FIMMTUDAGUR 26. MAÍ NÝJAST 00:46

Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra

FRÉTTIR

Sóttur međ alvarlega áverka á hendi

 
Innlent
13:23 26. FEBRÚAR 2016
Sóttur međ alvarlega áverka á hendi
VÍSIR/VILHELM

Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, sótti í morgun slasaðan sjómann. Hann er í áhöfn erlenda flutningaskipsins LEU sem var statt um 50 sjómílur suður af Kötlutanga. Hann var með alvarlega áverka á hendi.

Þyrlunni var lent í Reykjavík klukkan hálf tólf og er sjómaðurinn kominn undir læknishendur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sóttur međ alvarlega áverka á hendi
Fara efst