FIMMTUDAGUR 26. MAÍ NÝJAST 00:46

Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra

FRÉTTIR

Spieth og McIlroy mćtast í Abu Dhabi

 
Golf
15:15 20. JANÚAR 2016
Stenson, McIlroy, Spieth og Fowler á ćfingadegi fyrir mótiđ.
Stenson, McIlroy, Spieth og Fowler á ćfingadegi fyrir mótiđ. GETTYŢAĐ MÁ VERA AĐ VERĐLAUNAFÉĐ Á ABU DHABI MEISTARAMÓTINU SÉ EKKI JAFN VEGLEGT OG Á VENJUEGU MÓTI Á PGA-MÓTARÖĐINNI EN ŢAĐ ER EITTHVAĐ VIĐ ŢAĐ SEM DREGUR BESTU KYLFINGA HEIMS AĐ SÉR. RORY MCIRLOY, RICKIE FOWLER, HENRIK STENSON OG BESTI KYLFINGUR HEIMS,

Það má vera að verðlaunaféð á Abu Dhabi meistaramótinu sé ekki jafn veglegt og á venjulegu móti á PGA-mótaröðinni en það er eitthvað við það sem dregur bestu kylfinga heims að sér.

Rory McIrloy, Rickie Fowler, Henrik Stenson og besti kylfingur heims, Jordan Spieth, eru allir meðal þátttakenda en mótið sem er hluti af Evrópumótaröðinni hefst á morgun.

Fowler, Spieth og McIilroy eru allir saman í holli fyrstu tvo hringina og golfáhugamenn um víða veröld eru eflaust spenntir að sjá fyrsta einvígi McIlroy og Spieth á árinu en þeir tveir eiga eflaust eftir að berjast um marga stóra titla í náinni framtíð.

Á meðan að Evrópumótaröðin stoppar í Abu Dhabi fer Career Building Challenge mótið fram á PGA-mótaröðinni þar sem margir sterkir kylfingar eru einnig skráðir til leiks.

Bæði mótin verða í beinni útsendingu yfir næstu fjóra daga á Golfstöðinni en útsendingartíma má sjá hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf / Spieth og McIlroy mćtast í Abu Dhabi
Fara efst