SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ

Skuggaţing opnađ

 
Víkurfréttir
11:21 16. FEBRÚAR 2010
Skuggaţing opnađ

Skuggaţing nýtir gögn af vefsvćđi Alţingis og birtir ţau á skýran hátt til ađ sýna feril mála og rćđur ţingmanna í góđu og ţćgilegu viđmóti. Ţátttakendur geta m.a. horft á rćđur ţingmanna, gefiđ ţeim stjörnur fyrir frammistöđuna og sent myndskeiđ af rćđu beint á Facebook. Á Skuggaţingi er röksemdafćrsla auđveld og mikiđ úr henni gert. Vefurinn er pólítískur rökrćđuvettvangur sem ţjóđin getur notađ til ađ finna bestu rök međ og á móti ţeim málum sem eru í deiglunni. Rök međ og á móti málum hafa jafnt vćgi í framsetningu. Félagar geta valiđ hvort ţeir styđja eđa eru á móti einstökum málum og eins hvort rök séu gagnleg eđa ekki. Međ ţessu vali ţá fćrast bestu rökin upp og lifa áfram en rusliđ hverfur. Hćgt er ađ skrifa athugasemdir og rök viđ öll mál, hvort sem málin koma frá Alţingi, einkađilum eđa hagsmunahópum. Skugg aţing er ţví alvöru ţjóđmálavettvangur ţar sem félagar sjálfir stjórna ţví hvađa mál og rök teljast best og ţar geta ţví allir komiđ sínum málum á framfćri, bćđi viđ ţjóđina og Alţingi ef samfélagiđ veitir ţeirra málum brautargengi. Ţjóđin ţarf greinargóđar og skýrar upplýsingar um mál til ađ geta tekiđ rökstudda ákvörđun og viđ ţurfum ađ geta myndađ okkur skođun á málum á eins stuttum tíma og mögulegt er. Til ţess ţurfum viđ ađ finna bestu rök međ og á móti ţeim málum sem viđ ćtlum ađ mynda okkur skođun á. Slóđin er http://skuggathing.is og allir eru velkomnir!


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Víkurfréttir / Skuggaţing opnađ
Fara efst