SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 09:15

Uber tekur sjálfkeyrandi bíla úr umferđ eftir óhapp

FRÉTTIR

Skólabílar hefja akstur í Snćfellsbć

 
Innlent
09:01 10. MARS 2016
Skólabílar í Snćfellsbć hefja akstur ađ nýju eftir klukkan 9.
Skólabílar í Snćfellsbć hefja akstur ađ nýju eftir klukkan 9. VÍSIR/STEFÁN

Veður á Snæfellsnesi er nú að ganga niður og munu skólabílar byrja að ganga aftur á milli starfsstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi núna eftir klukkan 9.

Samkvæmt upplýsingum frá skólanum verður fyrsta ferð farin frá Hellissandi klukkan 9.20 og frá Ólafsvík klukkan 9.30.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Skólabílar hefja akstur í Snćfellsbć
Fara efst