Innlent

Skólabörnum fjölgar milli ára

Nadine Yaghi skrifar
Börn að leik í Ísaksskóla í Reykjavík.
Börn að leik í Ísaksskóla í Reykjavík. vísir/vilhelm
Rúmlega 14 þúsund nemendur stunda nám í grunnskólum í Reykjavík á næsta skólaári, að því er segir í tilkynningu borgarinnar. Skólarnir verða settir 22. ágúst.

Þá kemur fram að börn sem setjast á skólabekk í fyrsta sinn verði um 1.500. Gert er ráð fyrir nokkurri fjölgun á milli ára þar sem árgangur barna sem fædd eru 2010 er nokkuð stór líkt og var með árganginn 2009. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×