LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 23:31

Ráđherrann sem reyndi ađ bjarga lögreglumanninum heiđrađur

FRÉTTIR

Snarpur skjálfti í Taívan

 
Erlent
22:17 05. FEBRÚAR 2016
Snarpur skjálfti í Taívan
VÍSIR/AFP

Jarðskjálfti af stærðinni 6,4 varð í kvöld í suðurhluta Taívans, skammt frá borginni Tainan. Að minnsta kosti ein bygging hrundi til grunna en ekki hafa borist fregnir af manntjóni.

Skjálftinn varð á áttunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma. Hann átti upptök sín um á 43 kílómetra suðaustur af Tainan á um tíu kílómetra dýpi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Snarpur skjálfti í Taívan
Fara efst