MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Arna Stefanía og Ásdís međ ţrjú gull á MÍ um helgina

SPORT

Snjóruđningstćki og fólksbíll rákust saman

 
Innlent
22:45 20. FEBRÚAR 2016
Tveir eru slasađir eftir alvarlegt umferđarslys í Fnjóskadal.
Tveir eru slasađir eftir alvarlegt umferđarslys í Fnjóskadal.

Tveir slösuðust í alvarlegu umferðarslysi sem varð á tíunda tímanum í kvöld. Snjóruðningstæki og fólksbíll rákust saman ofan við Vatnsleysu í Fnjóskardal

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Akureyri voru tveir sjúkrabílar kallaðir út ásamt tækjabíl slökkviliðs auk tækjabíls slökkviliðs Þingeyjarsveitar.

Tveir voru fluttir á sjúkrahús en beita þurfti klippum til að ná öðrum þeirra úr bíl sínum. Hvorugur þeirra er talinn vera með lífshættulega áverka.

Að sögn Lögreglunnar á Akureyri er slæmt veður á staðnum þar sem áreksturinn varð, bæði hvasst og slæm færð.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Snjóruđningstćki og fólksbíll rákust saman
Fara efst