Snorri og Ásgeir töpuđu gegn botnliđinu

 
Handbolti
20:43 10. FEBRÚAR 2016
Snorri Steinn ekki sáttur.
Snorri Steinn ekki sáttur. VÍSIR/EVA

Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld.

Þá sótti Nimes botnlið frönsku úrvalsdeildarinnar, Chartres, heim. Flestir bjuggust við auðveldum sigri Nimes enda í fimmta sæti og Chartres hafði ekki unnið leik í vetur.

Á því varð breyting því Chartres lék vel á meðan leikmenn Nimes fundu sig engan veginn. Lokatölur 24-21.

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 4 mörk úr 8 skotum fyrir Nimes í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 3 mörk úr 4 skotum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Snorri og Ásgeir töpuđu gegn botnliđinu
Fara efst