Sl÷kkvili­i­ bi­lar til Ýb˙a a­ tryggja a­gengi og rřma flˇttalei­ir

 
Innlent
14:12 27. FEBR┌AR 2017
═b˙ar h÷fu­borgarsvŠ­isins eru be­nir um a­ tryggja gott a­gengi a­ byggingum og rřma flˇttalei­ir Ý kj÷lfar fannfergisins sem fÚll um helgina.
═b˙ar h÷fu­borgarsvŠ­isins eru be­nir um a­ tryggja gott a­gengi a­ byggingum og rřma flˇttalei­ir Ý kj÷lfar fannfergisins sem fÚll um helgina. V═SIR/GVA

Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru beðnir um að tryggja gott aðgengi að byggingum og rýma flóttaleiðir í kjölfar fannfergisins sem féll um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Í tilkynningunni segir að snjórinn geti verið varsamur og valdið hættu ef hann fellur af húsþökum, lokar fyrir flóttaleiðir eða hindrar för sjúkra- og slökkvibifreiða.

„Ef allir leggja sitt af mörkum með því að moka frá byggingum og rýma flóttaleiðir í sínu nærumhverfi greiða þeir leið viðbragðsaðila og tryggja um leið eigið öryggi.“


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Sl÷kkvili­i­ bi­lar til Ýb˙a a­ tryggja a­gengi og rřma flˇttalei­ir
Fara efst