjum ţađ vel ađ vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum?

England og Skotland mćtast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viđureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra b...
  Fótbolti 17:15 11. nóvember 2016

Heimir segir Skotum ađ nýta sér hlutverk lítilmagnans

England mćtir Skotlandi í undankeppni HM 2018 á morgun. Skotar líta til árangurs Íslands á EM síđastliđiđ sumar.
  Fótbolti 16:50 11. nóvember 2016

Rakitic: Vitum allt um íslenska liđiđ

Miđjumađurinn frábćri hjá Barcelona, Ivan Rakitic, býst viđ mjög erfiđum leik gegn Íslandi á morgun.
  Fótbolti 15:29 11. nóvember 2016

Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur

"Ţađ er mjög góđ stemning. Viđ eigum harma ađ hefna síđan viđ vorum hérna fyrir ţrem árum síđan," segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var ţá ađ koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síđan Ísland ...
  Fótbolti 15:11 11. nóvember 2016

Birkir: Sérstakt ađ koma aftur inn í búningsklefann

"Ţađ var gott ađ koma ađeins heim aftur," sagđi laufléttur Birkir Bjarnason fyrir ćfingu íslenska liđsins á Maksimir-vellinum í dag.
  Fótbolti 14:48 11. nóvember 2016

Ćfđu í rigningunni án Ara Freys

Allir leikmenn íslenska landsliđsins taka nú ţátt í ćfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason.
  Fótbolti 14:30 11. nóvember 2016

Messi: „Viđ erum í skítamálum“

Argentína tapađi fyrir Brasilíu, 3-0, í undankeppni HM 2018 í nótt og er í slćmri stöđu í Suđur-Ameríkuriđlinum.
  Fótbolti 12:30 11. nóvember 2016

Gylfi Ţór ekkert alltof spenntur fyrir ţví ađ spila í framlínunni

Ţađ kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliđsins í fjarveru Alfređs, Kolbeins og Björns Bergmanns.
  Fótbolti 12:00 11. nóvember 2016

Strákarnir lentir í Zagreb

Íslenska karlalandsliđiđ í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi.
  Fótbolti 10:30 11. nóvember 2016

Fimm sigrar í röđ hjá Brössum sem pökkuđu erkifjendunum saman

Brasilía vann Argentínu 3-0 á vellinum ţar sem ţjóđin fór ađ gráta fyrir tveimur árum síđan.
  Fótbolti 09:45 11. nóvember 2016

Var ölvađur undir stýri en spilar samt á móti Íslandi

Króatíski landsliđsmađurinn Domagoj Vida var handtekinn síđasta föstudag fyrir ađ aka ölvađur í Úkraínu ţar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöđu hans hjá króatíska liđinu.
  Fótbolti 07:00 11. nóvember 2016

Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga

Króatískur blađamađur segir ađ mikil virđing sé borin fyrir íslenska landsliđinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verđa á leiknum og óljóst hvađa áhrif ţađ mun hafa á króatíska...
  Fótbolti 06:00 11. nóvember 2016

Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla ađ spila svona leiki

Króatíski bakvörđurinn Josip Pivaric í viđtali viđ Fréttablađiđ.
  Fótbolti 20:00 10. nóvember 2016

Króatar ćfđu á Maksimir í kuldanum

Ţađ er orđiđ ansi svalt á kvöldin í Zagreb og verđur ţađ á laugardag er Króatar taka á móti Íslandi á Maksimir-vellinum í Zagreb.
  Fótbolti 19:15 10. nóvember 2016

Kósovó má nota tvo fyrrum albanska landsliđsmenn á móti Íslandi

Kósovar, sem eru međ okkur Íslendingum í riđli, halda áfram ađ "veiđa" sér nýja landsliđsmanna fyrir baráttuna í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 15:30 10. nóvember 2016

Redknapp um Modric: „Hann er frábćr leikmađur og frábćr persóna“

Besti leikmađur króatíska landsliđsins sem mćtir strákunum okkar á laugardaginn fćr mikiđ lof frá fyrrverandi stjóra sínum.
  Fótbolti 13:00 10. nóvember 2016

