Blá kventaska með hliðaról með upphleyptum MD stöfum tapaðist s.l. föstudag 7. júlí á leiðinni úr Þingeyjarsveit til Reykjavíkur, sennilega í Skagafirði. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 8920074. Góð fundarlaun.