Sóttur međ alvarlega áverka á hendi

 
Innlent
13:23 26. FEBRÚAR 2016
Sóttur međ alvarlega áverka á hendi
VÍSIR/VILHELM

Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, sótti í morgun slasaðan sjómann. Hann er í áhöfn erlenda flutningaskipsins LEU sem var statt um 50 sjómílur suður af Kötlutanga. Hann var með alvarlega áverka á hendi.

Þyrlunni var lent í Reykjavík klukkan hálf tólf og er sjómaðurinn kominn undir læknishendur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sóttur međ alvarlega áverka á hendi
Fara efst