FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Spieth í vandrćđum á fyrsta hring

 
Golf
09:53 19. FEBRÚAR 2016
Fátt gekk upp hjá Jordan Spieth í gćr.
Fátt gekk upp hjá Jordan Spieth í gćr. VÍSIR/GETTY

Jordan Spieth fór ekki vel af stað á PGA-mótinu Northern Trust Open sem hófst í Kaliforníu í gær. Hann lék á 79 höggum á fyrsta hring og er sextán höggi á eftir fremsta manni, Kólumbíumanninnum Camilo Villegas.

Spieth fékk átta skolla á hringnum sínum og lauk honum með því að fá skramba á átjándu holu.

„Ég hef nokkrum sinnum spilað á 80 höggum á PGA-móti,“ sagði Spieth eftir hringinn í gær en hann hefur þó aldrei byrjað verr á PGA-móti en í gær.

„Ég ímynda mér að svona lagað hendi mann nokkrum sinnum á ferlinum. Það er bara óheppilegt þegar það gerist.“

Norður-Írinn Rory McIlroy er að keppa á sínu fyrsta PGA-móti í ár og hann spilaði vel í gær. Hann kom í hús á 67 höggum.

Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 22.00 í kvöld.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf / Spieth í vandrćđum á fyrsta hring
Fara efst