Lífið

Skrafað um stjórnmál

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/valli
Útgáfu bókarinnar Lýðræðistilraunir var fagnað í gær en um er að ræða upplýsandi bók fyrir áhugafólk um íslensk stjórnmál, bæði fyrir virka þátttakendur í stjórnmálum og hina sem veita kjörnum fulltrúum aðhald með umræðum, gagnrýni og atkvæði sínu.

Rannsóknasetrið EDDA, í samvinnu við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Háskólans á Bifröst, gefur bókina út.

Vel var mætt í útgáfuteitið og var stemningin eftir því eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Styrmir Goðason og Björn Blöndal.
Vilborg og Irma.
Marta Birna og Jón Ólafsson.
Sigríður og Vikar.
Luciano, Gerður og Hólmfríður.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×