FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Sögulegt hjá San Antonio

 
Körfubolti
07:26 09. MARS 2017
Danny Green fagnar í nótt.
Danny Green fagnar í nótt. VÍSIR/GETTY

San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met.

Það sem gerði sigurinn gegn Sacramento afar sætan var sú staðreynd að liðið var 28 stigum undir í leiknum en kom til baka og vann. David Lee var með 18 stig og Patty Mills 17.

Tíu leikja sigurhrina Golden State Warriors á heimavelli endaði í nótt er Boston kom í heimsókn.

Isaiah Thomas átti enn einn stórleikinn fyrir Celtics og skoraði 25 stig. Klay Thompson skoraði 25 fyrir Warriors og Steph Curry 23.

Úrslit:

Orlando-Chicago  98-91
Atlanta-Brooklyn  110-105
Miami-Charlotte  108-101
Milwaukee-NY Knicks  104-93
New Orleans-Toronto  87-94
Houston-Utah  108-115
Minnesota-LA Clippers  107-91
Indiana-Detroit  115-98
San Antonio-Sacramento  114-104
Denver-Washington  113-123
Golden State-Boston  86-99

Staðan í NBA-deildinni.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Sögulegt hjá San Antonio
Fara efst