Lífið

Snákur kastaði upp heilu dádýri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalegt að sjá.
Rosalegt að sjá.
Snákar eru þekktir fyrir það að geta étið dýr sem eru mun stærri en þeir sjálfir. Þetta er vel þekkt og hefur oft verið greint frá. 

Á dögunum náðist ótrúlegt myndband af fjögurra metra snák af tegundinni African Rock Python. Þar mátti sjá snákinn skila heilu dádýri út úr sér og var hann greinilega í stökustu vandræðum að halda því niðri.

Snákategundin er sú stærsta í Afríku og geta þeir verið allt að sex metra langir. Hér að neðan má sjá þetta magnaða myndband en það er alls ekki fyrir viðkvæma.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×