FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Stórir, ţungir og líklegir til afreka í Danmörku

SPORT

Snarpur skjálfti í Taívan

 
Erlent
22:17 05. FEBRÚAR 2016
Snarpur skjálfti í Taívan
VÍSIR/AFP

Jarðskjálfti af stærðinni 6,4 varð í kvöld í suðurhluta Taívans, skammt frá borginni Tainan. Að minnsta kosti ein bygging hrundi til grunna en ekki hafa borist fregnir af manntjóni.

Skjálftinn varð á áttunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma. Hann átti upptök sín um á 43 kílómetra suðaustur af Tainan á um tíu kílómetra dýpi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Snarpur skjálfti í Taívan
Fara efst