Rooney fćr fyrirliđabandiđ sitt aftur

Wayne Rooney verđur fyrirliđi Englands í leiknum gegn Skotlandi í undankeppni HM 2018 annađ kvöld.
  Fótbolti 09:00 10. nóvember 2016

Íslenska liđsheildin sterkari en hjá Króatíu

Luka Kostic segir ađ Íslandi ţurfi ekki ađ breyta neinu í sínum leik heldur bara skerpa á áherslum til ađ leggja frábćrt liđ Króatíu ađ velli.
  Fótbolti 08:00 10. nóvember 2016

Óvissan algjör hjá Alfređ: Gćtu veriđ ţrjár vikur eđa fjórir mánuđir

Íslenski landsliđsframherjinn er meiddur og veit ekkert hvenćr hann getur byrjađ aftur ađ spila.
  Fótbolti 06:00 10. nóvember 2016

Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb

Heimir Hallgrímsson, ţjálfari íslenska fótboltalandsliđsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörđun ţegar hann velur byrjunarliđiđ á móti Króötum. Hver verđur í framlínunni međ Jóni Dađa Böđvarssyni?
  Enski boltinn 21:15 09. nóvember 2016

Gazza biđst afsökunar á ţví ađ hafa fíflađ Colin Henry fyrir 20 árum

Nágrannarnir Englendingar og Skotar mćtast í undankeppni HM 2018 á Wembley á föstudagskvöldiđ en liđin eru saman í F-riđlinum.
  Fótbolti 16:45 09. nóvember 2016

Enn á ný fara landsliđsverkefni illa međ Arsenal-leikmann

Alexis Sanchez, framherji Arsenal, meiddist á ćfingu međ landsliđi Síle á dögunum en ţađ fara tvennar sögur af ţví hversu alvarleg meiđslin eru.
  Fótbolti 16:15 09. nóvember 2016

Framherjapariđ fyrir leikinn gegn Króatíu er klárt

Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari, er búinn ađ ákveđa hvađa tveir byrja saman í framlínu Íslands gegn Króatíu.
  Fótbolti 12:00 09. nóvember 2016

Strákarnir fengu ađ sjá hvar búningarnir ţeirra eru framleiddir | Myndband

Íslenska fótboltalandsliđiđ heimsótti íţróttavöruframleiđandann Errea sem gerir íslenska landsliđsbúninginn.
  Fótbolti 09:45 09. nóvember 2016

Miđvörđur Króata tekinn blindfullur undir stýri átta dögum fyrir Íslandsleik

Lykilmađur króatíska liđsins sem strákarnir okkar mćta á laugardaginn skemmti sér ađeins of vel á föstudaginn.
  Fótbolti 08:30 09. nóvember 2016

ISIS-liđar handteknir fyrir ađ skipuleggja árás á ísraelska landsliđiđ

Leikur Albaníu og Ísrael fćrđur nćr höfuđborginni Tirana af öryggisástćđum.
  Fótbolti 19:09 08. nóvember 2016

Hjörvar vill ađ Viđar Örn fái tćkifćriđ á móti Króötum | Möguleikarnir í stöđunni

Menn velta ţví fyrir sér hvort Viđar Örn Kjartansson fái loksins tćkifćri í framlínu íslenska landsliđsins í fótbolta ţegar liđiđ mćtir Króatíu í undankeppni HM 2018 um nćstu helgi.
  Fótbolti 07:30 08. nóvember 2016

Ítalskur reynslubolti dćmir toppslag strákanna okkar í Zagreb

Dćmdi síđast Meistaradeildarleik PSV Eindhoven og Bayern München fyrir UEFA en heldur nú um flautuna í leik Króatíu og Íslands.
  Fótbolti 06:00 08. nóvember 2016

Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliđiđ ef ég vćri beđinn um ţađ

Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn ađ gefa landsliđsdrauminn frá sér ţó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var ađ ljúka hjá honum ţar sem hann spilađi úti um allan...
  Fótbolti 22:15 07. nóvember 2016

Ari sagđi nafniđ sitt viđ mikinn fögnuđ | Skúlason-manía í Parma

Einhver gćti sagt ađ Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörđur íslenska fótboltalandsliđsins, sé mćttur á heimavöll sinn í Parma ţrátt fyrir ađ hafa aldrei spilađ međ liđi á Ítalíu.
  Fótbolti 19:28 07. nóvember 2016

Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar

Knattspyrnusamband Íslands hefur komist ađ samkomulagi viđ Knattspyrnusamband Mexíkó ađ karlalandsliđ ţjóđanna mćtist í vináttulandsleik í byrjun nćsta ársins.
  Fótbolti 19:00 07. nóvember 2016

Deschamps velur Instagram-stjörnuna aftur í franska landsliđiđ

Juventus-mađurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliđiđ í verkefnum nóvembermánađar eftir fjögurra mánađa fjarveru.
  Fótbolti 22:09 06. nóvember 2016

Skagamađur inn fyrir Skagamann

Arnór Smárason hefur veriđ kallađur inn í íslenska landsliđshópinn vegna meiđsla Björns Bergmanns Sigurđarsonar.
  Enski boltinn 20:24 06. nóvember 2016

Southgate valdi Wilshere og Kane

Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliđshópinn sem mćtir Skotum og Spánverjum á nćstunni.
  Fótbolti 21:34 04. nóvember 2016

Emil ekki međ vegna meiđsla | Aron Elís kemur inn í landsliđshópinn

Emil Hallfređsson, leikmađur Udinese á Ítalíu, hefur dregiđ sig út úr íslenska landsliđshópnum sem mćtir Króatíu og Möltu vegna meiđsla.
  Fótbolti 14:00 04. nóvember 2016

Heimir: Stundum skammast ég mín ađ heyra hvađ ég öskrađi inn á völlinn

Ţjálfarateymi íslenska landsliđsins ţarf ađ passa orđavaliđ fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb.
  Fótbolti 13:30 04. nóvember 2016

„Sumir spila betur ef ţeir hugsa ţetta sem hefndarför“

Króatía kom í veg fyrir ađ íslenska landsliđiđ kćmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tćkifćri til ađ hefna fyrir tapiđ í umspilinu ţegar ţjóđirnar mćtast aftur eftir rúma viku.
  Fótbolti 13:00 04. nóvember 2016

Sjáđu Heimi kynna hópinn fyrir leikina á móti Króatíu og Möltu | Myndband

Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag val sitt á hópnum sem mćtir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik.
  Fótbolti 12:17 04. nóvember 2016

Modric, Rakitic og Kovacic allir međ Króatíu gegn Íslandi

Króatíski hópurinn sem mćtir Íslandi í nćsta leik liđanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur.
  Fótbolti 12:01 04. nóvember 2016

Heimir: Viljum ađ síđasta setningin um A-landsliđiđ á árinu 2016 verđi jákvćđ

Íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta spilar á nćstu dögum tvo síđustu leiki sína á árinu 2016. Ţetta verđa sextándi og sautján leikur liđsins á árinu sem er nýtt met. Landsliđsţjálfarinn Heimir Hallgrí...
  Fótbolti 11:20 04. nóvember 2016

A-landsliđiđ aldrei spilađ fleiri leiki

Íslenska A-landsliđiđ í knattspyrnu er ţegar búiđ ađ setja met yfir leikjafjölda á einu ári.
  Fótbolti 11:15 04. nóvember 2016

Hópurinn sem mćtir Króatíu: Hvorki Alfređ né Kolbeinn verđa međ

Íslenska fótboltalandsliđiđ verđur án sinna tveggja helstu markaskorara ţegar ţađ mćtir Króatíu í undankeppni HM 2018 og Möltu í vináttuleik.
  Fótbolti 11:12 04. nóvember 2016

Heimir: Ţetta er okkar stóra tćkifćri

Heimir Hallgrímsson segir ađ nú sé tćkifćri fyrir íslensku landsliđsmennina ađ taka völdin í riđli okkar í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 11:10 04. nóvember 2016

Góđ ađstađa í bođi Errea

Íslenska landsliđiđ mun ađallega undirbúa sig fyrir leikinn stóra gegn Króatíu í Parma á Ítalíu.
  Fótbolti 09:30 04. nóvember 2016

Völlurinn sem hristist eitt af vandamálum Rússa fyrir HM 2018

Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, FIFA, hefur áhyggjur af einum leikvellinum sem verđur notađur á HM í Rússlandi 2018.
  Fótbolti 09:00 04. nóvember 2016

