LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Hillary Clinton formlega orđin forsetaframbjóđandi demókrata

FRÉTTIR

Snorri og Ásgeir töpuđu gegn botnliđinu

 
Handbolti
20:43 10. FEBRÚAR 2016
Snorri Steinn ekki sáttur.
Snorri Steinn ekki sáttur. VÍSIR/EVA

Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld.

Þá sótti Nimes botnlið frönsku úrvalsdeildarinnar, Chartres, heim. Flestir bjuggust við auðveldum sigri Nimes enda í fimmta sæti og Chartres hafði ekki unnið leik í vetur.

Á því varð breyting því Chartres lék vel á meðan leikmenn Nimes fundu sig engan veginn. Lokatölur 24-21.

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 4 mörk úr 8 skotum fyrir Nimes í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 3 mörk úr 4 skotum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Snorri og Ásgeir töpuđu gegn botnliđinu
Fara efst