Sektađir fyrir trúarsöngva í stúkunni

Alţjóđa knattspyrnusambandiđ, FIFA, hefur sektađ knattspyrnusamband Íran fyrir ađ hvetja til hegđunar sem FIFA var ekki hrifiđ af.
  Fótbolti 12:36 31. október 2016

Joachim Löw framlengir til ársins 2020

Joachim Löw er ekkert ađ fara ađ hćtta sem ţjálfari ţýska landsliđsins í fótbolta. Ţađ sannađist enn frekar í dag ţegar ţýska knattspyrnusambandiđ greindi frá nýjum samningi landsliđsţjálfarans á blađ...
  Fótbolti 12:14 21. október 2016

Ísland mćtir Írlandi í Dublin í lok mars

Íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta mćtir ţví írska í vináttulandsleik 28. mars 2017.
  Fótbolti 09:58 20. október 2016

Ísland langefst af Norđurlöndunum | Fćreyjar upp um 37 sćti

Íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta er í 21. sćti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag.
  Fótbolti 17:28 14. október 2016

Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Ţađ er ţegar ljóst ţótt ađ engin lönd hafi sent inn umsögn um ađ halda ţessa keppni og FIFA sé heldur ekki búiđ ađ ákveđa fyrirkomu...
  Enski boltinn 13:45 14. október 2016

Koeman brjálađur: „Ţiđ eruđ ađ drepa leikmanninn minn“

Knattspyrnustjóri Everton er heldur betur ósáttur viđ međferđ Íra á James McCarthy í síđustu landsleikjaviku.
  Fótbolti 10:15 14. október 2016

Lars ćtlar ekki ađ taka viđ Noregi eđa Skotlandi: „ Ég hef samt lćrt ađ loka engum dyrum“

Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sćnska landsliđinu og rćddi ţađ í morgunsjónvarpinu í Svíţjóđ.
  Fótbolti 19:15 13. október 2016

Sendiherra Íslands gefur danska fótboltalandsliđinu góđ ráđ

Íslenska fótboltalandsliđiđ hefur aldrei veriđ ofar á FIFA-listanum en ţessi misserin og Danir horfa nú öfundaraugum á velgengi íslenska liđsins á međan danska liđiđ hrynur niđur styrkleikalistann.
  Fótbolti 09:00 13. október 2016

Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er ţjálfarinn sem Noregur ţarf á ađ halda“

Norska landsliđiđ hefur sjaldan veriđ veriđ slakara og er ţjálfarinn valtur í sessi.
  Fótbolti 07:00 13. október 2016

Frakkland var svo sannarlega engin endastöđ

Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari í fótbolta, var byrjađur ađ tala um undankeppni HM 2018 á međan EM í Frakklandi stóđ yfir.
  Fótbolti 23:30 12. október 2016

Framtíđ HM í fótbolta gćti ráđist á nćstu dögum

Gianni Infantino, forseti Alţjóđaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur mjög róttćkar hugmyndir um framtíđ heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu og á nćstu tveimur dögum gćtu ţessar hugmyndir hans mögule...
  Fótbolti 14:30 12. október 2016

Rúmenar rćndir í Kasakstan

Rúmenska knattspyrnulandsliđiđ fór heim frá Kasakstan međ eitt stig og lítinn pening ţar sem ađ leikmenn liđsins voru rćndir.
  Fótbolti 12:00 12. október 2016

Vandrćđagemsinn breyttist í hetju og bjargađi mannslífi í miđjum leik

Serge Aurier kom mótherja sínum til bjargar í landsleik Fílbeinsstrandarinnar og Malí um helgina.
  Fótbolti 10:30 12. október 2016

Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítiđ ringlađur“

Wayne Rooney er ađ ganga í gegnum breytingaskeiđ á sínum ferli líkt og Ryan Giggs gerđi ţegar hann var ađ spila.
  Fótbolti 09:00 12. október 2016

Suárez jafnađi met en Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu

Brasilía og Úrúgvć eru í góđum málum í undankeppni Suđur-Ameríku fyrir HM 2018 í Rússlandi.
  Fótbolti 08:00 12. október 2016

Strákarnir okkar aldrei veriđ ofar á heimslistanum

Íslenska fótboltalandsliđiđ bćtir eigiđ met frá ţví eftir EM og er áfram langbesta liđiđ á Norđurlöndum.
  Fótbolti 07:04 12. október 2016

Southgate: Ég tók viđ algjörum vandrćđum

Gareth Southgate segist vera ađ reyna ađ stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandrćđi síđustu mánađa.
  Fótbolti 20:30 11. október 2016

Joe Hart kom ţeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband

Englendingar og Slóvenar gerđur markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer áriđ 2018.
  Fótbolti 20:45 11. október 2016

Aserar enn ósigrađir og sjaldséđ mark hjá San Marinó | Öll úrslit kvöldsins

Danir töpuđu heima gegn Svartfellingum og Skotar steinlágu í Slóvakíu. Enn á ný kom Robert Lewandowski Pólverjum til bjargar.
  Fótbolti 20:30 11. október 2016

Skyldusigur hjá Ţjóđverjum sem hafa ekki fengiđ á sig mark | Sjáđu mörkin

Norđur-Írum tókst ekki ađ skora í heimsókn sinni til Ţýskalands og fengu á sig tvö mörk.
  Fótbolti 20:30 11. október 2016

Danir töpuđu fyrir Svartfellingum á heimavelli | Sjáđu mörkin

Svartfellingar gerđu sér lítiđ fyrir og unniđ Dani, 1-0, á Parken í kvöld en leikurinn var í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi áriđ 2018.
  Fótbolti 13:00 11. október 2016

Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liđiđ

Manchester United-miđjumađurinn segist vera liđsmađur eftir gagnrýni landsliđsţjálfarans í sinn garđ.
  Fótbolti 12:45 11. október 2016

Ronaldo sendi fćreyskri fegurđardís skilabođ en hún kallar hann grenjuskjóđu

"Ég veit ekki hvers vegna hann skrifađi mér," segir Aimi.
  Fótbolti 12:30 11. október 2016

Laumađi sér inn á völlinn og fékk bolamynd međ Ronaldo

"Besti dagur lífs míns," skrifar Ernesto Ferrari Henriquez á Facebook-síđu sína viđ mynd sem hann náđi af sér og Cristiano Ronaldo í gćr.
  Fótbolti 12:00 11. október 2016

Ramos verđur frá í mánuđ

Landsleikur Albaníu og Spánar endađi ekki vel fyrir spćnska miđvörđinn, Sergio Ramos.
  Enski boltinn 08:15 11. október 2016

Wijnaldum meiddist og missir af leiknum gegn United

Hollenski miđjumađurinn ţurfti ađ fara af velli gegn Frakklandi í gćrkvöldi og verđur líklega frá í nokkrar vikur.
  Enski boltinn 07:45 11. október 2016

Henderson tekur viđ fyrirliđabandinu: „Rooney er leiđtoginn okkar“

Wayne Rooney verđur á međal varamanna enska landsliđsins í kvöld en hann er enn ţá mikilvćgur í klefanum segir mađurinn sem ber bandiđ í leiknum.
  Fótbolti 13:56 10. október 2016

Benteke skorađi eftir átta sekúndur og Gunnar Nielsen fékk á sig sex mörk | Úrslit kvöldsins | Sjáđu mörkin

Christian Benteke setti nýtt met í kvöld ţegar hann skorađi eftir ađeins 8,1 sekúndu í leik Belgíu og Gíbraltar í undankeppni HM 2018. Níu leikir fór fram í undankeppninni í kvöld.
  Fótbolti 20:45 10. október 2016

Negla frá Pogba tryggđi Frökkum öll stigin í kvöld | Sjáđu mörkin

Frakkar sóttu ţrjú stig til Amsterdam í kvöld í undankeppni HM 2018 en franska liđiđ vann ţá 1-0 sigur á Hollendingum.
  Fótbolti 20:30 10. október 2016

Lars Lagerbäck ađ hafa góđ áhrif á sćnska landsliđiđ | 3-0 sigur í kvöld | Sjáđu mörkin

Sćnska landsliđiđ er komiđ upp í fyrsta sćtiđ í sínum riđli í undankeppni HM 2018 eftir öruggan 3-0 heimasigur á Búlgörum í kvöld.
  Fótbolti 18:16 10. október 2016

Henderson tekur viđ fyrirliđabandinu af Rooney sem byrjar á bekknum

Liverpool-mađurinn Jordan Henderson verđur fyrirliđi enska landsliđsins á móti Slóveníu á morgun en ţetta kom fram á blađamannafundi í kvöld.
  Fótbolti 15:15 10. október 2016

Ronaldo í beinni frá Fćreyjum í kvöld

Ţađ er pressa á Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliđinu er ţeir spila í Fćreyjum í kvöld.
  Fótbolti 09:45 10. október 2016

Eiđur ánćgđur međ strákana en skýtur létt á Alfređ fyrir brasilíska hornfánadansinn

"Ég lćrđi af ţeim besta," svarađi Alfređ markahćsta leikmanni íslenska landsliđsins frá upphafi.
  Fótbolti 09:00 10. október 2016

Tyrkir fengu „mikilvćga kennslustund í fótbolta“ frá Íslandi

Tyrkneskir fjölmiđlar heillast af íslenska landsliđinu sem er búiđ ađ pakka Tyrkjum saman tvisvar sinnum á tveimur árum.
  Fótbolti 08:30 10. október 2016

Pique gefst upp á stuđningsmönnum Spánar og ćtlar ađ hćtta eftir HM

Miđvörđurinn í enn einum slagnum viđ stuđningsmenn spćnska landsliđsins.
  Fótbolti 08:00 10. október 2016

„Hefđum ekki unniđ Ísland ţó viđ hefđum spilađ til morguns“

Fyrrverandi landsliđsmađur Tyrklands var hrifinn af spilamennsku Íslands en langt frá ţví ađ vera sáttur međ sína menn.
  Fótbolti 06:00 10. október 2016

Tyrkir tćttir í sundur í Dalnum

Öflugt tyrkneskt liđ reyndist engin fyrirstađa fyrir ţađ íslenska í frábćrum landsleik á Laugardalsvelli í gćrkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilađi frábćrlega, frá aftast...
  Fótbolti 20:30 09. október 2016

Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öđrum betri í sannfćrandi sigri

Ísland vann frábćran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urđu 2-0 og komu bćđi mörkin í fyrri hálfleik.
  Fótbolti 22:40 09. október 2016

Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir

Ísland vann frábćran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld.
  Fótbolti 22:17 09. október 2016

Heimir viđ Tólfuna: „Fokking var ţetta ekki bćting?“

Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi rćddi viđ stuđningsmennina eftir leik.
  Fótbolti 22:16 09. október 2016

Ari: Förum til Króatíu til ađ sćkja ţrjú stig

Bakvörđurinn sagđi Tyrkina hafa átt í vandrćđum međ íslenska veđriđ og ađ íslenska liđiđ fćri til Króatíu til ţess ađ sćkja ţrjú stig.
  Fótbolti 22:15 09. október 2016

Mikiđ líf á Twitter yfir landsleiknum

Ţađ er alltaf líf og fjör á samfélagsmiđlum ţegar íslenska landsliđiđ í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en ţegar liđiđ leikur vel.
  Fótbolti 22:00 09. október 2016

Heimir Hallgríms: Ákváđum ađ byrja leikinn eins og viđ vćrum í uppbótartímanum gegn Finnlandi

Ákefđ, dugnađur og vilji frá fyrstu mínútu til hinnar síđustu skiluđu sigrinum gegn Tyrkjum.
  Fótbolti 21:56 09. október 2016

Birkir: Tyrkir sköpuđu sér varla fćri í kvöld

Birkir Bjarnason var gríđarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagđi spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og ađ Ísland hefđi engin fćri gefiđ á sér.
  Fótbolti 21:45 09. október 2016

Lars sendi Heimi sms strax eftir leik

"Hann var búinn ađ senda mér sms ţegar ég kveikti á símanum áđan," sagđi Heimir brosandi.
  Fótbolti 21:43 09. október 2016

Theodór Elmar: Fékk gćsahúđ ţegar ég sá boltann í netinu

Theódór Elmar var ađ vonum sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrkjum í kvöld en hann sagđist ćtla ađ eiga orđ viđ dómarapariđ um ađ fá fyrsta markiđ skráđ á hann.
  Fótbolti 21:41 09. október 2016

Kári: Fer ég ekki ađ slá einhver met?

Kári Árnason átti afbragđs góđan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld.
  Fótbolti 21:26 09. október 2016

Alfređ: Leikskipulagiđ heppnađist 100%

Alfređ Finnbogason skorađi seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn međ ţrjú mörk í fyrstu ţremur leikjum undankeppni HM.
  Fótbolti 21:17 09. október 2016

Ţjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gćti hafa skipt máli

Fatih Terim var ánćgđur međ spilamennsku sinna manna fram ađ marki Íslands. Eftir ţađ hafi liđiđ ekki spilađ vel.
  Fótbolti 21:14 09. október 2016

Sjáđu mörkin úr frábćrum sigri Íslands | Myndband

Ísland er komiđ í góđa stöđu í I-riđli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld.
  Fótbolti 21:06 09. október 2016

Gylfi: Vorum frábćrir í fyrri hálfleik

Gylfi Ţór Sigurđsson átti ađ vanda góđan leik á miđjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú međ nýjan samherja á miđri miđjunni.
  Fótbolti 21:00 09. október 2016

Jóhann Berg: Erum ekkert saddir ţótt viđ höfum fariđ á EM

Jóhann Berg Guđmundsson átti skínandi góđan leik ţegar Ísland lagđi Tyrkland ađ velli međ tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komiđ međ sjö stig í I-riđli undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 20:37 09. október 2016

Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur

Ísland er komiđ međ sjö stig í I-riđli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld.
  Fótbolti 20:30 09. október 2016

Dramatískur ítalskur sigur í Makedóníu | Úrslit kvöldins | Sjáđu mörkin

Tveir síđustu leikir ţriđju umferđar í D- og G-riđli undankeppni HM í fótbolta voru leiknir á sama tíma og Ísland lagđi Tyrkland í kvöld.
  Fótbolti 19:54 09. október 2016

Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum

Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 18:53 09. október 2016

Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuđu ađ krökkunum yrđi ekki kalt

Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn.
  Fótbolti 17:45 09. október 2016

Úkraína lagđi Kósóvó | Sjáđu mörkin

Úkraína lagđi Kósóvó 3-0 í riđli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.
  Fótbolti 17:45 09. október 2016

Króatía marđi Finnland | Sjáđu mörkin

Króatía marđi Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riđli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018.
  Fótbolti 16:41 09. október 2016

Ţrjár breytingar á byrjunarliđinu | Hannes og Jón Dađi klárir

Heimir Hallgrímsson gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđi íslenska landsliđsins sem mćtir Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld.
  Fótbolti 15:36 09. október 2016

Ţetta gerđist ţegar Tyrkir komu síđast í heimsókn | Myndband

Leiđin á EM 2016 hófst međ frábćrum 3-0 sigri á Tyrkjum á Laugardalsvellinum.
  Fótbolti 12:32 09. október 2016

Fýluferđ til Frakklands varđ ađ gleđiferđ á Nordica

Ţorgrímur Ţráinsson segir frá brćđrum á Facebook-síđu sinni sem fóru fýluferđ til Parísar í sumar en hittu landsliđiđ í gćr á Nordica.
  Fótbolti 12:30 09. október 2016

Ísland mćtir Tyrklandi í kvöld á Laugardalsvelli

Ísland og Tyrkland eigast viđ á Laugardalsvelli í kvöld í ţriđju umferđ forkeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018.
  Fótbolti 20:45 08. október 2016

Slóvenía marđi Slóvakíu | Öruggt hjá Norđur-Írlandi | Sjáđu mörkin

Norđur-Írland átti ekki í nokkrum vandrćđum međ San Marino í C-riđli undankeppni HM í kvöld. Norđur-Írland vann 4-0.
  Fótbolti 20:30 08. október 2016

Pólland lagđi Danmörku í fimm marka leik | Sjáđu mörkin

Ţađ vantađi ekki fjöriđ ţegar Pólland lagđi Danmörku 3-2 á heimavelli í undankeppni HM í kvöld.
  Fótbolti 20:30 08. október 2016

Öruggt hjá Ţjóđverjum | Sjáđu mörkin

Ţýskaland vann öruggan 3-0 sigur á Tékklandi í C-riđli undankeppni heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018 í kvöld.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst